Húnavaka - 01.05.1991, Page 94
92
H UNAVAKA
um. Þarna á þessum eyrum, út mcö Víöidalsánni, var haldinn
dansleikur fyrir 50 árum. Músíkin var frá einni harmoníku. Þaö
var Ungmennafélag Bólstaðarhlíöarhrepps sem stóð fyrir þessum
dansleik þarna norður í fjöllunum og því hverfandi litlar líkur á
því aö áður hafi veriö dansað á þessum staö. Viö fórum út meö
Víðidalsánni og þá kom í ljós hvaö það var sem sumir greindu úr
skarðskjaftinum úti á eyrunum. Þaö var skagfirskur kvenmaöur
með karlmann úr Skagafirði á bakinu og var aö bera liann yfir ána.
Viö fyrir vestan höföum ekki vanist þ\i aö konurnar þar væru með
karlmennina á bakinu.
F)TÍr neöan Gyltuskaröiö var aftur áö og notiö liressingar. Viö
vorum komin í skagfirska afrétt. Þarna virtist vel gróiö land, svo aö
reiknaö var mcö aö hestarnir gætu fcngiö sér gott kropp. Þaö var
nú ööru nær, hér var ekki stingandi strá, allt rótnagað. En aftur á
móti var hér mjög þrifalegt vegna þess hvaö búféö hefir snyrt hag-
lcndið vel. Það var hægt aö vera þarna á inniskóm án nokkurra
vandræða, þótt mcira aö scgja væri náttfall. Til Jdcss að hafa ein-
hver not af stansinum var tekið lagiö og var þaö ósvikinn blandaö-
ur kór. Þcgar hér var komið sögu Uldu sumir snúa \iö heim, sofa
úr sér, en reyna aftur næsta sumar. Sú uppástunga fékk ekki af-
greiöslu hjá meirihlutanum. Ottast var aö þaö gæti komiö óoröi á
hiö nýstofnaöa hestamannafélag. Má segja að feröafélagarnir hafi
nú verið orönir í\iö meira en samkvæmishæfir, málhressari og fé-
lagslyndari en gerist á hvundagsdögum. Islendingar hafa lítt
kunnaö meö vín að fara og allra síst Húnvetningar á hestbaki.
Rölt var af staö upp í Gyltuskaröið og teymdi hver sína hesta, þar
sem enginn kom auga á neina hestaþúfu. Þarna upp brekkuna
voru margir framlágir og minntu knaparnir meira á údenda
pelíkana á beit en húnvetnska hestamenn. Nú var líka búið að
setja undir þann leka, sem áöur hrjáöi suma, aö detta af baki. Ein-
hvcrn veginn var komist á bægslunum í gegnum Gyltuskaröið og
komið aö giröingu sem liggur eftir Staöaröxl. Þar var hugmyndin
aö steypa sér niöur í Skagaíjörðinn.
Einn góðbóndi úr Svínavatnshrcppi bauðst til aö taka úr hliðinu
og var það vel þcgið, því aö ávallt hefir gott eitt verið milli þessara
sveita. Og á síðari árum eru þeir farnir að syngja saman í kór fyrir
menn og málleysingja eftir aö Hermann Jónasson samgönguráð-
herra strengdi brúna yfir Blöndu í dölum inni.