Húnavaka - 01.05.1991, Page 139
HÚNAVAKA
137
7. Jónas Krisyánsson, fæddur 20. septcmbcr 1860 á Snærings-
stööum í Svínadal. Hann var héraöslæknir Skagfiröinga og síöar
læknir við Heilsuhæli Náttúrulækningafclagsins í Hvcragcröi og
stofnandi þcss.
8. Þórður Sveinsson, fæddur 20. dcscmbcr 1874 að Geithömrum
í Svínadal. Hann var lcngst læknir vdð Klcppsspítalann í Reykjavík.
9. Lúövík N. Davíðsson, fæddur 6. júlí 1895 aö Eyjarkoti á Skaga-
strönd. Hann var héraðslæknir á Eyrarbakka og víðar.
10. Helgi Guömundsson, fæddur 3. ágúst 1891 á Bergsstöðum í
Svartárdal. Hann var héraöslæknir í Vopnafirði og síðar í Kcfiavík.
11. Jakob Jónasson, fæddur 28. okóbcr 1920 á Geirastöðum í
Þingi.
12. Jón Bjarnason, fæddur 7. októbcr 1892 í Steinnesi í Þingi.
Hann starfaði síðast í Borgaríjarðarhéraöi cn dó ungur.
13. Magnús Pétursson, fæddur 16. maí 1881 að Gunnsteinsstöö-
um í Langadal. Hann var héraðslæknir í Strandahéraði og sat á
Hólmavík.
14. Olafur Sigv'aldason, fæddur 25. nóvembcr 1836 í Gríms-
tungu í Vatnsdal. Hann var héraðslæknir í Stranda- og Barða-
strandarsýslu.
15. Jón Björnsson, fæddur 8. febrúarl892 í Grímstungu í Vatns-
dal.
16. Jón Thorsteinsen, fæddur 7. júní 1794 að Kúfustöðum í
Svartárdal.
17. Sigurður H. Kvaran, fæddur 13. júní 1862 í Blöndudalshól-
um.
18. Lárusjónsson, fæddur 23. mars 1896 að Haga í Þingi. Hann
var síðast læknir á Skagaströnd.
19. Björn Jónsson, fæddur 4. febrúar 1904 að Torfalæk. Hann
var læknir við Heilsuhælið í Hverageröi.
20. Sigurður Sigurðsson, fæddur 2. maí 1904 að Húnsstöðum.
Hann var lengst berklayfirlæknir og síðar landlæknir.
21. Hjalti Þórarinsson, fæddur 23. mars 1920 á Hjaltabakka.
Hann er yfirlæknir við Landsspítalann í Reykjavík og prófessor við
Háskólann.
22. Gísli Þorsteinsson, fæddur 28. mars 1937 í Steinnesi í
Þingi.
23. Ragnar Arinbjarnar, fæddur 12. júní 1929 á Blönduósi.