Húnavaka - 01.05.1991, Page 160
158
HÚNAVAKA
cyri Lárussonar Blöndals sýslumanns á Kornsá og ÓlafTu Theó-
dórsdóUur, cr ættuð var úr Vestur-Húnavatnssýslu. Voru þau systkin-
in scx og eru þrjár systur hcnnar á lífi. Fluttu forcldrar hennar
nokkru síðar að Hlaðhamri í Hrúta-
firði, þar scm þau bjuggu í nokkur ár.
Arndís cða Dúfa eins og hún var köll-
uð, ólst upp að nokkru á Borðeyri hjá
afa sínum og ömmu, Thcódór Ólafs-
syni, en hann var sonur sr. Ólafs Páls-
sonar, síðar dómkirkjuprests í Reykja-
vík og Arndísi Guðmundsdóttur, prests
Vigfússonar á Melstað, en foreldrar
hennar fluttu til Seyðisíjarðar. Arið
1906 lcst Theódór afi hennar. Leystist
þá heimiliö upp cn amma hennar flutti
þá um haustið til Rcykjavíkur.
Eftir það tók Páll Theódórs, móður-
bróðir hennar hana að sér, en hann
flutti búfcrlum voriö 1907 aö Stórliolti í Saurbæ í Dalasýslu.
Haíði Guðmundur bróðir Páls þá nýlega fest kaup á jörðinni.
Minntist hún sérstaklega vcru sinnar í Stórholti, en það var glað-
vært og gott heimili, eins og hún komst eitt sinn að orði. Þar
dvaldi hún meö Páli móðurbróður sínum allt til haustsins 1909,
en þá fór hún til Blönduóss, sem átti eftir að verða framtíðarheim-
ili hennar til dauðadags
Bjó hún hjá Elínu móöursystur sinni og manni hennar Skúla
Jónssymi frá Auöólfsstöðum í Langadal, en hann hafði verið versl-
unarstjóri við Riis verslun á Borðe)TÍ, en var nú ráðinn kaupfélags-
stjóri við Kaupfélag Húnvctninga á Blönduósi. Þau hjón voru for-
eldrar Þorvaldar Skúliisonar, listmálara. Nokkru síðar fór Arndís
austur til Seyðisfjarðar til foreldra sinna og dvaldi þar í þrjú ár eða
fram yfir fermingu. Þar fcrmdist hún og snéri síðar aftur til
Blönduóss.
Veturinn 1914 fór hún í Kvennaskólann á Blönduósi. A þessum
árum fór hún vestur í HrúUifjörö og dvaldi hjá móðurfólki sínu
um skeiö.
Þann 30. maí árið 1922 gckk hún að ciga Jón Sigurjónsson
Baldurs frá Finnstungu í Bólstaðarhlíðarhreppi. Hófu þau búskap