Húnavaka - 01.05.1991, Page 172
170
HUNAVAKA
mikið myndarheimili og kærleikar miklir milli hans og fósturfor-
cldranna, einkum þó fóstru hans, cn hann minntist þeirra ætíð
mcð miklum hlýhug og þakklæti.
Þann 12. maí 1934 gekk hann að eiga eftírlifandi eiginkonu
sína, Hermínu Sigvaldadóttur frá
aHrafnabjörgum í Svínadal, hina vænstu
^ konu. Vorið cftir hófu þau búskap á
■ Kringlu í Torfalækjarhrcppi og hjuggu
þar um 46 ára skeið.
Eignuöust þau þrjú börn scm eru:
-™ Gerður Jónína, maður hennar er Frí-
mann Hilmarsson lögregluþjónn á
Sauðárkróki. Jón Rcynir bóndi á
Kringlu kvæntur Sigurbjörgu Olafsdótt-
ur. Asdís Erna, búsett í Hverageröi, en
maður hennar var Júlíus Skúlason er
lést á síðasta ári. Einnig ólu þau upp
systurson Hermínu, Sigvalda Hrafn-
berg, en hann er búsettur á Hvolsvelli, kvæntur Huldu Björgvins-
dóttur.
Hallgrímur bjó búi sínu á Kiinglu allt til ársins 1960. Er aldur
færðist yfir og kraftar tóku að bila fól hann syni sínum Reyni um-
sjá búsins að mestu en bjó enn um sinn fclagsbúi \dð hann. í des-
ember árið 1981 íluttu þau hjón að Hnitbjörgum, íbúöum aldr-
aðra á Blönduósi, en þar átti liann heimili sitt til dauðadags. Arið
1985 veiktíst hann og gekk cftir þaö eigi heill til skógar. I öllum
veikindum sínum naut hann einstakrar umhyggju konu sinnar, er
stóð honum \ið hlið til hinstu stundar.
Með Hallgrími á Kringlu er genginn á vit feðra sinna minnis-
stæður pcrsónuleiki og gegn samferðamaður. Hann var grcindur
maður og bókhneigður. Eigi lá þó leiö hans til skólagöngu, sem
hann heíði þó óskaö á sínum tíma. Allt frá unglingsaldri httíði
hugur hans beinst að dýralækningum og grasafræði. Var hann
sjálfmenntaður í þessum greinum náttúruvísinda og kom þekk-
ing hans að góðum notum er tímar liðu. Hann var oft kallaður til
af nágrönnum sínum að sinna veikum skepnum. Einnig fór liann
oft til nágrannasveita í sömu erindum.
Svo mikillar þekkingar hafði liann afiað sér á þessu sviði, að hon-