Húnavaka - 01.05.1991, Side 197
HUNAVAKA
195
og gekk áttin til norðurs. Kald-
ast varð þann 26. aðeins 0,5
stig, og 1 stig þann 28. Kartöíl-
ur voru settar niður um og upp
úr mánaðamótum. Sláttur var
hafinn á tveim bæjum í hérað-
inu þann 16. og allmargir
bændur í héraðinu voru farnir
að he)ja í mánaðarlokin. Gert
var við heiðavegi í síðustu \iku
júní, umferð leyfð og sauðfé
hleypt á afrétt upp úr 24.
Gæftir á sjó voru góðar og
samgöngur í besta lagi.
Júlí.
Mikil veðurblíða var í júlí. Hita-
stig var þó aö vísu lágt fyrstu
dagana, lægst 0,3 stig þann 4.
Síðari hluti mánaðarins var
mjög hlýr, hlýjast þann 15., 22
stig. Aldrei var hvasst. Mikið
þurrviðri f)Tri hluta mánaöar-
ins. Hey hirtust af ljánum og
nokkur þurrkbruni varð á
þurrlendum túnum. Urkoma
varð nokkur síðari hluta mán-
aðarins, spruttu þá tún og hey-
skapur varð í hámarki. Urkoma
mánaðarins varð aðeins 19,5
mm sem féll á 15 dögum, mest
þann 23. Tíöarfariö í júlí var
hagstætt til allra starfa á sjó og
landi og varö varla á betra kos-
ið.
Ágúst.
Agústmánuöur var að meiri-
hluta hlýr og mildur. Undir
mánaðamótin gekk til norð-
lægrar áttar með þokum og
vætu. Hiti komst í 18,5 stig
þann 9. og 10. og var ílesta
daga yfir 10 stigum. Kaldast
varð aðfaranótt þess 18., 2 stig.
Urkoma mældist 60,5 mm og
féll á 18 dögum. Aldrei snjóaði
í íjöll. Grasspretta varð mikil og
góð. Flest tún voru tvíslegin.
Margir bændur luku heyskap
snemma, en nokkrir lentu í
samfelldum óþurrki síðustu
dagana. Garða- og trjágróður
var óvenju þróttmikill. Hag-
stætt tíðarfar mátti kalla í á-
gúsUnánuði til allra verka bæði
á sjó og landi.
Seplember.
Veðráttan var ekki köld í sept-
ember. Hlýjast varð þann 9.,
16,1 stig, en kaldast 2,1 stigs
frost þann 20. og -0,5 stig þann
29. Voru það einu skiptin sem
hitastig var undir frostmarki í
mánuöinum. Að meiri hluta
var loft þungbúið og lágskýjað.
Mælanlegir úrkomudagar voru
24, alls 57 mm. Mátti segja að
ekki þornaði á strái allan mán-
uðinn og voru hey úti á
nokkrum bæjum í mánaðarlok-
in þótt fiestir heíðu lokið hey-
skap fyrir 20. ágúst er veðurfar
breyttist. Fyrsti snjór féll á fjöll
þann 4. og lá í tvo daga. Síðan