Húnavaka - 01.05.1991, Page 200
198
HUNAVAKA
HÉRAÐSNEFND.
A árinu var kosið í héraðsncfnd
að afloknum sveitarstjórnar-
kosningum. I nefndinni eiga
sæti oddvitar sveitahreppanna,
og auk þeirra Páll Elíasson,
Ófeigur Gestsson, Pétur A. Pét-
ursson, Vilhjálmur Pálmason
og Unnur Kristjánsdóttir frá
Blönduósi, og Magnús B. Jóns-
son, Adolf J. Berndsen og Þor-
valdur Skaftason frá Skaga-
strönd.
A fyrsta fundi nefndarinnar
var Valgarður Hilmarsson kos-
inn oddviti nefndarinnar, en í
héraðsráð Valgarður Hilmars-
son, Magnús B. Jónsson og Ófeig-
ur Gestsson.
A vegum nefndarinnar var
boðinn út áfangi í viðbyggingu
við Héraðshælið og er verktaki
Hjörleifur Júlíusson. Gert er
ráð fyrir að flytja rekstur heilsu-
gæslu í nýbygginguna á árinu
1991.
Þær brcytingar hafa orðiö frá
síðasta ári að héraðsnefndin er
nú rekstraraðili, fyrir hönd
sveitafélaganna, að Tónlistar-
skóla A-Hún., og heilbrigðiseft-
irlid Norðurlands vestra. Þá
gerðist nefndin aðili að Fjöl-
brautarskóla Norðurlands
vestra með samningi sem und-
irritaður var 16. desember
1990.
Valg.H.
UMF. HYÖT.
Arið 1990 var mjög blómlegt
bæði í leik og starfi. Knatt-
spyrna er alltaf stór þáttur í
starfi okkar. Meistaraflokkur
spilaði í 4. deild og komst þar í
úrslit, cn beið ósigur. Þá lenti 3.
ílokkur í 3.-4. sæti í Islandsmót-
inu og 5. flokkur í þriðja sæti.
Er það allgóöur árangur. Sjötú
og sjöundi ílokkur tóku þátt í
knattspyrnumóú á Hvamms-
tanga og Sauðárkróki, auk
knattspyrnuleikja á Blönduósi.
Þá unnu drengir 12 ára og
yngri héraðsmót USAH í sín-
um aldursflokki. Þá æfðu tveir
flokkar í kvennaknattspyrnu.
Hvöt átti í fyrsta sinn leikmann
með landsliði í >Tigri flokkum,
var það Sigurjón Sigurðsson,
en hann lék einn landsleik \dð
Grænland síðast liðið sumar.
Frjálsíþróttafólk æfði af
kappi undir stjórn Maríu Ingi-
mundardóttur. Margir Hvatar-
félagar fóru á landsmót UMFI
og kepptu undir merki USAH.
Einnig keppti frjálsíþróttafólk
Hvatar á hefðbundnum íþrótta-
mótum í Austur-Húnavatns-
sýslu.
Skíðastarf hófst af fullum
krafti um mánaðamótin janú-
ar- febrúar. Þá var komið fyrir
skíðatogbraut, en hún var mik-
ið notuð fram eftir vetri.
Einnig var keypt skíðatogbraut