Húnavaka - 01.05.1991, Page 205
HUNAVAKA
203
Að lokum skal hér sagt nokk-
uð frá þeim málum, er varöa
samskipti Landsvirkjunar og
hreppanna, sem aðild eiga aö
virkjunarsvæðinu.
Vega- og brúagerð, sam-
kvæmt gcrðum samningum, er
að mestu lokiö. Brúarstöplar
voru steyptir \dð Haugakvísl, og
verður lokið við brúna og fyll-
ingu að henni í sumar. Brú
verður sett í sumar á veituskurö
við Smalatjörn og Hrafna-
bjargavegur tcngdur Kjalvegi
þar. Onnur brú á veituskurð-
inn verður sett noröan við Frið-
mundarvatn. Einhverjar lag-
færingar mun e.t.v. þurfa enn á
heiðavegum á nokkrum stöð-
um, en þeim lauk annars að
mestu á sl. sumri.
Girðing milli Auðkúluheiðar
og Grímstunguheiðar var fram-
lengd suður í Ströngukvíslar-
drög á síðasta sumri. Nú eru
mikil girðingaverk fyrirsjáan-
leg, meðal annars meðfram
Blöndu milli stíílu og útrásar,
þar sem SauðQárveikivarna-
nefnd krefst að girt verði.
Gangnamannaskáli var reist-
ur í sumar við Galtará, þar sem
áður var búið að reisa hcsthús.
I Lambasteinsdragi stendur
skáli, sem verður stækkaður og
lagfærður í sumar, svo að hann
henti sem gangnamannaskáli.
Uppgræðsla var meö sama
Fylling ad þrýstivalnspipu.
umfangi í sumar og árið á und-
an, þar sem samið var um aö
fresta aukningu, en hrepparnir
fengu vaxtasparnaðinn greidd-
an í staðinn. Nú hefur Svína-
vatnshreppur ákveðið að sam-
þykkja ekki frekari frestun, svo
að nú mun þurfa í vor að sá í
600 ha til viöbótar við þá 1700
ha, sem áður var búiö að græða
upp.
Kjalvegur breytist verulega í
vor, þar sem nýr vegur hefur
verið lagður suður um Afanga-
fell og suður að Helgufelli í
stað þess slóða, sem fer undir