Húnavaka - 01.05.1991, Qupperneq 214
212
HUNAVAKA
æviskrám Bjarna í Blöndudals-
hólum. Til aöstoöar honum
hefur veriö fenginn Guðmund-
ur Jóhannsson, ættfræðingur á
Sauöárkróki. Til þcssa verks
nýtur safnið styrks frá Bænda-
sjóöi Bólstaðarhlíöarhrcpps.
J-í-
Skrá yfír gcfendur til héraös-
skjalasafnsins á árinu 1990.
Ásta Rögnvaldsdóllir (bókasafn),
Brigitte Guömundsson, Bólstaöarhlíð-
arhreppur, Ebba Húnfjörö, Edward
ScotL, Elinborg Guömundsdóttir, El-
inborg Jónsdóttir, Erla Eðvaldsdóttir,
Guðríöur Ilelgadóttir, Hannes Guð-
mundsson, Helga Jakobsdóttir, I lulda
Friöfinnsdóttir, Ingibjörg Bergmann,
Jóhann I>. Bjarnason, Jón Torfason,
Júlíus Fossdal, Kristín Sigurjónsdóttir,
Magdalena Sæmundsen, Magnús
Ólafsson, María Jónsdóttir, María
Magnúsdóttir, Ólafur Bernódusson,
Ólafur Magnússon, Páll Þórðarson,
Pétur Ólason, Pétur Sigurösson, Sig-
rún Sigurjónsdóttir, Skarphéöinn
Ragnarsson, Steinþór Asgeirsson,
Sverrir Kristófersson, Sólveig Friöriks-
dótlir, Sýslumaður I Iúnavatnssýslu,
Sölufélag Austur Húnvetninga.Torfi
Jónsson, Ungmennasamband Austur
Húnvetninga, Þorgeröur Þórarins-
dóltir, hórunn Magnúsdóltir, Þor-
móður Pálsson, Þjóöskjalasafn Is-
lands, Ægir Fr. Sigurgcirsson, Ævar
Þorsteinsson.
ÍSLANDSBANKI
ÍSLANDSBANKINN BLÖNDUÓSI.
Ariö 1990 var gott ár hjá Is-
landsbanka. Sameining bank-
anna ijögurra fór vel fram og
gekk í stórum dráttum átaka-
laust í gegn. Viðskiptavinir hafa
tekiö breytingum og samein-
ingu einstakra útibúa meö cin-
skærri þolinmæði og jákvæöu
hugarfari og vil ég þakka þaö.
Islandsbankinn í heild sinni
var mcö 10% raunaukningu á
árinu. Utibúiö á Blönduósi
kom út meö 18% aukningu.
Arsstörfum fjölgaði um eitt, úr
fjórum í íimm. Bætt var viö
annarri gjaldkerastúku. Utibús-
stjóraskipti uröu á árinu. Orn
Björnsson tók \dð útibússtjóra-
stööunni á Húsavík í apríl og
var þá Rósa Margrét Sigur-
steinsdóttir sett útibússtjóri í
hálft ár, en síðan ráöin í haust
til þessara starfa.
Rósa Margrét Sigursteinsdóltir.
FRÁ LÖGREGLUNNI.
Málaíjöldi hjá lögreglunni var
svipaður og verið hefur. Helsta
breytingin var sú að töluverð
aukning varö á slysum í um-