Húnavaka - 01.05.1991, Page 218
216
HUNAVAKA
Vallarskúr á réttri leid. Ljósm.: Valli.
Einar Svavarsson, Hjallalandi.
Hjördís Jónsdóttir, Leysingja-
stöðum 2. Magnús Pétursson,
Miðhúsum. Ragnar Bjarnason,
Norðurhaga.
Svínavatnshreppur: Sigurjón
Lárusson, Tindum, odd\dti. Jó-
hann Guðmundsson, Holti.
Sigurgeir Hannesson, Stekkjar-
dal. Þorleifur Ingvarsson, Sól-
heimum. Þorsteinn Þorsteins-
son, Geithömrum.
Torfalækjarhreppur: Erlend-
ur G. Eysteinsson, Stóru-Giljá,
oddviti. Gréta Björnsdóttir,
Húnsstöðum. Páll Þórðarson,
Sauðanesi. Reynir Hallgríms-
son, Kringlu. Stefán A. Jóns-
son, Kagaðarhóli.
Vindhælishreppur: Jónas B.
Hafsteinsson, Njálsstöðum,
oddviti. Björn Þ. Björnsson,
Ytra-Hóli. Jakob Guðmunds-
son, Arbakka. Jónmundur Olafs-
son, Kambakoti. Torfí Sigurðs-
son, Mánaskál.
FRÁ UNGMENNAFÉLAGINU VOR-
BOÐANUM.
A síðasta ári varð Umf. Vorboð-
inn 75 ára. Að því tilefni lét fé-
lagið gera sérstakan borðfána,
sem seldur var á félagssvæðinu.
Helstu framkvæmdir við
íþróttavöllinn voru að leggja
vamsleiðslu að áhaldahúsinu
þannig að nú á að vera hægt að
vökva knattspyrnuvöllinn þeg-
ar þörf er á. Markmiðið hafði