Húnavaka - 01.05.1991, Page 222
220
HUNAVAKA
ast ööru, því nú gckk í garö ein-
hvcr erfiðasti vctur um áratuga
skciö. Hvað eftir annað uröum
viö aö fella niöur skólahald
vcgna óvcðurs og ófæröar, alls
sjö sinnum í janúar og febrúar,
auk þcss scm sumar akst-
urslciöir voru ófærar öðru
hvcrju svo aö nemendur
komust ckki í skólann. Vcgna
þcssa var brugðið á þaö ráö aö
taka nemendur 8. og 9. bckkjar
inn í heimavist þann 8. mars,
þar scm þeir voru fram að
páskaleyíi 6. apríl. Viö þcssar
aöstæöur var reynt aö lialda
uppi hcíöbundnu skólastaríi
sem oft rcyndist þó crfitt.
Þann 24. janúar stóö USAH
fyrir árlcgu íþróttamóti skól-
anna í A-Hún., og fór þaö fram
á Húnavöllum. Aö vanda fór
mótiö hiö besta fram og voru
þátttakendur yfir 200. Þann 8.
febrúar fór fram ræöukcppni
JC-Húnabyggðar, en þar
kepptu nemendur úr 9. bckk
Húnavallaskóla og Grunnskóla
Blönduóss. Aö þcssu sinni sigr-
uöu nemendur Blönduóss-
skóla.
Ncmendur 9. bckkjar fóru í
starfskynningu til Rcykjavíkur
dagana 13.-15.fcbrúar og ncm-
endur 8. bekkjar í skíðafcröa-
lag til Akureyrar 14.-15. febrú-
ar. Arshátíð skólans var áætluð
þann 9. mars, en vcgna óveðurs
og ófæröar varö að frcsta henni
tvisvar sinnum og var hún ckki
haldin fyrr en 6. apríl.
Samræmd próf fóru fram
dagana 27. og 29. apríl.
Vorprófum lauk þann 10. maí
og þann dag fóru ncmendur 9.
bckkjar í skólaferöalag um Suð-
urland og til Vcstmannaeyja.
Skólaslit voru 18. maí og voru
útskrifaðir alls 18 nemendur úr
9. bekk. Vcrölaun fyrir góöan
námsárangur fengu Jóna F.
Jónsdóttir, Sölvabakka, Anton
Þór Hjartarson, Húnavöllum,
Jóna F. Svavarsdóttir, Litladal
og Kolbrún Hrafnsdóttir,
Skcggsstööum.
Skóli hófst aö loknu sumar-
leyfi þann 12. september og
voru nemcndur 110 og kennar-
ar 12. Þuríöur Indriöadóttir frá
Gilá lét nú af störfum sem ráös-
kona eftir 17 ára starf og í
þakklætisskyni var henni af-
hent litmynd af Húnavalla-
skóla. Við ráðskonustarfi tók
Sigríður Svavarsdóttir í Öxl.
A árinu varö sú breyting aö
útibúiö í Flóðvangi var lagt niö-
ur og sækja nú allir nemendur
skóla á Húnavöllum. Þá uröu
sex ára nemendur skólaskyldir
og settust í fyrsta bekk þannig
að bekkirnir í grunnskólanum
eru orönir 10.
Dagana 17.-19. desember var
hefðbundið skólastarf brotiö