Húnavaka - 01.05.1991, Side 225
HUNAVAKA
223
um, þar sem sóknarprestur,
predikaði og þjónaði fyrir alt-
ari. Kirkjukór Blönduóss söng
undir stjórn Sigurðar Daníels-
sonar, organista.
Jens Pcter Fredriksen, skóla-
stjóri og Preben Gottliebsen,
tónmenntakennari aðstoðuðu
við söng og léku tónverk á
ílautu og gítar í lok guöþjón-
ustunnar.
Að messu lokinni þáöu gest-
irnir kaffi á Hótcl Blönduósi í
boði kirkjukórs Blönduóss-
sóknar. Síðdegis fluttu tónlist-
armennirnir frá Horsens tón-
verk í Félagshcimilinu á
Blönduósi fyrir almenning.
Einnig sögðu þeir frá Horsens
og sýndu myndir. Um kvöldiö
var veisla á Hótelinu í boði bæj-
arstjórnar.
Föstudaginn 25. maí voru
farnar skoðunarferðir með
gestunum innan Blönduóss-
bæjar, um Reykjasvæðið,
Blönduvirkjun og síðan út á
Skagaströnd. Um kvöldið léku
tónlistarmennirnir við skóla-
slit Grunnskólans á Blönduósi.
Laugardaginn 26. héldu gest-
irnir til Reykjavíkur eftir vel-
heppnaða vinabæjarheimsókn
til Blönduóss.
I júní fóru tveir nemendur úr
Grunnskóla Blönduóss til vina-
bæjarins Nokia í Finnlandi
undir fararsþórn Guðrúnar
Paulsdóttur. Dvalið var þar í
vikutíma og tekiö þátt í „Ung-
lingaviku vinabæjanna".
Norska blaðakonan Torill
Wigger frá únabænum Moss,
kom í hcimsókn og dvaldi á
Blönduósi dagana 14.-15. ágúst.
Heimsótti hún atvinnufyrirtæki
og stofnanir á Blönduósi, er
hún skrifaði um í blað sitt,
Moss A\ds er heim kom.
Um miðjan oktétber fóru þrír
fulltrúar Blönduóssbæjar til
Karlstad í Svíþjóð og sátu ráð-
stefnu vinabæjanna um æsku-
lýðs-, félags- og menningarmál.
I förinni voru: Ofeigur Gcsts-
son bæjarstjóri, Oskar Hún-
fjörð bæjarfulltrúi og kona
hans Brynja Sif Ingibersdóttir.
I lok októbermánaðar fóru
Pétur Arnar Pétursson, forseti
bæjarstjórnar Blönduóss og
kona hans Helga Lóa Péturs-
dóttir til Nokia í boði bæjar-
syórnar Nokiabæjar og tóku
þátt í menningarviku
Tampere, ásamt íleiri Islend-
ingum.
Eins og mörg undanfarin ár
var kveikl á jólatrénu frá Moss
þann 9. dcsember við hátíðlega
athöfn. Formaður Norræna fé-
lagsins á Blönduósi, afhenti
tréð fyrir hönd gefenda, en
bæjarstjórinn, Ofeigur Gests-
son, veitti því viðtöku fyrir
hönd bæjarbúa. Barnakór und-