Húnavaka - 01.05.1991, Page 239
HUNAVAKA
237
Hafnarframkvœmdir:
Unniö var við bryggjuna,
fyrst og frcmst þekjuna, cndur-
bætt aögcngi að vatni, gengiö
frá rafmagni og einnig pöntuö
ný hafnarvog, en vogin sem
notuö hefur veriö, og Kaupfc-
lag Húnvetninga á, er ónýt.
Lokið cr nú gerð teikninga
vcgna brimvarnargarðs og út-
boösgögn eru frágcngin.
Ymislegl:
I byrjun sumars var tjaldstæö-
iö stækkað og veilti ekki af, j)ví
veruleg aukning hefur veriö á
feröamönnum scm nýta scr
tjaldstæöiö og má segja aö í júlí
og ágúst hafi allt svæðiö verið
þcttskipaö, líka viðbótin sem er
á sýslumannstúninu.
Guörún Jónsdóttir arkitekt
hefur veriö ráðin til að gera aö-
alskipulag fyrir Blönduós og
hefur verið geröur samningur
þar um, milli hennar, bæjarins
og Skipulags ríkisins. Aætlaö cr
aö þeirri vinnu ljúki á tvcimur
árum.
Bæjarsjóður hcfur lagt félaga-
samtökum lið cins og veriö hcf-
ur og nú verið lögö mikil
áhersla á cílingu skíðaíþróttar-
innar en nokkurt æði hefur
gripið um sig ef svo má aö oröi
komast.
I maí fóru fram sveitarstjórn-
arkosningar og létu þá sex bæj-
arfulltrúar af störfum. Á síðasta
fundi bæjarstjórnar þann 18.
maí var Hilmari Kristjánssyni
fært aö gjöf málverk í þakklæt-
isskyni fyrir ócigingjarnt starf í
jiágu bæjarbúa um árabil.
Meirihlutasamstarf cr á milli
D og H lista. Forseti bæjar-
stjórnar er Pétur Arnar Péturs-
son og formaður bæjarráös
Oskar Húníjörö. Bæjarstjóri
var endurráöinn Ofeigur
Gestsson.
Ofeigur Gestsson.
FRÉTTIR FRÁ
SKAGASTRÖND.
Sjósókn.
Á vetrarvertíö voru sex bátar
á rækjuveiðum frá Skaga-
strönd, Hafrún, Helga Björg,
Olafur Magnússon, Auöbjörg,
Dagrún og Bjarni Helgason.
Rækjuveiðarnar gengu vcl en
rækjan var smá. Rækjuvertíð-
inni lauk um miðjan mars. Arn-
arborg hóf landróöra meö línu
frá áramótum og aflaði sæmi-
lcga. Þegar rækjuvertíðinni
lauk fóru Hafrún og Olafur
Magnússon suöur fyrir land á
nctaveiöar viö Suöurncs. Auö-
björg, Helga Björg og Dagrún
stunduöu þorskanet í Flóanum