Morgunblaðið - 26.05.2015, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 26.05.2015, Blaðsíða 25
DÆGRADVÖL 25 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 26. MAÍ 2015 Ármúla 24 • S: 585 2800 Úrval útiljósa í palla & veggi Opið laugardag kl. 11:00 – 16:00. www.rafkaup.is 9 6 5 7 8 4 1 3 2 8 4 3 1 2 9 6 5 7 7 1 2 3 6 5 9 4 8 1 3 8 6 4 7 5 2 9 5 7 4 9 1 2 3 8 6 2 9 6 5 3 8 7 1 4 6 8 1 2 9 3 4 7 5 3 2 7 4 5 6 8 9 1 4 5 9 8 7 1 2 6 3 7 8 9 3 6 2 4 1 5 4 6 3 5 8 1 2 9 7 5 1 2 7 4 9 8 3 6 2 9 5 1 3 8 7 6 4 8 3 4 6 5 7 9 2 1 1 7 6 2 9 4 3 5 8 9 2 7 8 1 5 6 4 3 3 4 1 9 7 6 5 8 2 6 5 8 4 2 3 1 7 9 8 7 4 5 2 3 1 6 9 6 5 3 1 4 9 2 8 7 2 9 1 6 8 7 5 3 4 5 8 6 7 9 2 4 1 3 7 4 2 3 1 5 6 9 8 1 3 9 8 6 4 7 2 5 9 2 8 4 5 6 3 7 1 3 6 5 9 7 1 8 4 2 4 1 7 2 3 8 9 5 6 Lausn sudoku 1490. V-NS Norður ♠K105 ♥K76 ♦9432 ♣873 Vestur Austur ♠Á9632 ♠D874 ♥85 ♥G92 ♦D1087 ♦ÁK65 ♣54 ♣62 Suður ♠G ♥ÁD1043 ♦G ♣ÁKDG109 Suður spilar 2G dobluð. „Hvað er fyrir tvö grönd dobluð með fjórum yfirslögum?“ Spaðaþristurinn lá á borðinu og Geoff Hampson gaf sér góðan tíma. Fór svo að pumpa austur: Hvað þýðir dobl- ið? Hvað opnið þið létt í þriðju hendi? Á meðan Hampson hugsaði málið léku skýrendur á BBO listir sínar á lykla- borðinu og sýndist sitt hverjum hvort Hampson ætti að fara upp með spaða- kónginn eða ekki. Enginn virtist þó geta reiknað út hvað væri gefið fyrir 2G dobluð og sex unnin. Þetta gerðist í þriðju lotu úrslitaleiks Firemans og Diamonds. John Kranyak í austur vakti útspilsvísandi á 1♦ í þriðju hendi og Hampson sýndi lauf og hjarta (lægstu liti) með innákomu á 2G. Vest- ur doblaði til úttektar, norður passaði (jafn langir litir?) og Hampson ákvað að freista gæfunnar með sjö og hálfan slag, sagði líka pass. Eftir langa mæðu setti Hampson loks LÍTINN spaða úr borði Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is 1. d4 Rf6 2. c4 b6 3. f3 Rc6 4. Rc3 e5 5. d5 Ra5 6. e4 Rb7 7. Bd3 Bc5 8. Rge2 Rh5 9. a3 Dh4+ 10. g3 Dh3 11. b4 Be7 12. Kf2 d6 Staðan kom upp á Skákþingi Íslands, landsliðsflokki, sem er nýlokið í Hörpu. Stórmeistarinn Héðinn Steingrímsson (2.532) hafði hvítt gegn alþjóðlega meistaranum Braga Þorfinnssyni (2.407). 13. Rg1! Dd7 14. c5! Dd8 svartur hefði einnig tapað eftir 14. … dxc5 15. Bb5. 15. c6 Rc5 16. bxc5 dxc5 17. Rge2 O-O 18. g4 Rf6 19. Rg3 Hvít- ur er nú manni yfir og með unnið tafl. 19. … Re8 20. Kg2 Kh8 21. a4 a5 22. Ha2 g6 23. f4 Bf6 24. Rb5 exf4 25. Bxf4 Bg7 26. Hf2 Ba6 27. h4 De7 28. h5 Bxb5 29. axb5 Bd4 30. Hf3 a4 31. hxg6 fxg6 32. e5 Df7 33. e6 Dxf4 34. Hxf4 Hxf4 35. Dd2 Hf2+ 36. Dxf2 Bxf2 37. Kxf2 Kg7 38. Re4 a3 39. Ha1 Rf6 40. d6 c4 41. Rxf6 Kxf6 42. Bxc4 cxd6 43. Ba2 og svartur gafst upp. Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Hvítur á leik Í fyrra er sagt um árið á undan því sem er að líða, þótt „síðasta ár“ sé að verða full-vinsælt um þetta næstliðna ár. Verra er með árið þar á undan: hittifyrra, hittiðfyrra eða hitteðfyrra – að ógleymdu hittífyrra og hitt í fyrra. Mælt er með hittifyrra, að öðru leyti ríkir uppgjöf. Málið 26. maí 1056 Fyrsti íslenski biskupinn, Ís- leifur Gissurarson, var vígð- ur sem biskup í Skálholti. 26. maí 1845 Jónas Hallgrímsson skáld og náttúrufræðingur lést, 37 ára. Hann var einn Fjölnis- manna. Konráð Gíslason sagði um Jónas: „Það sem eftir hann liggur mun lengi halda uppi nafni hans á Ís- landi.“ 26. maí 1954 Fyrsta platan með söng Ragnars Bjarnasonar kom út á vegum Tónika-útgáfunnar. Lögin voru Í faðmi dalsins og Í draumi með þér. KK- sextettinn lék undir. Söngvarinn var þá tæplega tvítugur. 26. maí 1968 Hægri umferð var tekin upp eftir mikinn undirbúning. Morgunblaðið sagði að allt hefði gengið „svo snurðu- laust að fullyrða má að til fyrirmyndar sé“. Hér á landi hafði verið vinstri umferð í tæp sextíu ár. Til stóð að skipta í hægri umferð rúm- um aldarfjórðungi fyrr, en hætt var við það vegna her- námsins. 26. maí 2003 Sameining Búnaðarbanka Ís- lands og Kaupþings var sam- þykkt á hluthafafundum. Nafn bankans var fyrst Kaupþing Búnaðarbanki en breyttist í KB banki í árs- byrjun 2004 og í Kaupþing banki í mars 2005. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson Morgunblaðið/Arnaldur Þetta gerðist… 5 3 2 8 6 7 5 7 5 2 8 6 7 1 4 6 8 2 3 4 7 2 5 6 1 4 7 1 7 2 6 5 2 7 1 7 4 8 2 8 6 3 4 1 3 5 5 3 1 6 8 8 2 7 4 2 6 3 4 2 6 7 5 1 4 3 8 6 4 2 8 4 7 1 7 1 4 2 3 6 Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Sudoku Frumstig Efsta stigMiðstig Orðarugl N I N Þ R E F A L D A S T K U U L J M Y N F O T S S R A V S T Ú X T F M Y M W A B G M M Z U A C E K W Y P U R I R T E M Ó L Í K R E F C V S N Ð K Z I I I A T Í M E S S Y E Q Y N R V M U S I R Æ Ð R A H N N V X W A Ö I T I F B S Ð I L A R A D D I R T J Ð G M S U R N U N K O L F A T S U G U V G A T S M Æ L I N G J U M Q L S R G T U O R N I M O K N A M A S H I G X N I E Q I M D I W H H S X F M M L W H D N V U Ð V G I B A L C U A K X N H S Z D G E I X D Z J B J Z R W S C U R T F Ó O A W N G B V B G F H L M O P G D B T T R A C U X G J P Q H A A V M X O N T S K R U R G Z M S V A T A U U N M B H S Q V B Q L V Q T I T Æ K A S F O B Ó N E C J B Z C Afloknu Ferkílómetri Framhlutann Harðæris Misgjörðum Mistrið Myrkviður Ofsakæti Riddaraliðs Samankomin Semíta Smælingjum Tindótt Óskandi Útsvarsstofn Þrefaldast 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 vígja, 4 dé- skota, 7 ber vitni um, 8 víkki, 9 hagnað, 11 sárt, 13 kviður, 14 staga, 15 ódrukkinn, 17 ná yfir, 20 lem, 22 hylkið, 23 sáta, 24 skakka, 25 áætlunar- bíllinn. Lóðrétt | 1 ríki dauðra, 2 affermum, 3 hina, 4 dásemd, 5 spil, 6 skil eftir, 10 spela, 12 hyggja, 13 hestur, 15 ólyfjan, 16 niðurgangur- inn, 18 útgjöld, 19 fæddur, 20 venda, 21 guð. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 skaufhali, 8 taðið, 9 ramba, 10 inn, 11 akarn, 13 arinn, 15 hlass, 18 skrum, 21 tík, 22 forði, 23 jafna, 24 skeggræða. Lóðrétt: 2 kuðla, 3 urðin, 4 hyrna, 5 lampi, 6 átta, 7 hann, 12 rós, 14 rok, 15 hefð, 16 afrek, 17 sting, 18 skjár, 19 rofið, 20 móar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.