Morgunblaðið - 26.05.2015, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 26.05.2015, Blaðsíða 29
Listasafn Reykjavíkur Gestir setja sig í ýmsar stellingar. Afslappaður Baldvin Einarsson tók lífinu með ró í D-salnum. Morgunblaðið/Kristinn Besta leikkonan Emmanuell Bercot (á mynd) og Rooney Mara. Hrútar fyrst íslenskra kvikmynda í fullri lengd til að vinna til verðlauna í Cannes Gullpálminn 2015 Franski leikstjórinn Jacques Audiard fékk verðlaunin fyrir mynd sína Dheepan. Un Certain Regard verðlaunin Grímur Hákonarson leikstjóri Hrúta. Besti leikarinn Vincent Lindon fyrir leik sinn í The Measure of a Ma. Ljósmyndir/Halldór Kolbeins MENNING 29 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 26. MAÍ 2015 ÍSLENSKT TALÍSLENSKT TAL POWERSÝNING KL. 10:30 Sími: 553-2075 www.laugarasbio.is SÝNINGARTÍMA MÁ NÁLGAST Á LAUGARASBIO.IS, MIDI.IS EINNIG Á SÍÐUNNI HÉR TIL VINSTRI - bara lúxus TILBOÐSDAGUR TRYGGÐU ÞÉR MIÐA Á ÞRIÐJUDAGUR ER TILBOÐSDAGUR TILBOÐ Á ALLAR MYNDIR ATH GILDIR EKKI Á ÍSLENSKAR MYNDIR –BARA LÚXUS www.laugarasbio.is » „Ég er í skýjunum, algjörlega í skýjunum,“ sagði Grímar Jónsson, fram-leiðandi Hrúta, sem vann á laugardag til Un Certain Regard-verðlaunanna í samnefndum flokki á kvikmyndahátíðinni í Cannes. „Ég er ótrúlega stoltur og ánægður með Grím leikstjóra og gríðarlega þakk- látur í garð allra þeirra sem komu að gerð myndarinnar,“ sagði hann þegar mbl.is náði tali af honum. „Ég er mikið að hugsa heim núna. Hugsa til fólksins sem hjálpaði okkur að láta þetta verða að veruleika, bæði starfsfólksins sem tók þátt í gerð myndarinnar og Bárðdælinga og nærsveita-manna sem gerðu þetta mögulegt,“ hélt Grímar áfram. Þetta er í fyrsta sinn í 68 ára sögu keppninnar sem íslensk kvikmynd í fullri lengd vinnur til verðlauna á hátíðinni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.