Morgunblaðið - Sunnudagur - 10.05.2015, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - Sunnudagur - 10.05.2015, Blaðsíða 22
Heilsa og hreyfing Magnesíum? *Magnesíum er fjórða algengasta efnið í lík-amanum og inniheldur öll fæða efnið. Sér-staklega má finna magnesíum í kornmeti,grænmeti, kjöti, hnetum og möndlum. Hefurþví oft verið lýst sem undralyfi: lætur fólksofa betur, slakar á taugakerfinu, vöðvarverða stærri og sterkari, líkaminn liðugri, bein sterkari og tennur sömuleiðis. Þá hefur magnesíum jákvæð áhrif á sýrustig líkamans. Öskjuhlíðin hefur reynst mörgum útivistargörpum þarfaþing. Þótt oft sé talað um að til að vill- ast ekki í íslenskum skógi þurfi ekki annað en að standa upp býður Öskjuhlíðin borgarbúum séríslenskt tækifæri til að hreyfa sig innan fagurgrænna trjánna. Morgunblaðið/Ómar Þú þarft ekki að vera sérstök áhugamanneskja um plöntur til að njóta góðs af Grasagarðinum í Laugardal, þótt vissulega skemmi það ekki fyrir. Göngu- og hlaupastígar garðarins geta nýst hverjum þeim sem vill rækta líkama og sál. Morgunblaðið/Ernir Hlíðargarðurinn, rétt fyrir neðan Hamraborg í Kópavogi, er vel hannaður garður og ekki síður hentugur í hverslags útivist sem Kópavogsbúar vilja stunda hverju sinni. Neðan við garðinn er Kópavogstjörn, sem er fallegt svæði til að stunda hvers kyns útiæfingar. Morgunblaðið/Ómar Nágrannasvæði Öskjuhlíðarinnar, Nauthólsvíkin, þarf ekki að vera ylströnd frekar en maður vill, en aldrei hefur mild sjávargola skemmt fyrir teygjuæfingum. Svo er aldrei að vita nema mann langi í sundsprett eftir skokkið. Morgunblaðið/Styrmir Kári Skrúðgarður Hafnfirðinga, Hellisgerði, kom til sögunnar 1922 og er einstaklega fallegt þar um að litast. Garðinum var ætlað „að vera skemmtistaður þar sem bæjarbúar áttu kost á að njóta ánægju og hvíld- ar í tómstundum sínum“ og hefur ekki brugðist. Tilvalið er að hlaupa þar í gegn, staldra við og teygja. Morgunblaðið/Styrmir Kári SUMARIÐ ER ÓÐUM AÐ GANGA Í GARÐ OG MARG- UR FARINN AÐ SPREYTA SIG Á SKOKKI EÐA ANNARRI ÚTIVIST. SUNNUDAGSBLAÐIÐ TÓK SAMAN NOKKRA FALLEGA STAÐI ÞAR SEM TEYGJUÆFINGAR OG FERSKT LOFT FARA VEL SAMAN. EF ÞÚ ÆTLAR Á ANNAÐ BORÐ AÐ HLAUPA OG GERA ÆFINGAR, AF HVERJU EKKI AÐ GERA ÞAÐ Í FALLEGU UMHVERFI? Matthías Tryggvi Haraldsson mth@mbl.is Nokkur falleg útivistarsvæði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.