Morgunblaðið - Sunnudagur - 10.05.2015, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - Sunnudagur - 10.05.2015, Blaðsíða 40
H vernig myndir þú lýsa fatastíl þínum? Ég myndi segja að hann væri nú frekar ein- faldur og afslappaður. Mikið svart og mikið hvítt. Áttu þér einhverja tískufyrirmynd? Get reyndar ekki sagt það. Mér þykja margir fáránlega flottir í tauinu, en ég reyni samt ekki að klæða mig eins og þeir. Ætli það gerist samt ekki ómeðvitað … Hver er þinn uppáhaldshönnuður? Ég veit ekki mikið um hönnuði. Hendi í JÖR hérna … Ætlar þú að festa kaup á einhverju sér- stöku fyrir vorið? Það er möst að fá sér eina munstraða mussu. Hefur þinn persónulegi stíll þróast mikið með árunum? Já, hann hefur einfaldast töluvert. Ég var mikið í marglitum munstrum hér áður fyrr. En einfalt er betra. Hvað kaupir þú þér alltaf þótt þú eigir nóg af því? Bolir eru líklega mín veikasta hlið! Ef þú þyrftir aldrei að kíkja á verð- miðann, hvaða flík eða fylgihlut myndirðu kaupa? Einhvern sóðalegan frakka. Ertu með eitthvert mottó þegar kemur að fatastíl? Já, það er að reyna að vera tiltölulega opinn fyrir nýjungum. Ekki of mikið og ekki of lítið. Manstu eftir einhverjum tískuslysum sem þú tókst þátt í? Einhvern tímann var ég með tóbaksklút um hálsinn. Mér finnst þær myndir ekkert sérstakar í dag. Hver eru bestu fatakaupin þín? Nike air max-skórnir mínir nýju eru í uppáhaldi eins og er. FATASTÍLLINN EINFALDAST MEÐ ÁRUNUM Friðrik Dór Jónsson er með afslappaðan fatastíl. Hann klæddist mikið marg- litum munstrum áður fyrr en segir nú einfalt betra. Morgunblaðið/Eggert Ekki of mikið og ekki of lítið SÖNGVARINN FRIÐRIK DÓR JÓNSSON ER MEÐ SKEMMTILEGAN FATASTÍL. FRIÐRIK REYNIR AÐ VERA OPINN FYRIR NÝJUNGUM Í FATASTÍL OG SEGIR MUNSTRAÐA MUSSU ALGERT MÖST FYRIR SUMARIÐ. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Aðspurður um tískuslys segist Friðrik ekki vera hrifinn af tóbaks- klútunum sem hann bar á yngri árum. Nýju Nike air max- strigaskórnir eru í uppáhaldi þessa dagana. Friðrik á gríðarlegt safn af bolum. Friðrik Dór heldur upp á ís- lenska hönn- unarhúsið JÖR by Guðmundur Jörundsson. Tíska Morgunblaðið/Styrmir Kári Morgunblaðið/Golli *Fatahönnuðurinn Guðmundur Jörundsson,stofnandi og yfirhönnuður JÖR by GuðmundurJörundsson, sem getið hefur sér gott orð fyrirhönnun sína, stendur fyrir tveggja vikna fata-hönnunarnámskeiði milli kl. 18.30 og 22. Þar fánemendur að kynnast ferli og fá innsýn í heimfatahönnunar. Námskeiðið hefst 17. maí næst- komandi. Guðmundur Jör. með námskeið í fatahönnun
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.