Morgunblaðið - Sunnudagur

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

Morgunblaðið - Sunnudagur - 10.05.2015, Qupperneq 57

Morgunblaðið - Sunnudagur - 10.05.2015, Qupperneq 57
Fjölskylda frá Treviso við bænir í Moskunni, á fyrrverandi kirkjugólfi kaþólskrar kirkju, í verki Christoph Büchel í íslenska skálanum í Feneyjum. Ljósmynd/Bjarni Grímsson 10.5. 2015 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 57 Kvennakór Garðabæjar heldur fimmtán ára afmæl- istónleika í Guðríðarkirkju á morgun, sunnudag, klukkan 16. Stjórnandi kórsins er Ingibjörg Guðjónsdóttir sópransöngkona. 2 Meðlimir tónlistarhópsins S.L.Á.T.U.R. koma fram á tónleikum og tónsmíða- smiðju í KEX hosteli á sunnudag milli kl. 13 og 16. Með þeim eru gestir sem tilheyra sænsku tilraunatónlistarsamtökunum Fylk- ingen. Dagskráin er hluti af fjöl- skyldudagskrá KEX og eru börn og foreldrar sérstaklega velkomin. 4 Jónína Guðnadóttir, sem um árabil hefur verið í fram- varðarsveit íslenskra leirlista- manna, mun á sunnudag klukkan 15 ræða við gesti á sýningu sinni, Vörður, í Hafnarborg. Sýning- unni lýkur um helgina. 5 Guðlaug Dröfn Gunn- arsdóttir myndlistarkona opnar í dag, laugardag, klukkan 15 sýningu í Gallerí Fold sem hún kallar Geirfugla. Á sýn- ingunni er á þriðja tug verka á glærum plexíglerplötum, af íslenskum fuglum af ýmsu tagi, en einnig sýnir hún mál- verk á striga og pappír. Þau sýna dýr sem horfast í augu við áhorfandann. 3 Í tengslum við sýninguna Sam- spil – Sigurjón Ólafsson og Finn Juhl, sem nú stendur yfir í Listasafni Sigurjóns á Laugar- nesi, mun Aðalsteinn Ingólfsson halda fyrirlestur í safninu á sunnudag kl. 15, um nýja hönnun í Danmörku á árunum 1930 til 1960 og verk Juhls. MÆLT MEÐ 1 Myndlistarmaðurinn Christoph Büchel, fulltrúi Íslands á Feneyjatvíæringnum í ár, er fæddur í Sviss árið 1966 en hefur verið bú- settur á Seyðisfirði og starfað þar að list sinni frá árinu 2007. Büchel stundaði nám við Listaháskólann í Basel, Cooper Union í New York og Listaháskólann í Düsseldorf. Hann starfar með einu kunnasta galleríi samtímans, Hau- ser & Wirth, og er þekktur við viðamiklar innsetningar af ýmsu tagi, sem eru oft stór- ar og tengdar aðstæðum á hverjum sýning- arstað. Frá árinu 1998 hefur hann sett upp fjölda umfangsmikilla innsetninga í samstarfi við listasöfn víða um lönd, þar á meðal í Palais de Tokyo í París og Kunsthalle Basel. Eins og glögglega má sjá í viðfangsefni Büchel nú í íslensks skálanum, hafa verk hans iðulega sterka pólitíska og samfélags- lega tengingu. Sköpun hans þykir þá ganga það nærri veruleikanum að gestir gleyma því nánast að þeir séu staddir í listaverki. Nína Magnúsdóttir myndlistarmaður er sýningarstjóri ís- lenska skálans í Feneyjum. Hún var stjórnarformaður Ný- listasafnsins á árunum 2006-2009, framkvæmdastjóri Klink og Bank 2004-2205 og ein af stofnendum Kling & Bang gall- erís árið 2003. Þá var hún ein af stofnendum Sequences- listahátíðarinnar. Mennta- og menningarmálaráðuneytið leggur íslenska skálanum í Feneyjum til fé en aðrir styrktaraðilar eru Hau- ser & Wirth galleríið, Ingunn Wernersdóttir, Juan Carlos Verme, Íslandsstofa og Pro Helvetica. Pólitísk og samfélags- leg viðfangsefni Christoph Büchel Nína Magnúsdóttir Mecca Cola stendur á þessum gossjálfsala sem sjá má í íslenska skálanum og er hluti af innsetningu Büchel. Hann hefur áður unnið með trúarbrögð í list sinni. Ljósmynd/Bjarni Grímsson
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.