Fréttablaðið


Fréttablaðið - 24.01.2015, Qupperneq 12

Fréttablaðið - 24.01.2015, Qupperneq 12
24. janúar 2015 LAUGARDAGUR| FRÉTTIR | 12 7 ára ábyrgð á öllum nýjum Kia bílum. www.kia.com Vetrarpakki að verðmæti 390.000 kr. fylgir öllum Kia Sportage fram til 15. febrúar, vetrardekk, dráttarbeisli og skottmotta — fyrir utan allt hitt. Hiti í stýri, hiti í fram- og aftursætum, leðurinnrétting, bakkmyndavél, 7” snertiskjár, íslenskt leiðsögukerfi, 7 ára ábyrgð og margt fleira. Komdu og kíktu í pakkann. Veglegur vetrarpakki fylgir Fylgdu okkur á facebook. facebook.com/kiamotorsisland ASKJA · Krókhálsi 11 · 110 Reykjavík · 590 2100 · askja.is Viðurkenndur sölu- og þjónustuaðili KIA á Íslandi. *M.v. 2.950.000 kr. útborgun og bílalán í 84 mánuði. 8,5 % óverð tryggðir vextir. Árleg hlutfallstala kostnaðar 10,10 % Verð 6.490.777 kr. Eða 59.777 kr. á mánuði í 84 mánuði* Kominn í vetrarbúning Kia Sportage bíður þín í Öskju, Krókhálsi 11. Komdu og prófaðu, við tökum vel á móti þér. Kia Sportage World Cup Edition 2,0 STJÓRNMÁL Stjórnmálamenn, emb- ættismenn og starfsmenn Fjár- málaeftirlitsins frömdu marg- vísleg lögbrot á árinu 2009 við endurreisn íslenska bankakerfis- ins að mati Víglundar Þorsteinsson- ar. Lánasöfn hafi farið inn í nýju bankana með helmingsafslætti og íslensk stjórnvöld hafi gengið hags- muna erlendra kröfuhafa á kostnað íslenskrar alþýðu. Alvarlegustu ásakanir Víglund- ar eru þær að við ríkisstjórnar- skipti í febrúar 2009 hafi vinstri stjórnin hafist handa við að breyta stofnúrskurðum FME frá haustinu 2008 þegar nýir efnahagsreikning- ar bankanna voru gerðir. Á endan- um hafi fjármálaráðherrann Stein- grímur J. Sigfússon haft milligöngu um að hleypa skilanefndum gömlu bankanna inn í nýju bankana. Brynjari Níelssyni var falið af stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd að skoða kvörtunarefni Víglundar. „Ég skoðaði hvernig menn gerðu hlutina og mátu þessar eignir í því skyni að reyna að finna hvort það hefði verið gert í samræmi við neyðarlögin,“ sagði Brynjar. „Það kann að vera ástæða til að skoða ákveðna hluti í þessu samhengi.“ Brynjar vildi ekki fara út í það nánar við blaðamann hvað fælist í skýrslu hans. Steingrímur J. Sigfússon telur þessar ásakanir fáheyrðar og frá- leitar og eiga sér sem betur fer enga stoð í raunveruleikanum. „Það vill svo vel til að Alþingi heimilaði, og staðfesti, þessa samninga milli nýju og gömlu bankanna í desemb- er 2009. Einnig var skilað ítarlegri skýrslu í mars 2011 um þessa stóru og mikilvægu aðgerð að byggja upp nýtt bankakerfi. Við höfum greint vel frá þessu opinberlega,“ segir Steingrímur. „Málatilbúnaður Víg- lundar hrynur til grunna strax á fyrstu metrunum vegna þess mis- skilnings að bráðabirgðaefnahagur bankanna haustið 2008 var aðeins hrátt mat og hrein ágiskun á þeim tíma og átti aldrei að vera endan- legt mat.“ Vigdís Hauksdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, segir þau gögn sem birst hafa landsmönn- um sýna að málflutningur Fram- sóknarflokksins síðustu sex ár hafi verið réttur. Skuldaleiðrétt- ing Framsóknarflokksins sé bein afleiðing þess að svigrúm hafi orðið til við endurreisn bankakerf- isins. „Nú eru þessi skjöl uppi á borð- um og þetta er afgerandi. Þetta sýnir þann grafalvarlega gjörning fyrri ríkisstjórnar að hagsmunir erlendra kröfuhafa hafi verið fram- ar en landsmanna. Þetta er áfellis- dómur yfir fyrri ríkisstjórn. Þetta er það stórt mál og grafalvarlegt að það má ekki kyrrt liggja,“ segir Vigdís. Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, telur sjálfsagt að kanna allar slíkar ábendingar og ávirðingar sem birtast í bréfi Víg- lundar Þorsteinssonar. „Til þess höfum við réttarkerfi og það er fullkomlega eðlilegt ef menn telja eitthvað misjafnt hafa gerst að fá þá þar til bæra aðila til að leggja mat á það. Það er hins vegar ekki alþingismanna að fara með rann- sóknarvald í því efni. Það hlýtur að vera þannig að lögregla og eftir atvikum ríkissaksóknari gangist fyrir rannsókn ef menn grunar eitthvað misjafnt. Sakar stjórnvöld um alvarleg brot Fyrrverandi eigandi BM Vallár telur að fjölmörg lög hafi verið brotin við endurreisn íslensks bankakerfis. Málið verður tekið fyrir í stjórn- skipunar- og eftirlitsnefnd. Steingrímur J. Sigfússon, fyrrverandi fjármálaráðherra, segir ásakanir Víglundar ekki eiga sér raunverulega stoð. ÞUNGAR ÁSAKANIR Endurreisn bankanna eftir hrun verður tekin fyrir af stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis. Víglundur Þorsteinsson sakar ríkisstjórnina um að ganga erinda erlendra kröfuhafa. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI ÁRNI PÁLL ÁRNASON STEINGRÍMUR J. SIGFÚSSON VIGDÍS HAUKSDÓTTIR Sveinn Arnarsson sveinn@frettabladid.is 0 3 -1 2 -2 0 1 5 2 3 :5 5 F B 1 1 2 s _ P 1 0 8 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 1 0 1 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 0 5 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 1 2 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 7 8 3 -8 C D C 1 7 8 3 -8 B A 0 1 7 8 3 -8 A 6 4 1 7 8 3 -8 9 2 8 2 8 0 X 4 0 0 5 A F B 1 1 2 s _ 2 3 _ 1 _ 2 0 1 5 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.