Fréttablaðið - 24.01.2015, Blaðsíða 42
| ATVINNA |
Sölumaður fyrir Ameríku- og
Bretlandsmarkað
Helstu verkefni
• Sala, tilboðs- og samningagerð
• Vöruþróun á mörkuðum
• Gerð markaðs- og kynningarefnis
• Skipulagning ferða fyrir einstaklinga
• Samskipti við viðskiptavini, viðhald og þróun viðskiptatengsla
• Samskipti við innlenda fagaðila
• Þátttaka á sýningum og söluferðir erlendis
Hæfniskröfur
• Reynsla af störfum í innlendri ferðaþjónustu
• Rík þjónustulund og færni í mannlegum samskiptum
• Geta til að vinna undir álagi
• Þekking á menningu og viðskiptavenjum viðkomandi markaða
kostur
• Mjög góð enskukunnátta í rituðu og töluðu máli.
• Góð tölvukunnátta og þekking á Excel skilyrði.
Sölumaður fyrir Nine Worlds,
lúxusvörumerki Iceland Travel
Helstu verkefni
• Sala, tilboðs- og samningagerð
• Vöruþróun á mörkuðum
• Gerð markaðs- og kynningarefnis
• Skipulagning ferða fyrir VIP viðskiptavini
• Samskipti við innlenda fagaðila
• Þátttaka á sýningum og söluferðir erlendis
Hæfniskröfur
• Reynsla af störfum í innlendri ferðaþjónustu
• Rík þjónustulund og færni í mannlegum samskiptum
• Geta til að vinna undir álagi
• Vandvirkni, útsjónarsemi og lausnarmiðuð hugsun
• Þarf að vera tilbúin að vinna utan almenns vinnutíma þegar gestir eru á
landinu
• Þekking á menningu og viðskiptavenjum viðkomandi markaða kostur
• Góð tölvukunnátta og þekking á excel er skilyrði
• Mjög góð enskukunnátta í rituðu og töluðu máli, þriðja tungumál kostur
Verkefnastjóri í MICE teymi Iceland
Travel
Helstu verkefni
• Verkefnastjórnun og utanumhald hvataferða og viðburða
• Samskipti við erlenda og innlenda fagaðila
• Tilboðsgerð
Hæfniskröfur
störfum
• Metnaður og fagmennska
• Rík þjónustulund og færni í samskiptum
• Geta til að vinna undir álagi
• Góð þekking á Íslandi sem ferðamannastað
• Góð tölvukunnátta
• Mjög góð enskukunnátta skilyrði og þriðja tungumál er kostur
•Viðkomandi þarf að geta unnið sveigjanlegan vinnutíma þegar
Rekstrarumsjónaraðili
Skipadeildar
Helstu verkefni
við þau, í samræmi við þjónustustaðla skipadeildar Iceland Travel
• Samvinna við deildarstjóra varðandi samskipti við viðskiptavini og
viðhald viðskiptasambanda
• Samvinna við deildarstjóra skipadeildar varðandi þróunarverkefni
• Viðkomandi verður fulltrúi Iceland Travel í Cruise Iceland
Hæfniskröfur
• Framúrskarandi stjórnunar- og skipulagshæfni
• Framúrskarandi þjónustuviðmót og hæfni í mannlegum samskiptum
• Geta til að vinna undir álagi og viðhalda góðum samskiptum á
vinnustað og uppbyggilegum hópanda
• Mjög góð tölvufærni
• Jákvæðni og sveigjanleiki
Iceland Travel leitar að áhugasömu, jákvæðu og metnaðarfullu fólki.
sem ferðamannastað.
Starfsumsóknir með ferilskrá sendist fyrir 3. febrúar 2015 á rafrænu
formi á netfangið
Öllum umsóknum svarað og fullum trúnaði heitið.
Iceland Travel er leiðandi fyrirtæki á sviði móttöku og þjónustu við erlenda
ferðamenn og á sviði ráðstefnu- og viðburðarþjónustu, og hvataferða.
Fyrirtækið heyrir undir Icelandair Group og eru starfsmenn um 130 talsins.
Nánari upplýsingar um fyrirtækið á heimasíðu okkar,
ÖRYGGISSTJÓRI
Hagstofa Íslands leitar eftir öryggisstjóra til starfa. Öryggisstjóri ber ábyrgð á innleiðingu,
viðhaldi og þróun öryggismála hjá stofnuninni. Um er að ræða nýtt starf innan stofnunarinnar.
Helstu verkefni
Ábyrgð á framkvæmd stefnu Hagstofu
Íslands um öryggi upplýsinga
Vinna að ISO 27001 vottun
Þátttaka í gæða- og öryggisráði Hagstofu
Íslands
Umsjón með þjálfun og fræðslu til
starfsmanna um upplýsingaöryggi
Menntunar- og hæfniskröfur
Háskólamenntun sem nýtist í starfi
Reynsla af stjórnun öryggismála
Þekking á ISO 27001 er nauðsynleg
Reynsla af gæðastarfi er kostur
Starfsreynsla af verkefnastjórnun er kostur
Sjálfstæð og öguð vinnubrögð
Góðir samskipta- og samstarfshæfileikar
Geta til að tjá sig í ræðu og riti
Frumkvæði til aðgerða og drifkraftur
Umsóknarfrestur er til og með 9. febrúar 2015
Um er að ræða fullt starf og er æskilegt að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Laun eru
samkvæmt kjara samningi fjármálaráðuneytis og hlut aðeigandi stéttar félags. Öllum umsóknum
verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Umsóknir gilda í sex mánuði frá því
að umsóknar frestur rennur út.
Póstáritun Hagstofa Íslands, starfsumsókn, Borgartúni 21a, 105 Reykjavík
Sími 528-1000
Netfang starfsumsokn@hagstofa.is
Upplýsingar Helga Hauksdóttir [helga.hauksdottir@hagstofa.is]
óskar eftir að ráða
metnaðarfullan
og áhugasaman
starfsmann
Hagstofa Íslands
SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700
www.hagvangur.is
www.hagvangur.is
24. janúar 2015 LAUGARDAGUR2
0
3
-1
2
-2
0
1
5
2
3
:5
5
F
B
1
1
2
s
_
P
0
7
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
7
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
3
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
4
2
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
7
8
5
-5
3
1
C
1
7
8
5
-5
1
E
0
1
7
8
5
-5
0
A
4
1
7
8
5
-4
F
6
8
2
8
0
X
4
0
0
3
A
F
B
1
1
2
s
_
2
3
_
1
_
2
0
1
5
C
M
Y
K