Fréttablaðið - 24.01.2015, Síða 49

Fréttablaðið - 24.01.2015, Síða 49
| ATVINNA | STAÐA SÉRFRÆÐILÆKNIS OG DEILDARLÆKNIS SÁÁ auglýsir lausar til umsóknar stöður és fr ræðilæknis o g deildarlæknis á Sjúkrahúsinu Vogi. Nánari u pplýsingar v eitir Þórarinn Tyrfingsson síma 824 7600, thorarinn@saa.is H V ÍT A H Ú S IÐ /S ÍA – 1 5 -0 1 8 3 Orkuveita Reykjavíkur er fjölbreyttur og lifandi vinnustaður fólks með mikla þekkingu. Fyrirtækið leitast við að vera í fremstu röð hvað snertir öryggi, vinnuumhverfi og möguleika til að samræma vinnu og fjölskylduábyrgð. Orkuveita Reykjavíkur hlaut jafnréttisviðurkenningu 2002 og 2013 Upplýsingatækni Orkuveitu Reykjavíkur óskar eftir þjónustulunduðum og lærdómsfúsum einstaklingi sem hefur áhuga á tækni og tækninýjungum. Um er að ræða krefjandi og fjölbreytt starf í góðu starfsumhverfi. Upplýsingatækni OR starfar sem þjónustu- eining fyrir dótturfélög samstæðunnar sem samanstendur af OR Veitum, Orku Náttúrunnar og Gagnaveitunni. Starfs- og ábyrgðarsvið • Almenn notendaaðstoð • Móttaka og úrvinnsla á þjónustubeiðnum • Uppsetning á tölvu- og hugbúnaði • Önnur tilfallandi verkefni Hæfnikröfur • Rík þjónustulund og samskiptafærni skilyrði • Góð þekking á Microsoft hugbúnaði kostur • Þekking á netkerfum, tengingum og samskiptabúnaði kostur • Reynsla af sambærilegu starfi kostur • Gott vald á íslensku og ensku skilyrði Nánari upplýsingar veitir Bryndís Ernstsdóttir, mannauðsráðgjafi í netfanginu starf@or.is. Þú sækir um á vefnum okkar, starf.or.is. Umsóknarfrestur er til og með 2. febrúar 2015. Hefur þú áhuga á tækni? Nánari upplýsingar um þjónustu okkar má finna á www.or.is Háskólatorgi, 3. hæð Sæmundargötu 4 Sími 570 0700 fs@fs.is www.fs.is Félagsstofnun stúdenta er sjálfseignar- stofnun með sjálfstæða fjárhagsábyrgð. Hlutverk hennar er að veita stúdentum við Háskóla Íslands ódýra og fjölbreytta þjónustu. FS á og rekur Stúdentagarða fyrir stúdenta og fjölskyldur þeirra. Íbúar eru um 1.800 talsins. FS rekur einnig Bóksölu stúdenta, þrjá leikskóla og fjölbreytta veitingasölu. Skemmtilegt starf í líflegu umhverfi Félagsstofnun stúdenta auglýsir eftir starfsmanni í fullt starf á skrifstofu Stúdentagarða á Háskólatorgi. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Í starfinu felst úthlutun húsnæðis, upplýsingagjöf, þjónusta við umsækjendur og íbúa, afgreiðsla erinda, o.fl. Menntun, reynsla og hæfnikröfur Háskólamenntun sem nýtist í starfi, góð samskiptahæfni, mikil þjónustulund, skipulagshæfni, almenn tölvukunnátta (m.a. Excel) og góð tök á ensku skilyrði. Þekking á háskólasamfélaginu er kostur. Áhugasamir sendi umsókn á starf@fs.is fyrir 3. febrúar. PIPA R \ TBW A • SÍA • 15 0 423 Laust er til umsóknar fullt starf lektors í land- og ferðamálafræði við Líf- og umhverfisvísindadeild Háskóla Íslands. Starfið er á sviði mannvistarlandfræði og ferðamálafræði. Hæfniskröfur Umsækjendur skulu hafa lokið doktorsprófi í landfræði, ferðamálafræði eða skyldum greinum. Auk þess er krafist góðrar samstarfshæfni og lipurðar í mannlegum samskiptum. Nánari upplýsingar um starfið veitir Karl Benediktsson prófessor og námsbrautarstjóri, í síma 525 4286, kben@hi.is og Katrín Anna Lund dósent og varanámsbrautarstjóri, í síma 525 4484, kl@hi.is. Sjá nánar www.hi.is/laus_storf Umsóknarfrestur er til 23. febrúar 2015. Námsbrautin tilheyrir Líf- og umhverfisvísindadeild á Verkfræði- og náttúruvísindasviði. Verkefni námsbrautarinnar felast í rannsóknum og kennslu á ýmsum sviðum mannvistar- landfræði, náttúrulandfræði og ferðamálafræði. Áhersla er á umhverfi, auðlindir, búsetu og landupplýsingar. Framtíðarmarkmið brautarinnar eru að efla rannsóknir á þessum sviðum auk þess að efla grunnnám og framhaldsnám þeim tengdum. Lektor í land- og ferðamálafræði PIPA R \ TBW A • SÍA • 15 0 42 4 Laust er til umsóknar fullt starf dósents í stærðfræði við Raunvísindadeild Háskóla Íslands. Starfið er í algebru eða skyldu sviði. Hæfniskröfur Umsækjendur skulu hafa lokið doktorsprófi í stærðfræði. Auk þess er krafist góðrar samstarfshæfni og lipurðar í mannlegum samskiptum. Nánari upplýsingar um starfið veitir Rögnvaldur Möller prófessor í síma 525 4804, roggi@hi.is. Sjá nánar www.hi.is/laus_storf Umsóknarfrestur er til 2. mars 2015. Stærðfræðingahópurinn á Verkfræði- og náttúruvísindasviði tilheyrir Raunvísindadeild. Verkefni hópsins eru rannsóknir á ýmsum sviðum í hreinni og hagnýtri stærðfræði, kennsla og leiðbeining framhaldsnema í ýmsum greinum stærðfræði, kennsla BS-nema í stærðfræði og kennsla nemenda í öðrum greinum, einkum verkfræði. Framtíðarmarkmið hópsins eru að styrkja rannsóknarstarfið enn frekar með því að skapa frjóan og virkan rannsóknarvettvang innanhúss, efla erlent samstarf og fjölga framhaldsnemum. Dósent í stærðfræði LAUGARDAGUR 24. janúar 2015 9 0 3 -1 2 -2 0 1 5 2 3 :5 5 F B 1 1 2 s _ P 0 6 4 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 6 1 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 4 9 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 5 2 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 7 8 6 -6 2 A C 1 7 8 6 -6 1 7 0 1 7 8 6 -6 0 3 4 1 7 8 6 -5 E F 8 2 8 0 X 4 0 0 6 A F B 1 1 2 s _ 2 3 _ 1 _ 2 0 1 5 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.