Fréttablaðið - 18.07.2015, Síða 32
| ATVINNA |
MMR býður upp á alhliða þjónustu á sviði markaðsrannsókna og starfar fyrir leiðandi markaðsfyrirtæki, innlend sem erlend.
Við leitum nú að hæfileikaríkum sérfræðingum til að takast á við fjölbreytt rannsóknaverkefni í skemmtilegu starfsumhverfi.
Verkefni sérfræðinga eru meðal annars:
• Mótun og uppsetning rannsóknaverkefna
• Framsetning og kynning rannnsóknarniðurstaðna
• Samskipti við viðskiptamenn
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Viðkomandi þarf að hafa mjög góða ritfærni og íslenskukunnáttu
• Háskólamenntun með áherslu á rannsóknaraðferðir félagsvísinda
• Sjálfstæði í vinnubrögðum
• Áhugi eða þekking á SPSS eða Excel forritun kostu
Öllum umsækjendum er heitið fullum trúnaði.
Umsóknir sendist til Ólafs Þórs Gylfasonar, framkvæmdastjóra MMR, á olafur@mmr.is
Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Umsóknarfrestur er til 10. ágúst.
Nánari upplýsingar um MMR á www.mmr.is
MMR / Markaðs og miðlarannsóknir ehf / Ármúla 32 / 108 Reykjavík
Sérfræðingar á sviði
markaðsrannsókna
Starfs- og ábyrgðarsvið:
Lyfjafræðingur annast afgreiðslu lyfseðla auk þess sem
hann veitir viðskiptavinum og starfsfólki faglega ráðgjöf.
Auk þess ber hann sem staðgengill lyfsala faglega ábyrgð
á rekstri lyfjabúðarinnar, annast daglegan rekstur og
umsýslu í fjarveru lyfsala og sér til þess að unnið sé
samkvæmt lögum og reglugerðum um lyfsöluleyfi og
samkvæmt þeim rekstrarlegu markmiðum sem Lyfja setur.
Um er að ræða spennandi starf og tækifæri fyrir
metnaðarfullan lyfjafræðing.
Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.
Í boði er krefjandi starf, skemmtilegur vinnustaður
og gott vinnuumhverfi.
Hæfniskröfur:
Háskólapróf í lyfjafræði, gilt starfsleyfi og a.m.k. þriggja ára
starfsreynsla. Stjórnunarhæfileikar, rík þjónustulund og hæfni
í mannlegum samskiptum. Áreiðanleiki, metnaður og skipulögð
vinnubrögð.
Umsóknarfrestur er til 3. ágúst n.k. Farið verður með allar
umsóknir og fyrirspurnir sem trúnaðarmál. Sækja má um
starfið á heimasíðu okkar www.lyfja.is
www.lyfja.is
Staðgengill lyfsala
á Egilsstöðum
Lyfja hf. leitar að metnaðarfullum og sjálfstæðum
lyfjafræðingi í stöðu staðgengils lyfsala.
Í samræmi við jafnréttisáætlun Lyfju hf. eru karlar jafnt sem konur
hvattir til þess að sækja um stöðu hjá fyrirtækinu.
Nánari upplýsingar veitir Hallur Guðjónsson,
starfsmannastjóri, sími 530 3800, hallur@lyfja.is
ÍS
LE
N
SK
A
SI
A.
IS
L
YF
7
53
64
0
7/
15
Stígamót óska eftir
götukynnum í ágúst
Stígamót leita að duglegu og skemmtilegu fólki til þess að
taka að sér kynningarstörf og fjáröflun.
Um er að ræða hálft starf við götukynningar þar sem
starfsemi Stígamóta er kynnt og fólki boðið að verða styrk-
taraðilar. Vinnutíminn er eftir hádegi. Starfsmaðurinn þarf
að vera opinn, ábyrgur, kraftmikill og sjálfstæður.
Vinsamlegast sendið umsókn og ferilskrá á
steinunn@stigamot.is sem fyrst, en fresturinn rennur út
26. júlí. Nánari upplýsingar fást í s. 562-6868.
Verslunarstjóri óskast
í Kaupfélag Steingrímsfjarðar
Kaupfélag Steingrímsfjarðar auglýsir laust til umsóknar
starf verslunarstjóra í verslun félagsins á Norðurfirði
frá 1. september 2015. Verslunarstjóri ber ábyrgð á og
stýrir daglegum rekstri verslunarinnar.
Helstu verkefni:
• Innkaup
• Vörumóttaka
• Sala og póstafgreiðsla
• Dagleg stjórnun
• Samskipti og þjónusta við viðskiptavini
Hæfni og þekking:
• Menntun sem nýtist í starfi.
• Reynsla af verslunarstörfum æskileg.
• Góð almenn tölvukunnátta.
• Frumkvæði, nákvæmni og góð skipulagshæfni
• Rík þjónustulund og góð samskiptahæfni
Frekari upplýsingar gefur kaupfélagsstjóri í síma
455 3100 eða á netfanginu jon@ksholm.is.
Umsóknum, ásamt ferilskrá, skal skila á skrifstofu
Kaupfélags Steingrímsfjarðar, Höfðatúni 4,
510 Hólmavík.
Umsóknarfrestur er til og með 23. júlí næstkomandi.
Kaupfélag Steingrímsfjarðar
Verkefnastjóri byggingaframkvæmda
Mannverk óskar eftir að ráða reynslumikinn verkefnastjóra sem er tilbúinn að takast á við
krefjandi verkefni og skemmtilegar áskoranir með góðri liðsheild.
Helstu verkefni
• Fagleg og fjárhagsleg yfirumsjón með byggingaframkvæmdum
• Undirbúningur og stjórnun verkefna
• Hönnunarrýni og samræming
• Áætlanagerð og eftirfylgni
• Kostnaðareftirlit
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Háskólamenntun á sviði byggingaverkfræði eða tæknifræði
• Mikil og farsæl starfsreynsla af verkefnastjórnun byggingaframkvæmda
• Sjálfstæði og skipulögð vinnubrögð, menntun í verkefnastjórnun kostur
• Lipurð og hæfni í mannlegum samskiptum
• Góð kunnátta í íslensku og ensku
Bókari
Áreiðanlegur og talnaglöggur einstaklingur óskast til starfa við bókhald og almenn
skrifstofustörf með góðri liðsheild.
Helstu verkefni eru
• Bókun fylgiskjala
• Afstemming bókhalds
• Önnur almenn skrifstofustörf
Hæfniskröfur
• Haldgóð reynsla á færslu bókhalds
• Nákvæm og skipulögð vinnubrögð
• Lipurð og hæfni í mannlegum samskiptum
Nánari upplýsingar um störfin veitir Ragnhildur Helgadóttir mannauðsstjóri
(ragnhildur@mannverk.is) í síma 771-1104. Umsókn ásamt ferilskrá skal senda á netfangið
mannverk@mannverk.is. Farið verður með allar fyrirspurnir og umsóknir sem trúnaðarmál og
þeim svarað. Umsóknarfrestur er til og með 31. júlí 2015.
Mannverk óskar eftir
öflugu starfsfólki
Mannverk ehf. var stofnað á vordögum 2012. Fyrirtækið sérhæfir sig í þróunarverkefnum, stýriverktöku, verkefna- , hönnunar- og byggingastjórnun ásamt almennri framkvæmdaráðgjöf.
Mannverk er ábyrgt og framsækið fyrirtæki og leggur áherslu á öfluga liðsheild. Nánari upplýsingar um fyrirtækið má finna á heimasíðu þess www.mannverk.is
Mannverk ehf | Bæjarlind 14-16 | 201 Kópavogi | Sími 519-7100 | www.mannverk.is
18. júlí 2015 LAUGARDAGUR2
0
3
-1
2
-2
0
1
5
2
3
:0
0
F
B
0
7
2
s
_
P
0
4
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
7
2
s
_
P
0
4
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
7
2
s
_
P
0
2
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
7
2
s
_
P
0
3
2
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
7
5
5
-0
7
9
C
1
7
5
5
-0
6
6
0
1
7
5
5
-0
5
2
4
1
7
5
5
-0
3
E
8
2
8
0
X
4
0
0
8
A
F
B
0
7
2
s
_
1
7
_
7
_
2
0
1
5
C
M
Y
K