Fréttablaðið


Fréttablaðið - 18.07.2015, Qupperneq 34

Fréttablaðið - 18.07.2015, Qupperneq 34
Vaktstjóri og starfsmaður í sal í 100% starf. Einnig starfsfólk í aukavinnu. Ertu hress og skemmtileg/ur og langar að koma í liðið okkar á Roadhouse? Við leitum að vaktstjóra og starfsmanni í 100% starf. Unnið er á vöktum 2-2-3. Vantar einnig fólk í kvöld- og helgarvinnu. Áhugasamir hafi samband á dori@roadhouse.is Bókari óskast Óskum eftir vönum bókara í 50% starf. Reynsla af DK bókhaldskerfi er mikill kostur. Umsóknir sendist á netfangið elvar@gleipnir.is Skrifstofa Alþingis auglýsir eftir starfsfólki í mötuneyti og þingvörslu. Sjá nánar á starfatorg.is. Klettagörðum 8-10 | 104 Reykjavík | Sími: 590-5100 | klettur.is Starfsmaður í verkstæðismóttöku óskast til starfa hjá Kletti-sölu og þjónustu ehf. Starfið felst meðal annars í móttöku verkefna inn á verkstæði og frágang þeirra við verklok. Reynsla og þekking á vörumerkjum Kletts eða sambæri- legum er nauðsynleg. Tölvukunnátta og góð tök á ensku er nauðsynleg. Upplýsingar um starfið veitir Sveinn Símonarson Þjónustustjóri í síma 825 5752 eða svsi@klettur.is VERKSTÆÐISMÓTTAKA Starfsfólk óskast Veitingastaðurinn Bombay Bazaar í Kópavogi auglýsir eftir starfsfólki í vinnu bæði í fullt starf og hluta starf. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem allra fyrst. Endilega sendið umsókn á bombaybazaar200@gmail.com VANTAR STÝRIMANN TIL AFLEYSINGA Dögun ehf. leitar að stýrimann til afleysinga í nokkrar veiðiferðir á rækjuskipið RÖST SK-17. Leitað er að stýrimanni með reynslu af togveiðum, helst á rækju Áhugasamir vinsamlegast sendið umsóknir, með upplýsingum um menntun og fyrri störf, með tölvupósti til: oskar@dogun.is og olafur@dogun.is. Nánari upplýsingar veita Sigurður Friðriksson í síma 897-7989 eða Óskar Garðarsson í síma 892-1586. Dögun ehf. var stofnað árið 1983. Fyrirtækið stundar rækjuvinnslu og útgerð, og er með aðsetur á Sauðárkróki. kopavogur.is Kópavogsbær Spennandi störf hjá Kópavogsbæ Bókasafn · Deildarstjóri upplýsinga- og tæknimála á Bókasafn Kópavogs Grunnskólar · Umsjónarkennari á yngsta stig í Kársnesskóla Velferðarsvið · Félagsráðgjafi hjá Barnavernd Nánari upplýsingar og fleiri störf er að finna á vef Kópavogsbæjar Eingöngu er hægt að sækja um störfin rafrænt á vef Kópavogsbæjar www.kopavogur.is Vakin er athygli á að öll laus störf hjá bænum eru auglýst www.kopavogur.is Tækjamenn/Bílstjórar Dráttarbílar Vélaleiga óska eftir að ráða vana tækja- menn / bílstjóra til starfa. Við leitum að hæfileikaríkum einstaklingum með reynslu til starfa á gröfum og tækjum ásamt akstri vörubifreiða. Hæfniskröfur • Vinnuvélaréttindi / meirapróf. • Reynsla við stjórn vinnuvéla • Geta unnið sjálfstætt. • Íslenskukunnátta skilyrði. • Hreint sakavottorð • Ferilskrá Tekið er á móti umsóknum rafrænt á atvinna@drattarbilar.is einnig er mjög æskilegt að viðkomandi skili ferilskrá með umsókn. Forstöðumaður félagsþjónustu Fjölskyldudeild Akureyrabæjar óskar eftir að ráða forstöðumann félagsþjónustu. Um nýtt starf er að ræða. Æskilegt er að viðkom- andi geti hafið stör 1. september 2015 eða eftir samkomulagi. Helstu verkefni: • Stjórnar og ber ábyrgð á þeirri þjónustu sem félagsþjónustan veitir og er yfirmaður þeirra sérfræðinga sem vinna í mála- flokknum • Ber ábyrgð á fjárhags- og starfsáætlanagerð Fjölskyldudeildar hvað varðar félagsþjónustuna í samvinnu við framkvæmdastjóra • Vinnur að samþættingu þjónustu • Sér um ársskýrslugerð og vinnur að ýmsum forvarnar- og þróunarverkefnum • Tekur auk stjórnunar þátt í vinnslu mála sem félagsráðgjafi Hæfniskröfur: • Háskólapróf í félagsráðgjöf og viðeigandi starfsleyfi á Íslandi. • Nauðsynlegt er að hafa a.m.k 3 -5 ára reynslu sem félagsráðgjafi. Reynsla af starfi í félagsþjónustu er kostur. • Stjórnunarreynsla er æskileg. • Sjálfstæði og frumkvæði í starfi er nauðsynlegt. • Sveigjanleiki og góð hæfni í mannlegum samskiptum er nauðsynleg. • Gerð er krafa um vammleysi, s.s. að vera með gott orðspor og að framkoma og athafnir á vinnustað og utan hans samrýmist starfinu. Nánari upplýsingar um starfið er að finna á heimasíðu Akureyrar- bæjar, www.akureyri.is þar sem sótt er um rafrænt. Umsóknarfrestur er til og með 4. ágúst 2015. 0 3 -1 2 -2 0 1 5 2 3 :0 0 F B 0 7 2 s _ P 0 5 0 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 3 9 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 2 3 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 3 4 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 7 5 4 -3 D 2 C 1 7 5 4 -3 B F 0 1 7 5 4 -3 A B 4 1 7 5 4 -3 9 7 8 2 8 0 X 4 0 0 6 A F B 0 7 2 s _ 1 7 _ 7 _ 2 0 1 5 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.