Fréttablaðið - 18.07.2015, Page 37
| ATVINNA |
Yfirlæknir Heilsugæslu-
stöðvarinnar á Akranesi
Laus er til umsóknar staða yfirlæknis Heilsugæslustöðvar-
innar á Akranesi.
Sérfræðimenntun í heimilislækningum er skilyrði ásamt
staðgóðri reynslu af stjórnunarlegum verkefnum. Vaktskylda
fylgir starfinu svo og þátttaka í kennslu heilbrigðisstétta.
Lögð er áhersla á faglegan metnað, jákvæðni og sveigjan-
leika. Lipurð og áreiðanleiki í samskiptum eru skilyrði.
Áskilinn er réttur til að hafna umsóknum frá einstaklingum
sem ekki teljast uppfylla framangreind skilyrði.
Leitað er að áhugasömum einstaklingi sem er reiðubúinn að
takast á við endurskipulag og þróun nútímalegrar þjónustu á
heilsugæslusviði þar sem leiðarljós er lýðheilsa og forvarnir.
Stöður heilsugæslulækna
Lausar eru til umsóknar stöður heilsugæslulækna við
Heilsugæslustöðina á Akranesi Sérfræðimenntun í heimilis-
lækningum er æskileg eða staðgóð reynsla af læknisstörf-
um á heilsugæsluviði. Vaktskylda fylgir starfinu svo og þátt-
taka kennslu heilbrigðisstétta.
Lögð er áhersla á faglegan metnað, jákvæðni og sveigjan-
leika. Lipurð og áreiðanleiki í samskiptum eru skilyrði.
Áskilinn er réttur til að hafna umsóknum frá einstaklingum
sem ekki teljast uppfylla framangreind skilyrði.
Umsóknareyðublað er að finna á heimasíðu Embættis
landlæknis, www.landlaeknir.is undir flipanum útgefið efni.
Umsóknarfrestur um störfin er til 15. ágúst 2015.
Upplýsingar gefa: Þórir Bergmundsson, framkvæmdastjóri
lækninga, s. 432 1000, netfang thorir.bergmundsson@hve.is
og Guðjón S. Brjánsson, forstjóri í s. 432 1010,
netfang gudjon.brjansson@hve.is
Vakin er athygli á möguleika fyrir 2 – 3 áhugasama heilsu-
gæslulækna að koma til starfa og fá tækifæri til að móta og
þróa starfsemina í ljósi ýmissa hugmynda um aukið sam-
starf við sveitarfélagið á sviði heilbrigðis- og félagsþjónustu.
Heilsugæslustöðin er hluti af Heilbrigðisstofnun Vesturlands sem tók til starfa
1. janúar 2010 og samanstendur að auki af starfsstöðvum í Borgarnesi,
Stykkishólmi, Grundarfirði, Ólafsvík, Búðardal, Hólmavík og Hvammstanga.
Þjónustusvæði heilsugæslustöðvarinnar er Akraneskaupstaður og Hvalfjarð-
arsveit og íbúafjöldi er um 7,600. Á stöðinni starfa 4-5 heilsugæslulæknar
auk 7 hjúkrunarfræðinga í ungbarna- og mæðravernd, heimahjúkrun,
skólahjúkrun, heilsueflandi móttöku og öðrum almennum og sérstökum
verkefnum. Næringarfræðingur, sálfræðingar og iðjuþjálfi starfa í tengslum
við heilsugæslustöðina. Við stöðina er starfar sérhæft teymi fagfólks við
greiningu hegðunar- og þroskafrávika barna.
Starfsfólk óskast
Veitingastaðurinn Bombay Bazaar í
Kópavogi auglýsir eftir starfsfólki í vinnu
bæði í fullt starf og hluta starf.
Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem
allra fyrst. Endilega sendið umsókn á
bombaybazaar200@gmail.com
Bifvélavirkja, vélvirkja eða starfsmann
með reynslu af vörubílaviðgerðum vantar
til starfa á vörubílaverkstæði Kletts.
Verkstæðið er mjög vel tækjum búið og
öll starfsaðstaða til fyrirmyndar.
Áhugasamir hafi samband við
Svein Símonarson í síma 825 5752
eða svsi@klettur.is
VERKSTÆÐISMAÐUR
VÖRUBÍLAVIÐGERÐIR
Klettagörðum 8-10 | 104 Reykjavík | Sími: 590-5100 | klettur.is
Störf í boði
Borgartúni 30, 105 Reykjavík,
sími 515 5800, rannis@rannis.is
Samskiptastjóri
Verkefnastjóri menntasjóða
Upplýsingastofa og móttaka
Matráður
Umsóknarfrestur er til kl. 16:00, mánudaginn
12. ágúst 2015
AÞ-Þrif leitar að einstaklingum í vinnu.
Einungis íslensku- eða enskumælandi
einstaklingar koma til greina.
Ákjósanlegur aldur er 20–40 ára.
Gerðar eru kröfur um bílpróf
og hreint sakavottorð.
Umsóknir sendist á
bjarki@ath-thrif.is merkt „Atvinna“
ATVINNA
Skeiðarási 12
210 Garðabæ
Rafvirkjar óskast!
Fagtækni hf leitar eftir rafvirkjum/tæknimönnum til starfa
vegna góðrar verkefnastöðu. Framtíðarstörf í boði fyrir rétt
fólk. Laun samkvæmt samkomulagi.
Áhugasamir vinsamlegast sendið inn umsókn á netfangið
fagtaekni@fagtaekni.is eða hafið samband í síma 6606904
(Eiríkur)
Fagtækni hf er framsækið fyrirtæki sem sinnir þjónustu við fyrirtæki og
stofnanir á breiðu sviði rafkerfa. Einnig sækir Fagtækni hf mikið á útboðs-
markað samhliða sterkum aðalverktökum sem ávallt hefur verið gott samstarf
við. Starfsemi Fagtækni hf spannar allt frá flóknum tölvu-, smápsennu- og
stýrikerfum yfir í lausnir fyrir stóriðju- og skiparafkerfi svo störfin eru
fjölbreytt. Fagtækni hf leitast ávallt við að vera í fremstu röð þegar kemur að
tækninýjungum sem koma starfsmönnum jafnt sem viðskiptavinum til góða.
Bókari óskast
Enor ehf. er framsækið endurskoðunarfyrirtæki sem
vegna aukinna umsvifa óskar eftir öflugum og
skipu lögðum bókara til starfa á skrifstofu félagsins í
Reykjavík. Viðkomandi þarf að hafa góða reynslu á
bókhaldi.
Starfssvið:
• Færsla bókhalds, reikningagerð og launavinnsla.
• Almennar afstemmingar á bókhaldi.
• Skil á skýrslum, skilagreinum og öðrum gögnum til
skattayfirvalda sem og annarra.
• Önnur störf tengd bókhaldi og uppgjörsvinnu.
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Góð reynsla og þekking á bókhaldi er skilyrði.
• Mjög góð kunnátta á bókhaldsforritum æskileg.
• Góð færni í Excel og almenn tölvufærni er skilyrði.
• Nákvæm og öguð vinnubrögð.
• Rík hæfni í mannlegum samskiptum.
Óskað er eftir að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.
Nánari upplýsingar um starfið veitir Björn Óli s: 430-1800.
Áhugasamir vinsamlegast sendið umsókn ásamt
ferilskrá á netfangið bjorn@enor.is.
Um er að ræða almenn störf í Gamla fjósinu og í South Iceland
Guesthouse
Starfsmenn Gamla fjóssins þurfa að h afa rí ka þjónustulund,
áhuga fyrir starfinu, sína frumkvæði og vera vinnusamir.
Æskile tg er að viðkomandi sé orðin 20 ára og geti hafið störf um
miðjan ágúst. Unnið er á vöktum eftir samkomulagi og í samvinnu
við samstarfsfólk.
Laun eru greidd samkvæmt kjarasamningi SGS og SA
um veitinga-gisti og greiðasölust ða i.
Frítt húsnæði og fæði á vinnutíma.
Umsóknir ásamt upplýsingum um fyrri störf og meðmælendur
sendist á netfangið gamlafjosid@gamlafjosid.is.
Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál.
LAUGARDAGUR 18. júlí 2015 7
0
3
-1
2
-2
0
1
5
2
3
:0
0
F
B
0
7
2
s
_
P
0
5
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
7
2
s
_
P
0
3
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
7
2
s
_
P
0
2
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
7
2
s
_
P
0
3
6
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
7
5
3
-8
6
7
C
1
7
5
3
-8
5
4
0
1
7
5
3
-8
4
0
4
1
7
5
3
-8
2
C
8
2
8
0
X
4
0
0
4
A
F
B
0
7
2
s
_
1
7
_
7
_
2
0
1
5
C
M
Y
K