Fréttablaðið


Fréttablaðið - 18.07.2015, Qupperneq 58

Fréttablaðið - 18.07.2015, Qupperneq 58
| LÍFIÐ | 30VEÐUR&MYNDASÖGUR 18. júlí 2015 LAUGARDAGUR GELGJAN Eftir Jerry Scott & Jim Borgman PONDUS Eftir Frode Øverli Myndasögur Reykjavík Ísafjörður Akureyri Egilsstaðir Kirkjubæjarklaustur Tunglstaða Vaxandi Fylling: 3% Veðurspá Laugardagur Norðlæg átt 5-10 m/s með rigningu fyrir norðan og austan og hita á bilinu 3 til 8 stig, en sumarlegra og bjartara veður sunnan- og vestanlands með hita upp í 18 stig suðvestan til. Flóð og fjara REYKJAVÍK ÍSAFJÖRÐUR AKUREYRI Sólarupprás Kl. 3.48 Sólarlag Kl. 23.35 FLÓÐ 7.51 3,5M 20.06 3,8M FJARA 1.44 0,3M 13.53 0,3M FLÓÐ 9.47 1,9M 21.53 2,2M FJARA 03.53 0,3M 15.56 0,3M FJARA 17.57 0,3M 18.04 0,4M FLÓÐ 12.20 1,4M 24.20 1,4M BARNALÁN Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman ...og svo var það sumarið sem mamma hljóp á eftir prestinum og barði hann með sleif. En hvað er að frétta af mér? Vissir þú að ég bý yfir hæfileika til að geta prumpað alla trompetkaflana í Wonderful World? En er það meðfædd snilli- gáfa? Langt í frá! Ég æfði mig mikið og var svo heppin að pabbi skildi mig. Hann hafði þennan hæfleika líka. Hann prumpaði iðulega afmælissönginn fyrir afmælis- gestina mína hérna í den. Árið 1987 prófaði hann einmitt að brenna burt löngu nefhárin. Hann varð sköllóttur í nokkra mánuði og augnhárin komu aldrei aftur. En hann náði nefhárunum! Sniðugur kall. Annað? nú... ég er byrjuð í jóga. Eða júdó? Skiptir ekki öllu, ég geri það sem mér sýnist hvort sem er. Svo er ég búin að finna ástina... hann veit reyndar ekki af því enn þá. Ég vil ekki gera mikið úr því strax svo ég hangi aðallega fyrir utan hjá honum á hjólinu mínu, og reyni að láta lítið fyrir mér fara. Og mamma...þú gleymdir að láta mig hafa nestis- peninga alla þessa viku! HA?! Hvað ertu þá búinn að borða ástin mín!? Í dag fékk ég eina túnfisksam- loku hjá Hektori, hálft epli hjá Söru, dágóðan slatta af yfirgefnu snakki á Stjörnutorgi og goslausan Kristal frá Pétri. Ég ætti að fá sam- viskubit, ég veit það. En þetta er hollara en hann hefur hingað til borðað í hádeginu. Hann er allavega nokkuð ferskur, það er sjaldséð. AKSTUR ALMENNINGSVAGNA Í REYKJANESBÆ SAMNINGSKAUP Reykjanesbær óskar eftir áhugasömum aðilum til þess að taka þátt í innkaupaferli um þjónustuna „Akstur almenningsvagna í Reykjanesbæ“. Um er að ræða innkaup á um 283 þúsund kílómetra akstri á ári með 4 rekstrarvögnum frá 1. ágúst 2016 til loka sumaraksturs í ágúst árið 2022, með heimild til framlengingar um allt að 2 ár. Innkaupum þessum er skipt upp í 2 mismunandi stóra innkaupahluta. Samnings- kaup þessi eru auglýst á Evrópska efnahagssvæðinu. Óskað er eftir umsóknum frá aðilum sem geta uppfyllt lámarkskröfur laga nr. 73/2001 um fólks- og farmflutninga ásamt reglugerð nr. 528/2002 um fólksflutninga á landi. Gerð er m.a. krafa um að bjóðandi hafi a.m.k. þriggja ára samfellda reynslu á síðastliðnum fimm árum og/eða að eigandi, stjórnandi eða lykilstarfsmaður hafi a.m.k. sex ára reynslu af sambærilegri þjónustu og hér um ræðir. Samnings kaupagögn verða afhent, eigi síðar en mánudaginn 20. júlí kl. 14.00, á bæjarskrifstofu Reykjanesbæjar, Tjarnargötu 12, gegn 5.000 kr. gjaldi. Umsóknir ásamt fylgigögnum skulu hafa borist til bæjarskrifstofu Reykjanesbæjar, eigi síðar en: kl. 14:00 þann 26. ágúst 2015. Fyrirspurnir berist til straeto@reykjanesbaer.is Guðlaugur H Sigurjónsson Sviðsstjóri Umhverfissviðs Reykjanesbæjar 0 3 -1 2 -2 0 1 5 2 3 :0 0 F B 0 7 2 s _ P 0 6 7 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 5 8 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 0 6 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 1 5 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 7 5 4 -1 0 B C 1 7 5 4 -0 F 8 0 1 7 5 4 -0 E 4 4 1 7 5 4 -0 D 0 8 2 8 0 X 4 0 0 5 B F B 0 7 2 s _ 1 7 _ 7 _ 2 0 1 5 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.