Morgunblaðið - 19.06.2015, Page 40

Morgunblaðið - 19.06.2015, Page 40
40 MENNING MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 19. JÚNÍ 2015 Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is ÍSÓ 2015 nefnist sumarsýning Fé- lags íslenskra samtímaljósmyndara (FÍSL) sem opnuð verður á morgun kl. 16 í Sindrahúsi, sem áður var not- að til rækjuvinnslu, við höfnina á Ísafirði að Sindragötu 7. 22 ljós- myndarar eiga verk á sýningunni, þau Agnieszka Sosnowska, Bjargey Ólafsdóttir, Charlotta María Hauks- dóttir, Einar Falur Ingólfsson, Frið- geir Helgason, Hallgerður Hall- grímsdóttir, Heiða Helgadóttir, Helgi Skúta, Inga Sólveig Friðjóns- dóttir, Ingvar Högni Ragnarsson, Jóna Þorvaldsdóttir, Katrín Elvars- dóttir, Kristín Hauksdóttir, María Kjartansdóttir, María Kristín Steinsson, Pétur Thomsen, Rúnar Gunnarsson, Sigurður Gunnarsson, Sigurður Mar Halldórsson, Spessi, Valdís Thor og Þórdís Erla Ágústs- dóttir en sýningarstjóri er Spessi. Hann opnar fyrr um daginn, kl. 14, ljósmyndasýninguna Matur, fólk og pósthús, í galleríinu Úthverfu á Ísa- firði. Spessi segir að hugmyndin sé að þessi hópur, félagar í FÍSL, haldi sýningu úti á landi annað hvert ár og nýti þá húsnæði sem sé ekki í notk- un, gefi ónýttum húsum líf. „Svo er- um við líka að kynna úti á landi það fremsta sem er að gerast í íslenskri samtímaljósmyndun,“ segir Spessi. Í stefnuyfirlýsingu hópsins komi fram að sýna eigi í óhefðbundnu rými úti á landi, rými sem er ekki í notkun og þá ný eða nýleg verk, verk frá sýn- ingarárinu eða árinu þar á undan. Myndlist -Í tölvupósti segir að hugmyndin að sýningunni og tilgangur félagsins sé að breiða út þekkingu og skilning á íslenskri samtímaljósmyndun. Það fremsta í sam- tímaljósmyndun  Sýningin ÍSÓ 2015 opnuð á Ísafirði Í menningarkálfi breska dagblaðs- ins The Independent er rithöfund- urinn Sjón einn viðmælenda sem fengnir eru til að mæla með bókum til lestrar í sumar. Hann kveðst hafa valið sér sem ferðafélaga til norðurs og suðurs þetta sumarið þrjár bækur af ólíkum toga. Fyrst nefnir Sjón ljóðasafn eftir Caitríon O’Reilly, Geis. Titillinn merki „tabú“ í írskri goðafræði og í bók- inni virðist vera „skörp skoðun á náttúrunni, mennskri og ekki, auk þess sem í henni er ljóð sem nefnist „Iceland“,“ segir Sjón. Önnur bókin segir hann að fjalli einnig um núning manna og nátt- úru en það er The Fly Trap, hlýtt, fyndið og djúpt verk eftir Fredrik Sjöberg. Í bókinni eru sagðar tvær sögur úr heimi skordýrarannsókna, önnur fjallar um söfnun höfund- arins á eyju í sænska skerjagarð- inum en hin segir frá ævi hönnuðar bestu flugnagildrunnar sem jafn- framt var ævintýramaður og list- unnandi. Sjón endar á að segja að þar sem hann komi frá landi sem iðulega sé sagt byggt mestu bóka- unnendum á jörðu, þá undrist hann sjálfur þá miklu bókmenntagerjun sem virðist vera í Nígeríu. „Upp á síðkastið hef ég notið þess að lesa bækur eftir Chika Unigwe, Helen Oyeyemi og Helon Habila, svo ég nefni einhverja, svo ég hef miklar væntingar til þriðju sumarbók- arinnar, frumraunar Chigozie Obioma, The Fishermen.“ Boyd Tonkin, menningar- blaðamaður The Independent, mæl- ir einnig með bókum og grein hans hefst á þessum orðum: „Þetta sum- arið skuluð þið halda til Íslands. Með The Heart of Man (Hjarta mannsins) lýkur Jón Kalman Stef- ánsson einstökum sagnaþríleik sem gerist fyrir einni öld við hrikalega fagrar strendur Vestfjarða.“ Hann segir söguna frábærlega þýdda af Philip Roughton og í þessu loka- bindi þróist glæsileg náttúruepík höfundarins yfir í þroskasögu aðal- persónunnar. Morgunblaðið/RAX Jón Kalman Blaðamaður The Independent mælir með Hjarta mannsins. Sjón mælir með bókum Myndlistarmaðurinn Snorri Ás- mundsson heldur píanótónleika í kvöld kl. 21 í Deiglunni á Akureyri. Tónleikarnir marka upphaf tón- leikaferðar Snorra um Evrópu í sumar, að því er fram kemur í til- kynningu frá honum. Þar segir að Snorri telji sig vera besta píanóleik- ara í Evrópu í dag. Snorri hélt sína fyrstu píanó- tónleika síðustu helgi í Mengi og segir hann að margir séu sammála um að hann sé það alferskasta sem komið hafi fram í tónlistarlífinu í áratugi. „Akureyringar ættu ekki að láta þetta tækifæri til að berja björtustu von Akureyrar augum og njóta einstaks tónlistarviðburðar fram hjá sér fara,“ segir Snorri um tónleikana í kvöld. Ljósmynd/Spessi Innlifun Snorri leikur á píanó og syngur af innlifun í kvöld í Deiglunni. Telur sig þann besta í Evrópu She’s Funny That Way 12 Gleðikonuna Isabellu (Imo- gen Poots) dreymir um að gerast leikkona á Broadway. Hún kynnist sviðsleikstjór- anum Arnold (Owen Wilson) og fara þá hlutirnir að ger- ast. Metacritic 54/100 IMDB 6,3/10 Laugarásbíó 20.00, 22.00 Smárabíó 20.00, 22.30 Borgarbíó Akureyri 20.00, 22.00 Jurassic World 12 Á eyjunni Isla Nublar hefur nú verið opnaður nýr garður, Jurassic World. Viðskiptin ganga vel þangað til að ný- ræktuð risaeðlutegund ógn- ar lífi fleiri hundruð manna. Metacritic 59/100 IMDB 7,6/10 Laugarásbíó 17.00, 20.00, 22.35 Sambíóin Álfabakka 17.20, 17.20, 20.00, 22.40 Sambíóin Egilshöll 17.20, 20.00, 22.35 Sambíóin Keflavík 17.30, 22.10 Smárabíó 17.15, 17.15, 20.00, 20.00, 22.40, 22.10 Háskólabíó 18.00, 21.00 Borgarbíó Akureyri 20.00 Tomorrowland 12 Metacritic 60/100 IMDB 6,9/10 Sambíóin Álfabakka 17.20, 20.00 Sambíóin Akureyri 17.30 Spy 12 Susan Cooper í greining- ardeild CIA er í rauninni hug- myndasmiður hættulegustu verkefna stofnunarinnar. Morgunblaðið bbbmn Metacritic 84/100 IMDB 7,4/10 Laugarásbíó 20.00, 22.30 Smárabíó 17.30, 20.00, 22.15 Borgarbíó Akureyri 22.20 Mad Max: Fury Road 16 Eftir að heimurinn hefur gengið í gegnum mikla eyði- leggingu er hið mannlega ekki lengur mannlegt. Í þessu umhverfi býr Max, fá- máll og fáskiptinn bardaga- maður. Morgunblaðið bbbbn Metacritic 88/100 IMDB 9,3/10 Sambíóin Álfabakka 20.00, 22.40 Sambíóin Egilshöll 22.30 Sambíóin Akureyri 22.30 Sambíóin Kringlunni 22.10 San Andreas 12 Jarðskjálfti ríður yfir Kali- forníu og þarf þyrluflug- maðurinn Ray að bjarga dóttur sinni. Metacritic 43/100 IMDB 6,7/10 Sambíóin Álfabakka 20.00, 22.30 Sambíóin Egilshöll 17.30, 20.00, 22.10 Sambíóin Kringlunni 17.30, 20.00, 22.30 Sambíóin Akureyri 20.00 Avengers: Age of Ultron 12 Þegar Tony Stark reynir að endurvekja gamalt friðar- gæsluverkefni fara hlutirnir úrskeiðis og það er undir Hefnendunum komið að stöðva áætlanir hins illa Ultrons. Morgunblaðið bbbmn IMDB 9,3/10 Sambíóin Álfabakka 22.40 Hrútar 12 Bræðurnir Gummi og Kiddi hafa ekki talast við áratug- um saman. Morgunblaðið bbbbm Metacritic 83/100 IMDB 8,2/10 Laugarásbíó 16.00, 18.00 Smárabíó 15.30 Háskólabíó 17.30, 20.00, 22.10 Borgarbíó Akureyri 18.00 Bakk Tveir æskuvinir ákveða að bakka hringinn í kringum Ís- land til styrktar langveikum börnum. Bönnuð yngri en sjö ára. Morgunblaðið bbbbn Háskólabíó 20.00, 22.10 Fúsi 10 Fúsi er liðlega fertugur og býr einn með móður sinni. Líf hans er í afar föstum skorðum og fátt kemur á óvart. Morgunblaðið bbbbn Metacritic 64/100 IMDB 7,7/10 Háskólabíó 17.30 Bíó Paradís 18.00 Mr. Turner Bíó Paradís 17.00 1001 Grams Bíó Paradís 18.00, 22.00 Still Alice Bíó Paradís 20.00 Hross í oss Bíó Paradís 20.00 Human Capital Bíó Paradís 22.00 What We Do in the Shadows Bíó Paradís 22.00 Vonarstræti Bíó Paradís 22.00 Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is Kvikmyndir bíóhúsanna Kvikmyndastjarnan Vincent Chase er snú- in aftur ásamt Eric, Turtle, Johnny, og framleiðandanum Ari Gold. Metacritic 38/100 IMDB 7,5/10 Sambíóin Álfabakka 15.00, 17.30, 20.00, 20.00, 22.30, 22.30 Sambíóin Egilshöll 17.40, 20.00, 22.20 Sambíóin Kringlunni 20.00, 22.20 Sambíóin Akureyri 20.00, 22.30 Sambíóin Keflavík 20.00, 22.20 Entourage 12 Tómas er ungur maður og ákveður að elta ástina sína vestur á firði. Hann leggur framtíðarplön sín á hill- una og ræður sig í sumarvinnu hjá Golfklúbbi Bolungarvíkur. Sambíóin Keflavík 20.00 Smárabíó 17.45, 20.00, 22.40 Háskólabíó 17.30, 20.00, 22.15 Borgarbíó Akureyri 18.00 Albatross 10 Eftir að ung stúlka flytur á nýtt heimili fara tilfinningar hennar í óreiðu þegar þær keppast um að stjórna huga hennar. Metacritic 91/100 IMDB 9,0/10 Laugarásbíó 15.50, 18.00 Sambíóin Álfabakka 15.10, 15.40, 15.40, 17.15, 17.50 Sambíóin Egilshöll 17.40, 20.00 Sambíóin Kringlunni 17.50, 17.50, 20.00 Sambíóin Akureyri 17.45 Sambíóin Keflavík 17.50 Smárabíó 15.20, 15.30, 17.45 Inside Out

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.