Morgunblaðið - 27.06.2015, Side 36

Morgunblaðið - 27.06.2015, Side 36
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 27. JÚNÍ 2015 Staða skólastjóra við Grunnskólann í Borgarnesi er laus til umsóknar. Leitað er að metnaðarfullum einstaklingi sem sýnt hefur árangur í störfum sínum og leggur áherslu á árangur og vellíðan nemenda í góðu samstarfi við starfsmenn. Upplýsingar veita: Þórir Þorvarðarson thorir@hagvangur.is Sverrir Briem sverrir@hagvangur.is Ráðið verður í stöðuna frá og með 1. ágúst 2015. Laun eru samkvæmt kjarasamningi KÍ og Launanefndar sveitarfélaga. Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is Umsóknarfrestur er til og með 13. júlí nk. SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700 www.hagvangur.is Starfssvið Skólastjóri ber faglega- og rekstrarlega ábyrgð á starfi skólans, stjórnar honum og hefur forgöngu um mótun og framgang faglegrar stefnu. Menntunarkröfur • Leyfi til að nota starfsheitið grunnskólakennari • Viðbótarmenntun í stjórnun eða reynsla af kennslu og stjórnun á grunnskólastigi • Menntun á sviði rekstrar er æskileg Hæfniskröfur • Reynsla af faglegri forystu á sviði kennslu og þróunar í skólastarfi • Reynsla af störfum á sviði stjórnunar og rekstrar er æskileg • Vera reiðubúinn til að leita nýrra leiða í skólastarfi • Frumkvæði og samstarfsvilji • Góðir skipulagshæfileikar • Færni í starfsmannastjórnun • Lipurð og færni í samskiptum • Sveigjanleiki og víðsýni • Vammleysi Skólastjóri Grunnskólans í Borgarnesi Grunnskólinn í Borgarnesi er skóli með um 300 nemendur í 1.–10. bekk og um 70 starfsmenn. Starfsemi skólans skal einkennast af fjölbreytni, sveigjanleika og víðsýni, þar sem tekið er tillit til mismunandi þarfa, áhuga og getu nemenda. Gildi skólans eru sjálfstæði – ábyrgð – virðing og samhugur. Frekari upplýsingar má sjá á heimasíðu skólans www.grunnborg.is Umsókninni skal fylgja greinargóð skýrsla um störf umsækjanda og menntun, stjórnunarreynslu og hver þau verkefni sem hann hefur unnið að og varpað geta ljósi á færni hans til að sinna starfi skólastjóra. Sviðsstjóri fjölskyldusviðs Við leitum að öflugum leiðtoga í stöðu sviðsstjóra fjölskyldusviðs. Sviðsstjóri hefur yfirumsjón með fræðslumálum, félagsþjónustu og íþrótta- og tómstundamálum. Upplýsingar veita: Þórir Þorvarðarson thorir@hagvangur.is Sverrir Briem sverrir@hagvangur.is Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is Umsóknarfrestur er til og með 13. júlí nk. Með umsókn þarf að fylgja ítarleg starfsferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni í starfið. SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700 www.hagvangur.is Borgarbyggð auglýsir eftir öflugum leiðtoga Verkefni og ábyrgðarsvið: • Yfirumsjón með gerð fjárhags- og starfsáætlana fyrir sviðið og stofnanir þess • Yfirstjórn stofnana sem heyra undir sviðið • Vinnur að stefnumótun og mannauðsmálum fyrir sviðið og stofnanir þess • Eftirlit með framkvæmd samninga, laga og reglugerða sem í gildi eru og heyra undir sviðið Menntunar- og hæfniskröfur: • Háskólamenntun á sviði fræðslumála og stjórnunar • Viðbótarmenntun á sviði stjórnunar menntastofnana og/eða stjórnsýslu • Menntun á sviði mannauðsmála æskileg • Reynsla af stjórnun og mannauðsmálum • Reynsla af faglegri forystu og þróunarstarfi í skólum • Reynsla af áætlanagerð og opinberri stjórnsýslu • Hæfni í mannlegum samskiptum • Skipulagshæfileikar og sjálfstæði í vinnubrögðum • Hæfni í framsetningu á efni í ræðu og riti SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700 www.hagvangur.is Með faglegu ráðningarferli finnum við starfsmanninn sem hentar þínu fyrirtæki. Þrjú meginsvið Hagvangs • Ráðningar • Ráðgjöf • Greiningar og próf Hafðu samband við ráðgjafa Hagvangs eða skoðaðu www.hagvangur.is til að kynna þér þjónustuna sem er í boði. Leitar þú að starfsmanni?

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.