Morgunblaðið - 27.06.2015, Síða 39

Morgunblaðið - 27.06.2015, Síða 39
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 27. JÚNÍ 2015 Smiðjuvegur 11, sími 571 3770       Smáauglýsingar 569 1100 Bílskúr Óska eftir upphituðum góðum bílskúr til langtímaleigu. Upplýsingar í síma: 820-2370 Sumarhús Sumarhús – Gestahús – Breytingar Framleiðum stórglæsileg sumarhús í ýmsum stærðum. Tökum að okkur stækkun og breytingar á eldri húsum. Smíðum gestahús – margar útfærslur. Sjáum um almennt viðhald á sumarhúsum og sólpöllum. Setjum niður heita potta og smíðum palla og skjólveggi. Áratugareynsla – endilega kynnið ykkur málið. Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn, sími 892-3742 og 483-3693, www.tresmidjan.is Iðnaðarmenn FASTEIGNA- VIÐHALD Við þjónustum þig með lítil sem stór verk. Tímavinna eða tilboð. johann@jaidnadarmenn.is S. 544-4444/777-3600 www.jáiðnaðarmenn.is Íþróttir Verðlaunagripir - gjafavara- áletranir Bikarar, verðlaunapeningar, barm- merki, orður, póstkassaplötur, plötur á leiði, gæludýramerki - starfsgreina- styttur. Fannar, Smiðjuvegi 6, Rauð gata, Kópavogi , sími 5516488 Til sölu Sumarbústaðalóðir til sölu í Vaðnesi Til sölu fallegar sumarhúsalóðir með aðgangi að heitu og köldu vatni í vinsælu sumarhúsahverfi í landi Vaðness í Grímsnes- og Grafnings- hreppi ca 45 km frá Rvk. Vaxtalaust lán. Allar nánari upplýsingar gefur Jón í síma 896-1864. Rotþrær-vatnsgeymar- lindarbrunnar. Rotþrær og siturlagnir. Heildar lausnir - réttar lausnir. Heitir Pottar. Lífrænar skolphreinsistöðvar. Borgarplast.is, Mosfellsbæ, sími 561 2211 Járngirðingastaurar Túngirðinganet Gaddavír - Stagvír Vír og lykkjur ehf., Lyngás 8, 210 Garðabæ viroglykkjur@internet.is facebook.com/viroglykkjur Sími 772-3200 Óska eftir Staðgreiðum gull, demanta og úr Hringar, hálsmen, armbönd, Rolex, Cartier, Patek Philippe o.fl. Hringdu núna og fáðu tilboð þér að kostnaðarlausu! www.kaupumgull.is Opið alla daga 11–18. Kringlan – 3. hæð (Hagkaupsmegin) Upplýsingar í síma 661 7000. Byggingavörur Harðviður til húsabygginga Sjá nánar á www.vidur.is Vatnsklæðning, panill, pallaefni, parket, útihurðir o.fl. Gæði á góðu verði. Nýkomnar Eurotec A2 harð- viðarskrúfur. Penofin harðviðarolía. Indus ehf., Óseyrarbraut 2, Hf. Upplýsingar hjá Magnúsi í símum 6600230 og 5611122. Ýmislegt Óvissuferðir, ættarmót, hvataferðir, fyrirtækjaferðir, skemmtiferðir! Heklusýning, hótel, veitingahús. Tjaldstæði, hestaleiga, veiði, göngu- leiðir. Skipuleggjum viðburði ef óskað er. Uppl. á www.leirubakki.is og í síma 487-8700. TILBOÐ - TILBOÐ - TILBOÐ 50% AFSLÁTTUR og jafnvel meira Til dæmis þessir: Teg. 226-19 Fisléttir sumarskór úr leðri. Stærðir: 36 - 40. Verð áður: 10.885. Tilboðsverð: 2.500.- Teg. 202-05 Þægilegir dömuskór úr leðri. Litir: svart /hvítt og brúnt/hvítt Stærðir: 36 - 40. Verð áður: 16.500.- Verð nú: 8.250.- Teg. 327-08 Mjúkir og þægilegir dömuskór úr leðri. Stærðir: 37 - 40. Verð áður: 15.885. Verð nú: 7.940.- Komdu og líttu á úrvalið hjá okkur! Sími 551 2070. Opið mán.-fös. 10–18, laugardaga 10–14. Góð þjónusta – fagleg ráðgjöf. Sendum um allt land www.mistyskor.is Erum einnig á Facebook. Veiði                                        !"# !$%% Bílar Renault Megane Classic RT S/D til sölu. Árgerð 1999, ek. 174.000 km. Beinskiptur. Ný tímareim – Nýskoðaður. Þjónustubók. Verð: Tilboð. Upplýsingar í síma 820-7006. Þessi glæsilegi Land Cruiser 150 VX árgerð 2012 er til sölu, 33 tommu breyting hjá Artic Trucks, sumar- og negld vetradekk fylgja. Verð 9,3 mkr. Frekari upplýsingar í s. 662-3999, Leifur. Volvo V-50 árg. 2005, ekinn 144 þús. km Sjálfskiptur. Búið að skipta um tíma- reim og toppviðhald. Tveir eigendur frá upphafi. Engin skipti, ekkert áhvílandi. Nýleg Toyo harðskelja- dekk. Dekurbíll í alla staði. Verð: 1.390.000 kr. Upplýsingar í síma: 821-5628. Hjólbarðar Matador heilsársdekk tilboð 235/60 R 18 kr. 29.900 255/55 R 18 kr. 31.920 255/50 R 19 kr. 36.560 275/40 R 20 kr. 47.120 Gæðadekk framleidd af Continental í Slóvakíu. Kaldasel ehf. dekkjaverkstæði Dalvegi 16b, 201 Kópavogi. S. 544-4333. Ökukennsla Vönduð, vel búin kennslubifreið Subaru XV 4WD . Akstursmat og endurtökupróf. Gylfi Guðjónsson, sími 6960042, bilaskoli.is Bílaleiga HÓPFERÐABÍLAR TIL LEIGU með eða án bílstjóra. --------16 manna-------- --------9 manna--------- Fast verð eða tilboð. CC.BÍLALEIGA S. 861 2319. Hjólhýsi Nýtt hjólhýsi á aðeins 2.490 þ. Niewiadow hjólhýsin hafa verið frábær og traustur ferðafélagi Íslendinga í áratugi. Frábært verð á nýjum hjólhýsum aðeins 2.490 þ. Skipti möguleg. Allt að 80% lán mögulegt. Rnr.126608. Erum með hjólhýsin á staðnum tilbúin til afhendingar. Til sýnis og sölu á Bílalíf bílasölu, s. 562-1717.          Ríf ryð af þökum, ryðbletta, hreinsa þakrennur og tek að mér ýmis smærri verk. Uppl. í síma 847 8704 manninn@hotmail.com Þjónustuauglýsingar 569 1100 Yaris - árgerð 2008, ekinn aðeins 118.000, beinskiptur, vel með farinn og góður bíll. Sparibaukur og traustur bíll. Skoðaður 2015 án athugasemda. Verð: 1.300.000. Fyrirspurnir óskast sendar á dagbjortregins@gmail.com. bráðadeild. „Þetta tæki er mikilvægur hlekkur í þeirri keðju að veita sem besta með- ferð fyrir sjúklinga sem eru í hjartastoppi. Tækið veitir jafnt og árangursríkt hjarta- hnoð og hefur mikið að segja þegar verið er að veita jafn- mikilvæga lífsbjargandi með- ferð. Við erum ákaflega þakk- lát fyrir að fá tækið gefið og það er öruggt að það á eftir að koma að góðum notum í fram- tíðinni.“ Oddfellowkonur í rebekk- ustúkunum nr. 4, Sigríði og nr. 7, Þorgerði færðu á dögunum bráðamóttökunni á Landspít- ala í Fossvogi að gjöf sjálfvirkt hjartahnoðtæki. Tækið kemur í stað eins manns við endur- lífgun með hjartahnoði. „Það er mikið ánægjuefni fyrir bráðamóttökuna að taka við jafn höfðinglegri gjöf og hjartahnoðtækinu,“ segir í til- kynningu, haft eftir Hilmari Kjartanssyni yfirlækni á Bráðadeild Hilmar Kjartansson sýndi Oddfellowkonum hvernig hjartahnoðtækið góðar virkar og vinnur. Gáfu hnoðtæki til bráðadeildarinnar  Mikilvægt, segir yfirlæknir Starfsfólki Rannsóknaseturs verslunarinnar, sem starfar í tengslum við Háskólann á Bif- röst, hefur verið falið að stýra evrópsku samstarfsverkefni sem miðar að því að koma á laggirnar námi eða starfs- þjálfun fyrir fólk sem hyggst starfa við ferðaþjónustu. Þetta er framhald annars verkefnis sem tengist þróun náms í verslunarstörfum. Erasmus+, starfs- menntaáætlun Evrópusam- bandsins, hefur veitt verkefn- inu styrk sem nemur alls um 36 millj. kr. sem skiptist milli þátttakenda eftir vinnu- framlagi þeirra. Í verkefninu taka þátt, auk Rannsóknaset- urs verslunarinnar og Háskól- ans á Bifröst, Samtök ferða- þjónustunnar og fulltrúar frá Sikiley á Ítalíu, Vínarborg í Austurríki og Kajaani í Finn- landi. Líkist iðnámi Verkefnið, sem er til tveggja ára, á að bæta starfs- menntun fólks sem sinnir ferðaþjónustu bæði hér á landi og í hinum þátttökulöndunum. Byggt verður á þeirri reynslu sem fyrir hendi er, bæði við nýliðafræðslu og endur- menntun. Segir í tilkynningu að námi þessu megi líkja við iðnnám þar sem meistarar í iðngreinum taka að sér upp- fræðslu og þjálfun nema, hver í sínu fagi. sbs@mbl.is Stýra starfsþjálfun í ferðaþjónustunni Morgunblaðið/Sigurður Bogi Túristar Mikil þörf þykir á bættri fagþekkingu meðal þeirra er sinna mjög svo fjölbreyttri þjónustu við ferðafólk. Árni Múli Jónasson hefur ver- ið ráðinn framkvæmdastjóri Þroskahjálpar og hefur störf í byrjun september. Á sama tíma lætur Friðrik Sigurðs- son, sem stýrt hefur starfi samtakanna síðastliðin 20 ár af störfum. Hann mun þó áfram sinna sérstökum verk- efnum fyrir Þroskahjálp. Á löngum ferli hefur Árni Múli Jónasson, sem er lög- fræðingur með áherslu á mannréttindamálum, sinnt margvíslegum störfum. Verið fiskistofustjóri, bæjarstjóri á Akranesi, skrifstofustjóri í ráðuneyti, unnið á velferð- arsviði Reykjavík- urborgar, hjá um- boðsmanni Alþingis og verið lög- fræðilegur ráðgjafi. Þá hefur Árni Múli unnið hjá Rauða krossinum á Íslandi og hjá Íslandsdeild Amnesty Int- ernational, m.a. sem formað- ur stjórnar deildarinnar. Árni Múli er kvæntur og á fjögur börn á aldrinum 7-20 ára. Árni Múli til Þroskahjálpar Árni Múli Jónasson

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.