Morgunblaðið - 27.06.2015, Side 41

Morgunblaðið - 27.06.2015, Side 41
Heiðargerði 11 108 Rvk. Endaraðhús á tveimur hæðum á mjög góðum stað (fjær Miklubraut) ásamt bílskúr. Húsið er 118 fm og bílskúrinn er 28 fm. Húsið er á tveimur hæðum, 4. svefnherb. Góður garður. Sérstæður bílskúr. Góð aðkoma, húsið er laust. Sölumenn sýna eignina. V. 38,9 m. 8822 Þingvað 64-68 - Ný fullbúin raðhús. Rvk. Húsin eru á tveimur hæðum og bílskúr fylgir hverju húsi. Húsin eru með allt frá 4 til 6 svefnherbergjum, 2 stofum, eldhúsi, 2 baðherbergjum, þvottahúsi og geymslu innaf bílskúr. Lofthæð á 1. hæð er 2,5 metrar og á 2. hæð 3,0 metrar. Stórar hellulagðar svalir fylgja öllum húsum og eru frá 18 - 100m2 að stærð. Húsin skilast fullbúin án megingólfefna. Þrjár tillögur í efnisvali valið af Rut Káradóttur. Stærð frá 204 fm til 227 fm. V. frá 63,4-65,9 m. 4591 Brekkubyggð 9 210 íbúð merkt 01-01. m bílskúr Góð og vel skipul 3ja herb. íbúð á tveimur hæðum með sérinng ásamt bílskúr. Mjög fallegt útsýni frá stofu. Íbúðin skiptist í forstofu, stofu, eldhús og snyrtingu á efri hæð. Neðri hæð skiptist í hol, tvo svefnherbergi og baðherbergi með þvottaherbergi innaf. Stutt í skóla og alla helstu þjónustu. V. 35,0 m. 8862 Kleppsvegur 118 104 Rvk. íbúð merkt 07-03. Vel skipulögð 88 fm útsýnisíbúð á 7.hæð í lyftuhúsi við Kleppsveg 118 í Reykjavík. Íbúðin er teiknuð 4ra herbergja en er í dag nýtt með 2 svefnherbergi. Mjög fallegt útsýni í þrjár áttir. Íbúðin þarfnast standsetningar. V. 27,7 m. 8447 Austurkór 100 og 102 203 Kóp. Glæsilegar 3ja - 4ra herbergja íbúðir í mjög vel staðsettu sex íbúða fjölbýli. Tvö baðherbergi, sérinngangur, sérþvottahús. Norðvestur svalir með glæsilegu útsýni. Eikar innréttingar, granít á borðum, flísar og parket á gólfum. Íbúðirnar er til afhendingar við kaupsamning.V. frá 42,3 m. 8786 Sólvallagata 31 - m. aukaherbergi Falleg 3ja herbergja 107,6 fm íbúð á 1. hæð á þessum vinsæla stað. Eldhús með fallegri eldri innréttingu, stór stofa, tvö svefnherbergi og tvö aukaherbergi í sameign með aðgengi að baðherbergi. V. 38,2 m. 8868 Álfholt 16 220 Hafnarfirði Eignamiðlun kynnir: 3 herb., 94,5 fm, íbúð á 2 hæð í fjölbýlishúsi við Álfholt í Hafnarfirði. Íbúðin er laus strax, sölumenn sýna. V. 24,5 m. 8848 Mosavegur 6 og 8 - Sumarbústaðir í Úthlíð Til sölu tveir samliggjandi 41 fm bústaðir auk útigeymslu á frábærum stað í Úthlíð. Heitur pottur. Stór verönd. Fallegt útsýni og umhverfi. Örstutt í sundlaug, golfvöll o.fl. Bústaðirnir eru í skipulögðu sumarbústaðahverfi sem er aðgangsstýrt með járnhliði sem tengt er fjarstýringu. V. 13 m. 8765 Hestvík - Þingvallavatn Fallegur sumarbústaður á frábærum útsýnisstað í Hestvík við Þingvallavatn. Bústaðurinn stendur á 850 fm eignarlóð sem er með miklum trjágróðri. Útsýnið er einstakt. Góðar gönguleiðir. Aðeins er um 30 mín. akstur frá Mosfellsbæ eða Reykjavík (Geithálsi). V. 29 m. 8273 Asparholt 2 225 Asparholt 2 Álftanesi 4ra herbergja íbúð á 2.hæð. Þrjú svefnherbergi, flísalagt baðherb, baðkar og sturta. Sérgeymsla innan íbúðarinnar. Sölumenn Eignamiðlunar sýna. V. 33,5 m. 8846 Hjarðarhagi 64 107 Rvk. Snyrtileg og vel skipulögð 4ra herbergja 84,5 fm íbúð á 1. hæð. Þrjú svefnherbergi, björt stofa með útgangi út á suður svalir. Íbúðinni fylgja þrjár geymslur sem eru ekki inn í fm tölu íbúðar. V. 35 m. 8867 Hörðukór - penthouse Óvenju glæsilega innréttuð og vönduð 197,3 fm íbúð á 12 og 13. hæð (efstu) við Hörðukór í Kópavogi. Stæði í bílageymslu fylgir. Ótrúlega fallegt útsýni er frá eigninni yfir höfuðborgina ásamt glæsilegu fjalla- og sjávarsýn. Tvennar svalir og eru aðrar þeirra 167 fm og liggja meðfram efri hæðinni. V. tilboð 3015 Kleifarvegur 1 104 Rvk. Afar skemmtilegt einbýlishús teiknað af Sigvalda Thordarsyni. Um er að ræða einbýlishús á tveim hæðum auk kjallara og bílskúrs. Gengið er inn á 1. hæð, á hæðinni er anddyri, gestasnyrting, eldhús, borðstofa og stofa. 2. hæð skiptist í fjögur til fimm svefnherbergi, baðherbergi og geymslu. Í kjallara er þvottahús og geymsla. V. 75 m. 3651 Grenibyggð 30- Vandað einbýli Einstaklega vandað og vel staðsett 230 fm einbýlishús á einni hæð með innbyggðum bílskúr í Mosfellsbæ. Húsið stendur á stórri lóð í skógarjaðri. Einstök staðsetning. Stórar stofur og mikil lofthæð einkenna húsið, sem og fallegur og gróinn garður. Mjög vel með farið hús sem skiptist í forstofu, stórt hol, fjögur svefnherbergi, tvö baðherbergi, eldhús, stofu, sólskála, bílskúr og þvottaherbergi. V. 69,9 m. 8695 Vesturás 64 110 Rvk. 260 fm einbýlishús á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr á góðum útsýnisstað við Vesturás í Reykjavík. Neðri hæðin skiptist í forstofu, hol, herbergi, snyrtingu, stofu, borðstofu, eldhús og þvottaherbergi. Efri hæð skiptist í hol, baðherbergi og 5 til 6 svefnherbergi, (ef geymsla er nýtt sem herbergi). Yfir húsinu er svo rúmgott geymsluloft með gluggum. Húsið er laust til afhendingar við kaupsamning. V. 63 m. 8623 Mánatún 7-17 90 vandaðar og vel hannaðar íbúðir í Mánatúni 7-17 í fimm stigagöngum. Húsin eru hönnuð af Kanon arkitektum og vekja athygli fyrir gott skipulag og nútímalegt útlit. Allur frágangur er sérlega vandaður. • 2ja–4ja herb íbúðir á bilinu 90–186 fm. • Allar íbúðir eru með sér stæði í bílageymslu. • Vandaðar sérsmíðaðar innréttingar í eldhúsi og baðherbergi, fataskápar í forstofu og svefnherbergjum. • Íbúðirnar afhendast fullbúnar án gólfefna, þó eru flísar á baðherbergi og í þvottahúsi. N óa tú n www.manatunid.is Sölusýning mánudaginn . júní milli kl. 17. og 1. - Aðkoma Borgartúnsmegin Glæsilegar og nútímalegar íbúðir á góðum stað

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.