Morgunblaðið - 27.06.2015, Side 48

Morgunblaðið - 27.06.2015, Side 48
48 MENNING MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 27. JÚNÍ 2015 Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Kvikmyndin Hjartasteinn, sú fyrsta í fullri lengd eftir leikstjórann Guð- mund Arnar Guðmundsson, hlýtur 320.000 evra framleiðslustyrk, jafn- virði um 47,5 milljóna króna, frá Eurimages, kvikmyndasjóði Evrópuráðsins. „Við erum núna á síðustu metrum fjármögnunar fyrir Hjartastein en verkefnið hefur vakið mikla athygli erlendis allt frá 2013 er við hlutum þróunarverðlaun fyrir það á sam- framleiðslumarkaði í Hollandi,“ seg- ir Anton Máni Svansson, framleið- andi myndarinnar. „Í fyrra fékk handritshöfundur og leikstjóri myndarinnar, Guðmundur Arnar Guðmundsson, einnig það frábæra tækifæri að þróa verkefnið áfram í gegnum leikstjórnarsmiðju kvik- myndahátíðarinnar í Cannes. Sama ár hófum við samstarf við öflugt danskt framleiðslufyrirtæki er nefn- ist SF film og fórum á fullt í leit okk- ar að erlendu fjármagni til að verk- efnið mætti verða að veruleika. Fjármögnunarferlið er búið að vera langt og strangt síðan þá en vitað er í bransanum að einstaklega erfitt er að tryggja fjármagn í fyrstu mynd leikstjóra þar sem erlendir styrktar- aðilar telja það að mestu hlutverk heimalandsins,“ segir Anton. Mynd- in hafi hlotið styrk frá Kvikmynda- miðstöð Íslands í upphafi ferlisins og sá stuðningur sé lykillinn að því að geta reynt við erlendu sjóðina. „Þar sem um er að ræða mjög metnaðarfullt handrit þá var strax augljóst að við gætum ekki farið af stað án þess að tryggja góðan stuðn- ing einnig erlendis. Eins og flest kvikmyndaverkefni þá höfum við í gegnum þetta ferli aðeins fengið hluta þeirra styrkja er við höfum sótt um og reiknað með í fjármögn- unaráætlun myndarinnar, t.a.m. Hjartasteinn hlaut 320.000 evra styrk  Mikill léttir segir framleiðandi Sópransöngkonurnar Halla Mar- grét Árnadóttir og Sigrún Hjálm- týsdóttir, Diddú, héldu tónleika með sex blásturshljóðfæraleikurum úr Sinfóníuhljómsveit Íslands í kirkjunni Chiesa di Santa Maria del Quartiere í Parma á Ítalíu 23. júní sl. Tókust tónleikarnir með glæsi- brag, að sögn Höllu Margrétar, og risu gestir úr sætum að tónleikum loknum og hylltu tónlistarmennina. Virtasta dagblað Parma, La Gaz- zetta di Parma, fjallaði um tón- leikana og voru þeim einnig gerð skil í útvarpi og sjónvarpi. Diddú og Halla Margrét hylltar í Parma Söngdívur Diddú og Halla Margrét á tónleikunum í Parma, 23. júní sl. JK Rowling, höfundur bókanna um galdrastrákinn Harry Potter, hefur staðfest að leikrit um Potter, Harry Potter and the Cursed Child, verði frumsýnt í Palace-leikhúsinu í Lundúnum á næsta ári. Rowling tísti í vikunni á Twitter um leik- ritið, að það væri ósögð saga af Pot- ter sem hún hefði unnið í samvinnu við leikskáldið Jack Thorne og leik- stjórann John Tiffany, að því er segir á vef dagblaðsins Guardian. Rowling segist ekki vilja gefa of mikið upp um söguna til að eyði- leggja ekki ánægjuna fyrir aðdá- endum Potters þegar að sýningum kemur. Leikhúsið hafi hins vegar hentað sögunni betur en skáld- sagnaformið. Meðal þeirra sem koma munu að uppfærslunni er tón- listarkonan Imogen Heap. Miðasala á sýninguna hefst í haust. Leikrit um Potter frumsýnt á næsta ári AFP Enn af Potter JK Rowling skrifar leikrit um galdrastrákinn góða. VÍKKAÐU HRINGINN Við gefum þriðja bílinn á þessu ári í glæsilegum áskriftarleik fyrir trausta lesendur Morgunblaðsins. Allir áskrifendur eru með í leiknum. Fylgstu með þann 17. júlí þegar við drögum út fjórhjóla- drifinn Mercedes-Benz B-Class með 7 þrepa sjálfskiptingu að verðmæti 6.970.000 kr.* *Inni í verðinu er ríkulegur aukabúnaður. Grunnverð á Mercedes-Benz B-Class CDI 4MATIC er 5.790.000 kr. Entourage 12 Vincent Chase er snúin aftur ásamt Eric, Turtle, Johnny og framleiðandanum Ari Gold. Metacritic 38/100 IMDB 7,5/10 Sambíóin Álfabakka 15.00, 17.30, 20.00, 20.00, 22.30, 22.30, 22.40 Sambíóin Egilshöll 17.40, 20.00, 22.20 Sambíóin Kringlunni 20.00, 22.20 Sambíóin Akureyri 20.00, 22.30 Sambíóin Keflavík 20.00 She’s Funny That Way 12 Gleðikonuna Isabellu (Imo- gen Poots) dreymir um að gerast leikkona á Broadway. Metacritic 54/100 IMDB 6,3/10 Laugarásbíó 20.00 Smárabíó 22.40 Jurassic World 12 Á eyjunni Isla Nublar hefur nú verið opnaður nýr garður, Jurassic World.. Metacritic 59/100 IMDB 7,6/10 Laugarásbíó 14.00, 20.00, 22.35 Sambíóin Álfabakka 14.00, 14.30, 17.20, 17.20, 20.00, 22.40 Sambíóin Egilshöll 15.00, 17.20, 20.00, 22.35 Sambíóin Keflavík 17.30, 22.20 Smárabíó 14.30, 20.00, 22.10 Háskólabíó 21.00 Borgarbíó Akureyri 20.00, 22.20 Tomorrowland 12 Metacritic 60/100 IMDB 6,9/10 Sambíóin Álfabakka 17.20, 20.00 Sambíóin Akureyri 17.30 Spy 12 Susan Cooper í greiningar- deild CIA er í rauninni hug- myndasmiður hættulegustu verkefna stofnunarinnar. Morgunblaðið bbbmn Metacritic 84/100 IMDB 7,4/10 Laugarásbíó 22.00 Smárabíó 17.15, 20.00, 22.30 Mad Max: Fury Road 16 Eftir að heimurinn hefur gengið í gegnum mikla eyði- leggingu er hið mannlega ekki lengur mannlegt. Í þessu umhverfi býr Max, fá- máll og fáskiptinn bardaga- maður. Morgunblaðið bbbbn Metacritic 88/100 IMDB 9,3/10 Sambíóin Álfabakka 20.00, 22.40 Sambíóin Akureyri 22.30 San Andreas 12 Jarðskjálfti ríður yfir Kali- forníu og þarf þyrluflug- maðurinn Ray að bjarga dóttur sinni. Metacritic 43/100 IMDB 6,7/10 Sambíóin Álfabakka 20.00, 22.30 Sambíóin Egilshöll 22.10 Sambíóin Kringlunni 22.10 Sambíóin Akureyri 20.00 Hrútar 12 Bræðurnir Gummi og Kiddi hafa ekki talast við áratug- um saman. Morgunblaðið bbbbm Metacritic 83/100 IMDB 8,2/10 Laugarásbíó 16.00, 18.00 Smárabíó 13.00 Háskólabíó 17.30, 20.00, 22.10 Borgarbíó Akureyri 16.00, 17.50 Bakk Tveir æskuvinir ákveða að bakka hringinn í kringum Ís- land til styrktar langveikum börnum. Bönnuð yngri en sjö ára. Morgunblaðið bbbbn Háskólabíó 15.00, 17.30 Loksins heim Metacritic 48/100 IMDB 6,7/10 Sambíóin Keflavík 15.00 Háskólabíó 15.00 Fúsi 10 Fúsi er liðlega fertugur og býr einn með móður sinni. Líf hans er í afar föstum skorðum og fátt kemur á óvart. Morgunblaðið bbbbn Metacritic 64/100 IMDB 7,7/10 Háskólabíó 15.00 Bíó Paradís 18.00 Mr. Turner Bíó Paradís 17.00 1001 Grams Bíó Paradís 18.00, 20.00 Wild Tales Bíó Paradís 20.00 Hross í oss Bíó Paradís 20.00 Birdman Bíó Paradís 22.00 Still Alice Bíó Paradís 22.00 Vonarstræti Bíó Paradís 22.00 Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is Kvikmyndir bíóhúsanna Ted er nýbúinn að kvænast kærustu sinni og gengur með þann draum að verða faðir. Laugarásbíó 13.45, 17.00, 19.30, 22.00 Sambíóin Egilshöll 13.00, 15.10, 17.30, 20.00, 22.30 Sambíóin Kringlunni 17.30, 20.00, 22.30 Sambíóin Keflavík 20.00, 22.30 Smárabíó 14.30, 17.15, 17.30, 20.00, 20.00, 22.30, 22.30 Háskólabíó 15.00, 17.30, 21.00 Borgarbíó Akureyri 17.50, 20.00, 22.20 Ted 2 12 Tómas er ungur maður sem ákveður að elta ástina sína vestur á firði. Hann leggur framtíðarplön sín á hilluna og ræður sig í sumarvinnu hjá Golfklúbbi Bolungarvíkur. Morgunblaðið bbbmn Smárabíó 15.10, 17.15, 20.00 Háskólabíó 17.30, 20.00, 22.10 Borgarbíó Akureyri 16.00 Albatross 10 Eftir að ung stúlka flytur á nýtt heimili fara tilfinningar hennar í óreiðu þegar þær keppast um að stjórna huga hennar. Metacritic 91/100 IMDB 9,0/10 Laugarásbíó 14.00, 17.00 Sambíóin Álfabakka 13.30, 13.30, 14.00, 15.40, 15.40, 17.50, 17.50 Sambíóin Egilshöll 13.00, 14.00, 15.30, 17.40, 20.00 Sambíóin Kringlunni 13.10, 13.30, 13.30, 15.20, 15.40, 15.40, 17.50, 17.50, 20.00 Sambíóin Akureyri 13.00, 14.00, 15.30, 17.45 Sambíóin Keflavík 15.00, 17.30 Smárabíó 13.00, 13.00, 15.15, 15.15, 17.30 Inside Out

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.