Húnavaka


Húnavaka - 01.05.2004, Blaðsíða 48

Húnavaka - 01.05.2004, Blaðsíða 48
46 H U N A V A K A bænum. Þar var hann vandlega bundinn með bandi um hálsinn og í hringinn í miðsnesinu. Ekki var boli sáttur við þessi umskipti og öskraði hann nótt sem dag svo að varla var svefnfriður hjá fólkinu í bænum. Nú kenndu margir í brjósti um hann, einkum konurnar en karlmennirnir töldu hann bilaðan á skapsmunum og kváðu dauðadóm upp yfír hon- urn, aðeins spurning hvenær tími gæfist til að fullnægja honum. Fyrir unglinga sem nú töldu sig óhulta fyrir þessum ógnvaldi var freist- andi að heimsækja hann, fara upp á húsið og kíkja niður um strompinn til að sjá þetta svarta ferlíki rykkja í böndin, bölva og krafsa. Boli var treg- ur til að líta upp, ef til vill var hálsinn orðinn liðamótalaus og boginn niður af því að hnoða fósturjörðina. Það gat stundum þurft að henda niður dl hans nokkrum torfusneplum dl að fá að sjá blóðhlaupin og tryll- ingsleg augu hans. Þessi hegðun okkar hefði verið fordæmd af fullorðna fólkinu ef upp hefði komist en hvað gera unglingar ekki til þess að blóð- ið streymdi um æðarnar og fá þá rafmögnuðu spennu sem þessu fylgdi. Haustannir fóru í hönd, smalanir til slátrunar og reksturs fjár í slátur- hús tóku tvo daga. Þangað fóru allir karlmenn heimilisins til þess að framvísa lömbunum dl slátrunar og taka á móti slátrunum sem heim átti að taka. Eg og annar strákur á sama aldri, Leifur Björnsson, hjálpuðum við að koma fjárrekstrinum nokkuð á leið en héldum síðan heim og fórum að leika okkur við bæjarlækinn skammt neðan við bæinn. Ekki höfðum við verið lengi þarna þegar við heyrum þung hljóð í fjarska eins og jörðin væri barin með þungurn hnalli. Lækurinn rann í nokkuð djúpu gili sem við fórum upp úr til að litast um. Sjáum við þá hvar Svartiboli kemur á hendingskasti niður hólinn með hluta af dyraumbúnaði hússins á herð- unum og stefnir á okkur. Við áttum ekki von á neinu góðu af lians hálfu enda ekki lagt neitt inn fyrir því, svo að eina ráðið var að taka til fótanna og freista þess að kom- ast til bæjar. Leiðin þangað var um eitt hundrað metrar og á brattann að sækja. Sennilega hafa fáir á okkar aldri hlaupið hraðar með mannýgt naut á hælunum, að við héldum, og náð óskaddaðir í húsaskjól. Þegar þangað kont var hurð snarlega rekin að stöfum. Þá kom í ljós að boli hafði annað mikilvægara í huga en elta okkur. Kýrnar voru á beit neðar á túninu svo að hann fór fyrst til þeirra svona til að láta þær vita að hann væri til taks ef þær þyrftu á honum að lialda. Þar virtist engin kýrin hafa áhuga á nærveru hans svo að hann hélt til bæjarins þar sem hann vissi að fólk var að finna. Hann vék ekki þaðan og skemmti sér við að hnoða og rífa niður torfveggi og ausa þurri moldinni með hausnum yfir sig. Við þessa iðju sína beitti hann hnýflunum óspart. Þeir höfðu vaxið með árunum og voru orðnir eins og hálfvaxin nauts- horn. I bænum voru bara konur og börn og ekki var hægt að koma boðum dl næstu bæja svo að umsátursástand ríkti, þar sem konur stjórnuðu af
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270
Blaðsíða 271
Blaðsíða 272
Blaðsíða 273
Blaðsíða 274
Blaðsíða 275
Blaðsíða 276

x

Húnavaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.