Húnavaka


Húnavaka - 01.05.2004, Blaðsíða 106

Húnavaka - 01.05.2004, Blaðsíða 106
104 II U N A V A K A þeirra haföi að gera með risastórt einbýlishús. Hún skipti um bíl, hellti sér út í endurnýjun á stofunni, fór erlendis til að kynna sér nýjar línur og gera nýja samninga, stundaði líkamsrækt og reyndi að slaka á í ljósum. Hún vissi að útlit hennar var mjög gott, miðað við aldur, en það vantaði eitthvað. Þó að hún og maðurinn hefðu fátt átt sameiginlegt þá var kom- ið einhvers konar tómarúm sem vinnan og sjálfsræktin \irtist ekki fylla. Vinkonur hennar reyndu að draga hana út á lífið og á listviðburði. Það var á vissan hátt gaman en það vantaði samt eitthvað. Hún starði á tölvuskjáinn. Það var eiginlega undarlegt að hún skyldi svara þessum einkamálapósti. Manninum hafði litist svona fruntalega vel á hana að nú stóð til að hittast um kvöldið. Það var brjálæði en samt var hún spennt. Sjálf vissi hún manna best að stór hluti af einkamálaauglýs- ingum var til þess eins að fá einn á broddinn og eins voru mörg afbrot framin eftir kynni á netinu, nauðganir, auðgunarbrot og jafnvel morð. Samt hafði liana langað að prófa. Það var eitthvað svo saklaust og einfalt að sitja heima hjá sér við tölvuna og svara pósti. Henni datt auðvitað ekki í hug að setja auglýsingu sjálf en hún hafði síðustu vikurnar kíkt á nýju karlana til að vita hvort nokkur væri að auglýsa á hennar aldri. Þessi fer- tugi gaur virtist eitthvað svo fullkominn að hún þorði varla að hitta hann. Kannski hugsaði hann það sarna um hana. Hún var líka hrædd um að standast ekki væntingar. Það var ekkert auðvelt eftir öll þessi ár að fara á stefnumót. Hvað átti hún að segja? Um hvað talaði maður við bláókunn- an mann sem maður hafði aldrei séð. Hún brosti með sjálfri sér. Venju- lega átti hún ekki erfitt með að kynnast fólki eða halda uppi samræðum. Hún var í virkilegri þjálfun og hafði mjög gott sjálfstraust hvað Jiað varð- aði en J:>að var bara ekki það sama. Það var annað að fara á stefnumót. Þessar fáu línur sem Joessi einstaklingur hafði skrifað henni, bentu til Jaess að hann væri skemmtilegur, fyndinn og jafnvel frumlegur. Eitthvað sem hún var ekki vön. Það vakti þó óöryggi hennar að vita ekki nafn hans eða Jyjóðfélagsstöðu. Hann vissi heldur ekkert um hana. Þessi staða skap- aði óvissu en var samt dálítið spennandi. Kannski var hann tvöhundruð- kílóa hlunkur sem ók vörubíl. Það lá við að hún skellti uppúr við tilhugsunina. Hvað með það, þau myndu þá bara ekkert hittast aftur ef henni félli ekki við hann. Þau höfðu ákveðið að hittast á veitingahúsi og hvort þeirra sem yrði á undan myndi setjast við barinn og bíða efdr hinu. Stefnumótið var klukk- an níu. Þetta var dálítið einfalt og þau ættu ekki að geta farist á mis. Hins vegar hafði hún hugsað sér að hafa þetta öðruvísi. Hún hafði hugsað sér að mæta dálítið fyrr, fá hornsæti og sjá þá karlmenn sem kæmu að barn- um. Þetta var pínulítið óheiðarlegt en hún gat ekki hugsað sér að hanga á barnum og bíða, kannski kæmi hann ekki eða þá að vinir hennar myndu sjá liana. Þá væri hún í vandræðalegri stöðu. Hún tók góðan tíma í að velja sér föt og hafa sig til. Það var dálítið erfitt. Hún gat á engan hátt ímyndað sér hvernig förunautur hennar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270
Blaðsíða 271
Blaðsíða 272
Blaðsíða 273
Blaðsíða 274
Blaðsíða 275
Blaðsíða 276

x

Húnavaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.