Húnavaka


Húnavaka - 01.05.2004, Blaðsíða 101

Húnavaka - 01.05.2004, Blaðsíða 101
H U N AVA K A 99 ist ætla að flýta mér áfram, ég væri hvort sem er búinn að missa af þorra- blótinu enda ekki klæddur til að fara á mannfagnað. Magnús var ekki á því að sleppa mér í burtu og sagðist geta lánað mér einhver föt. Eg væri ekki búinn að missa af neinu, það gerðist ekkert fyrr en maturinn kæmi. Það kom þá á daginn að maturinn var ekki enn kom- inn að sunnan þó að óðum nálgaðist miðnætti. Þorrablótsgesdr biðu all- ir sem einn með galtóman maga og þótti súrt að fá ekki þorramatinn. Ekki var líklegt að þorri blíðkaðist mikið í bráð ef ekki væri hægt að blóta hann. Magnús fer nú í símann til að athuga hvort honum tækist að fá fregnir af ferðum þorramatsins. Kallar hann á mig úr símanum og spyr hvort ég hafi orðið var við bíl á eftir mér. Eg kvað svo vera og sagði hon- um frá Range Rovernum sem var á eftir mér. , Já, það stendur heima, þeir voru á Range Rover,“ sagði Magnús. „Þar var þorramaturinn á ferð. Buðu þeir þér ekki hákarl?" „Jæja, ég hef þá verið að berjast í skaflinum með þorramatinn innan seilingar,“ sagði ég við Magnús. „Þú ert heppinn að ég vissi ekki af matn- um því að þá væri lítið eftir af honum núna.“ Eg sá að Magnúsi létti mjög, maturinn kæmi þá þrátt fyrir allt þótt seint væri. Komum við okkur saman um það að ég fengi föt hjá Magnúsi og færi á þorrablótið. Mér fannst þetta góð lausn því að ég var svo sann- arlega í þörf fyrir góðan mat núna. Skildu svo leiðir okkar um sinn, ég ók í Flóðvang með þær frétdr að von væri á matnum en Magnús hélt af stað dl móts við meintan þorramat í Range Rover bílnum. Ekki leið á löngu þar ul bíllinn með þorramatnum renndi að dyrum á Flóðvangi og glaðn- aði þá heldur en ekki yfir þorrablótsgestum. Liðu nú næstu tímar á hefð- bundinn hátt við glaum og gleði. Það var etið og drukkið eins og vera ber og glens og gaman var flutt af færustu skemmtikröftum sýslunnar. Gleymdu menn nú harðindum þorra undanfarið og leiddu því síður hugann að veðurspánni sem reyndir bændur eru þó vanir að gefa gaum að. Nú átd líðandi stund hug allra. Um fjögurleytið fór ég að hugsa mér til hreyfings. Ekki voru nein merki um þreytu á gestunum, það var dansað, sungið og hlegið. Aðal- skemmtikraftur kvöldsins bað mig um far fyrir sig og konu sína og úr varð að hjón úr næsta nágrenni við hann komu einnig með. Við vorum því fimm í bílnum þegar ég ók úr hlaði á Flóðvangi. Veðrið hafði versnað á meðan á skemmtuninni stóð. Þorri hafði lítið blíðkast \'ið blótið. Fyrstu kílómetrarnir gengu vel en skyndilega brast á iðulaus stórhríð svo að ekki sá út úr augum. Nú voru góð ráð dýr. Eg sá ekki glóru og stoppaði bílinn. „Jæja, hvað eigum við nú að gera?“ sagði ég. „Eg sé ekki annað en að við verðum hér í nótt ef ekki breydr til.“ Leið nú góð stund, ég reyndi að þoka mér eitthvað áfram en gekk lít- ið. Tók þá skemmdkraftur sýslunnar til sinna ráða. „Ég verð að ganga á undan bílnum ef við eigum ekki að vera hér í alla nótt,“ sagði hann.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270
Blaðsíða 271
Blaðsíða 272
Blaðsíða 273
Blaðsíða 274
Blaðsíða 275
Blaðsíða 276

x

Húnavaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.