Húnavaka


Húnavaka - 01.05.2004, Blaðsíða 108

Húnavaka - 01.05.2004, Blaðsíða 108
106 HUNAVAKA Þegar klukkuna vantaöi fimmtán mínútur í níu kom inn maður sem gat verið um fertugt. Hann settist við barinn og pantaði sér í glas. Hún starði á hann í laumi úr horninu. Hann var þrekinn, gat kannski náð einum og áttatíu. Hárið sem náði niður á herðarnar var ekki brúnt heldur skollitað og hún sá ekki augun. Ef þetta var hann, þá haföi hann nú ekki gefið sérlega nákvæmar upplýsingar. Hún var dálítið vonsvikin. Þetta var enginn draumaprins. Hún skellti í sig úr glasinu, við hverju hafði hún búist? Hann var í það minnsta skemmdlegur eða hafði verið það í bréfunum sínum. Hún ákvað að doka og sjá til. Kannski var það þess virði að fara og spjalla aðeins við hann. Þetta var ekki týpa sem hana langaði í rúmið með, hún hafði líka verið að leita að félagsskap. Þjónninn kom með annan drykk og hún ákvað að bíða til níu. Þá ætlaði hún að gefa sig fram og láta slag standa. Mínúturnar siluðust áfram og sá við barinn skellti í sig vodka, að minnsta kosti þremur glös- um. Henni leist ekki alveg á þetta. Kannski var hann óstyrkur eins og hún. Viskýið gaf henni kjark og hún var að róast niður. Þegar klukkuna vantaði fimm mínútur í níu kom annar maður inn og gekk að barnum, hann bað um viský. Hjarta hennar hætti að slá og mest langaði hana að gufa upp. Þetta var hennar fyrrverandi. Þvílíkt klúður. Síðast af öllu vildi hún að hann kæmist að því að hún væri á net- stefnumód. Hún vonaði að hann myndi skella drykknum í sig og fara út. Hún vissi hreinlega ekki hvað hún gat gert. Hún lét fara eins lítíð fyrir sér í horninu og hún gat og benti þjóninum hljóðlaust að bæta á glasið. í huganum bölvaði hún í sand og ösku. Hve oft höfðu þau ekki talað um þessa hálfvita sem væru svo kynlífsþurfi að þeir vöfruðu um á nednu í von um að finna bólfélaga. Hún vissi sko alveg hvaða skoðun hann hafði á slíku og hún ætlaði ekki að láta hann komast að því að hún væri ein af þeim. Aldrei í lífinu. Ekki það að honum kæmi það við heldur bara að henni fannst það of niðurlægjandi. Hún hafði byrjað nýtt líf, líf sem hann átti ekkert að vita um. Klukkan stóð nánast kyrr. Skolhærði folinn var orðinn ókyrr og hún bjóst við að hann myndi gefast upp og fara þá og þegar. Það gerði ekkert dl, það hafði þá farið fé betra. Hún hét því að fara aldrei framar á óséð stefnumót. Djöfuls klúður. Hún var að klára úr þriðja glasinu er rauðhærð, hnellin kona kom inn. Hún var á hlaupum, móð og másandi. Sá skolhærði varð allur eitt bros, tók hana í fang sér og síðan kom vænn koss sem hefði hæft ágæt- lega blárri mynd. Það var auðséð að sá skolhærði hafði verið að bíða eft- ir henni. Þau tóku hvort utan um annað og hurfu út í kvöldið. Hún sat sem lömuð. Loksins rann sannleikurinn upp fyrir henni. Brúnhærður, brúneygður, 1.80 á hæð, skemmtilegur, fyndinn, fyrir dans, ferðalög og skemmtanir. Einmitt sá sem hún hafði gifst fyrir tuttugu árum. Hann hafði verið þannig þá og ef til vill var það einmitt það sem hann hafði alltaf þráð. Hún fann fyrir ósegjanlegum sársauka sem fyllti
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270
Blaðsíða 271
Blaðsíða 272
Blaðsíða 273
Blaðsíða 274
Blaðsíða 275
Blaðsíða 276

x

Húnavaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Húnavaka
https://timarit.is/publication/1122

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.