Húnavaka - 01.05.2004, Síða 116
JOHANNA HELGA HALLDORSDOTTIR, Brandsstöbum:
Gamla j ólabr éfið
Það snjóar og snjóar. Reyndar er dálítið jólalegt núna, trén ern hálfsliguð
af stórum, feitum snjókornum senr hlussast á þau eitt eftir annað. Alveg
nrilljón snjókorn.
Ég er að horfa á unrferðina og fólkið sem virkilega nennir að vera úti
og rápa nrilli búða með alls konar lita böggla og farangur eins og það sé
síðasti dagur á ævinni til þess að versla. Sunrir kasta kveðju, aðrir eru
nriklu glaðari, kyssast og flissa saman í smástund, halda svo áfram, orðn-
ir alltof seinir þ\f að búðirnar eru fæstar opnar til nriðnættis.
Ég er reyndar að skrifa á jólakortin, á nrorgun þarf að senda þau síð-
ustu, er alveg að verða búin. Eitthvað annars hugar en ekki stressuð fyi ir
jólin. Ég er búin að öllu og löngu búin að kaupa allar jólagjafir og þrífa.
Ég er eina óbilaða manneskjan í vinnunni, fnrnst mér allavega. Ég er að
njóta þess um helgina að skrifa á kortin, borða konfekt og snrákökur, fer
í bíó í kvöld með Palla þegar hann kenrur til baka. Við ætlunr að sjá
Stellu í framboði, auðvitað! Krakkarnir gista hjá ömnru sinni og afa og
við ætlum að sofa og sofa á nrorgun og gera ekkert.
A sex kort eftir, dl gönrlu vinanna nrinna, uppáhaldsvinanna úr skólan-
um. Ups, þarna dettur kona í snjónum rétt fyrir utan garðinn nrinn nreð
sliguðu trjánum og öllunr ljósaseríunum í runnunum. Hún lítur út fyrir
að vera nrjög þreytt þegar hún stendur upp og börnin tvö sem eru nreð
henni eru frekar illa klædd og sýnast hálflrrædd unr nrönrnru sína þegar
hún dustar af sér öll hlussusnjókornin. Húfulaus kona með tvö húfulaus
börn í þunnum úlpunr og allt í einu man ég efdr jólabréfinu hennar Ellu
vinkonu. Hún er ein af uppáhaldsvinunum mínunr úr skólanum sem ég
lref ekki lritt í átta ár. Jesús nrinn, það getur ekki verið svo langt síðan, er
ég að hugsa þegar konan fjTÍr utan garðinn horfir allt í einu beint á mig
fyrir innan gluggann. Ég lrorfí líka beint á hana, sé að hún er uppgefin á
einhverju. Get ekki annað en brosað dl lrennar. Þetta er falleg kona og
viðkunnanleg á meðan hún er fyrir utan garðinn að minnsta kosd. Veit
að ég ætla ekki að bjóða lrenni inn. Hún brosir á mód rétt sem snöggvast
en ég sé það varla og held áfranr að horfa beint á hana, horfa og brosa til
hennar og barnanna sem eru stelpa og strákur, örugglega bæði á leik-
skólaaldri. Svo hættir lrún að horfa inn um gluggann og inn um nrig,
gengur burt nreð börnin. Hvað hefði hún svo sem annað átt að gera?
Ég hleyp upp á loft, upp í leynilegu jólakortageymsluna mína og sé