Húnavaka - 01.05.2004, Qupperneq 175
H U N A V A K A
173
Þeir sem hlutu vidurkenningu fyrir úrvalsmjólk árið 2003.
Ljósm.: Sig. Rúnar Fríðjónsson.
Auðólfsstaðabúið, Auðólfsstöð-
um, Björn Magnússon, Hólabaki,
Björn Sigurbjörnsson, Hlíð, Ingi-
mar Skaftason, Arholti, JensJóns-
son, Brandaskarði, Kristján
Kristjánsson, Steinnýjarstöðum,
Pálmi Ingimarsson, Arholti, Reyn-
ir Davíðsson, Neðri Harrastöðum,
Steinar Kristjánsson, Steinnýjar-
stöðum og Valgarður Hilmarsson,
Fremstagili.
Félagsmál.
Stjórn samlagsdeildarinnar, sem
er jafnfranu stjórn Félags kúa-
bænda í A-Hún, skipa: Magnús Sig-
urðsson, Hnjúki, formaður,
Jóhannes Torfason, Torfalæk, vara-
formaður, Gróa Lárusdóttir, Brúsa-
stöðum, gjaldkeri, Björn
Magnússon, Hólabaki, ritari og Jó-
hann Bjarnason, Auðólfsstöðum
meðstjórnandi.
Framleiðslan.
Mjólkurframleiðslu var hætt á
E)jólfsstöðum, Helgavatni, Hnaus-
um II, Sveinsstöðum og Syðri-
Grund.
Eftirtaldir 10 framleiðendur
lögðu inn flesta lítra af mjólk á
árinu.
LÍTRAR
1. Brúsi ehf.
Brúsastöðum ......... 263.321
2. Brynjólfur Friðriksson,
Brandsstöðum....... 184.672
3. Jóhannes Torfason,
Torfalæk............. 158.232
4. Auðólfsstaðabúið,
Auðólfsstöðum .... 158.072
5. Magnús Björnsson,
Syðra-Hóli .......... 144.319
6. Páll Þórðarson,
Sauðanesi............ 140.934
7. Björn Magnússon,
Hólabaki ............ 138.184
8. Steiná II ehf.
Steiná II............ 137.102
9. Olafur Kiisyánsson,
Höskuldsstöðum . . . 130.969
10. Baldvin Sveinsson,
Tjörn ............... 124.837