Húnavaka - 01.05.2004, Page 226
224
H XJ N A V A K A
SÆRÚN HF.
Ái ið 2003 var rækjuiðnaðinum í
landinu mjög erfitt, afurðaverð
lágt og gengisþróun í landinu út-
flutningsgreinum mjög óhagstæð.
Rækjuvinnsla Særúnar hf. tók á
móti 2.183 tonnum af rækju til
vinnslu að verðmæti um 207 millj-
ónir króna.
Helstu seljendur voru:
TONN:
Skafti SK-3.............. 1.011
Sveinn Rafn SU-..... 175
BjörgSU-3.................. 202
Aðrir bátar................ 140
Innflóarækja............... 655
Framleiðsluverðmæti verksmiðj-
unnar á árinu var um 328 milljón-
ir. Unnið var á einni vakt í
verksmiðjunni fram til vors, þá far-
ið á tvær vaktir frarn í ágúst og síð-
an er unnið á einni vakt.
Skafti SK-3 var gerður út frá
miðjum janúar og aflaði hann
rúmlega 1.000 tonna, að verðmæti
um 96 milljónir. Að jafnaði voru á
skipinu 7 menn en vegna skipta-
kerfis voru að meðaltali 10 starfs-
menn á launaskrá.
Á árinu fengu um 100 einstak-
lingar laun greidd en launa-
greiðslur rækjuvinnslunnar voru
um 58 milljónir og launagreiðsl-
ur Skafta SK-3 voru um 37 millj-
ónir.
Þann 24. október hætti Kári
Snorrason störfum sem frarn-
kvæmdastjóri en hann hefur gegnt
þ\ í starfi frá stofnun félagsins árið
1973. Við starfinu tók Kári Kára-
son en Kári Snorrason tók sama
dag við sem stjórnarformaður fé-
lagsins.
Gísli Grímsson.
FRÁ SÝSLUMANNSEMBÆTTINU
Á BLÖNDUÓSI.
Regluleg starfsemi embættisins
var með hefðbundnum hætti.
Reksturskostnaður embættisins,
þar með talinn rekstur lögreglunn-
ar, nam 97 milljónum króna og var
hann innan fjárlagaheimilda líkt
og undanfarin ár.
Starfsmenn sýsluskrifstofunnar
eru sex auk sýslumanns og lög-
lærðs fulltrúa. Samþykkt fékkst til
að fastráða einn lögreglumann á
árinu svo að nú eru gengnar þrjár
tveggja ntanna vaktir auk yfirlög-
regluþjóns, þannig að nú starfa í
lögreglunni sjö lögreglumenn í
fullu starfi og fimm héraðslög-
reglumenn.
Vegna alþingiskosninga, sem
fram fóru laugardaginn 10. maí
2003, voru tveir hreppstjórar skip-
aðir til að sinna utankjörfundarat-
kvæðagreiðslu, þau Guðrún K.
Hauksdóttir, Hvammstanga og
Lárus Ægir Guðmundsson, Skaga-
strönd.
Áfram var haldið að tölvufæra
þinglýsingabækur embættisins í
fasteignaskrá Fasteigna ríkisins.
Búið er að færa og staðfesta helstu
þéttbýliskjarnana í fasteigna-
skránni og drjúgan hluta jarða
Húnaþings.
Lögregluvarðstofa og útibú
sýsluskrifstofunnar er að Höfða-
braut 6, Hvammstanga en aðstað-
an þar var ákaflega óheppileg
fyrir starfsemi embættisins, til
dæmis var hvorki rennandi vatn