Dagblaðið Vísir - DV - 07.01.2009, Blaðsíða 19
ir fólk á öllum aldri en það er gaman
að segja frá því að í okkar fyrsta hópi
var mikið af konum á besta aldri sem
hafa jafnvel ekki verið í skóla í mörg
ár.
Allar konurnar sem útskrifuðustu
hjá okkur í desember eru komnar
með góða vinnu sem er mikið gleði-
efni á tímum sem þessum,“ segir
Guðrún.
Í október síðastliðinn hóf glæsi-
legur hópur nám við skólann. Ásamt
því að kenna þeim vinna kennarar
skólans nú hörðum höndum að und-
irbúningi næsta hóps sem hefur nám
í mars næstkomandi, en aðeins örfá
pláss eru laus í þann hópinn.
„Nú er fyrsta árinu lokið og óhætt
að segja að við höfum lært mikið af
því. Einnig er kominn nýr skólastjóri
í skólann og vinnum við í sameiningu
að því að betrumbæta og skipuleggja
námið fyrir næstu hópa. Þeir sem
hafa áhuga á að skoða aðstöðuna
hjá okkur og fá einhverjar upplýsing-
ar um námið eru velkomnir hvenær
sem er,“ segir Guðrún að lokum.
kolbrun@dv.is
NÁMSKEIÐ&SKÓLAR
Glæsileg aðstaða Öll aðstaða
Fótaaðgerðaskólans er til
fyrirmyndar.
MYND: SIGTRYGGUR
að og þá sem ætla í framhaldsnám.“
Rúmlega 40 nemendur hafa út-
skrifast með BA í HHS nú þegar og
segir Jón hópinn skiptast nokkurn
veginn í tvennt. „Það er um helm-
ingurinn sem fer í framhaldsnám og
hinn helmingurinn sem fer beint út
á vinnumarkaðinn.“ Jón segir flesta
þá sem farið hafa í framhaldsnám er-
lendis hafa leitað til Bretlands en nú
séu nemendur sem stefni á Banda-
ríkin líka.“
Háskólinn á Bifröst er að fara af
stað með nýtt nám í haust sem heit-
ir Alþjóðafræði og er ekki ósvipað í
uppbyggingu og HHS. „Þar er lögð
áhersla á alþjóðamál. Alþjóðahag-
fræði og stjórnmál. En uppbyggingin
er svipuð og margþætt.“
Námið hefur verið vinsælt meðal
stjórnmála- og stjórnsýslufólks sem
og fjölmiðla- og blaðafólks. Fjöld-
inn allur af þekktu fólki hefur lok-
ið námi í HHS. Sá frægasti er senni-
lega Bill Clinton, fyrrverandi forseti
Bandaríkjanna og einn þekktasti for-
seti Bandaríkjanna í seinni tíð. Þá er
fjölmiðlamógúllinn Rupert Murdoch
einnig með gráðu í HHS en hann á
fjölmiðlaveldi eins og Sky í Bretlandi
og mörg fleiri.
Hægt er kynna sér námið betur
á bifrost.is en þar er einnig hægt að
skrá sig. asgeir@dv.is
Háskólinn á Bifröst Býður
upp á svokallað HHS-nám.
ÍSLENSKUR IÐNAÐUR ÁRIÐ 2011
óskar eftir...
bhs.is
bifrost.is
fa.is
fb.is
fg.is
fiv.is
fnv.is
frae.is
fsh.is
fss.is
fsu.is
fva.is
hi.is
hr.is
idan.is
idnskolinn.is
klak.is
misa.is
mk.is
simey.is
tskoli.is
unak.is
va.is
vma.is
Samtök iðnaðarins - www.si.is
vel menntuðu fólki til starfa. Í boði eru
spennandi og vel launuð störf í áliðnaði,
byggingariðnaði, listiðnaði, líftækni, matvæla-
iðnaði, málm- og véltækni, prentiðnaði og
upplýsingatækni.
Iðn-, verk- eða tæknimenntun er skilyrði.
Reynsla af framleiðslustjórnun, gæðastjórnun
og markaðssetningu er kostur.
Íslenskir verkmenntaskólar, háskólar og
fræðslustofnanir bjóða metnaðarfullt nám
sem veitir aðgang að þessum störfum.
Mótum eigin framtíð – Núna er rétti tíminn!
H
V
ÍT
A
H
Ú
S
IÐ
/
S
ÍA