Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.2009, Blaðsíða 34
fimmtudagur 26. mars 200934 Sviðsljós
Leikkonan Amanda Bynes les The Wall Street Journal:
Í allt of litlum
stuttbuxum
Leikkonan Ambanda Bynes stoppaði
við blaðsölustað og keypti sér eitt ein-
tak af The Wall Street Journal. Það vakti
athygli hversu litlar stuttbuxur leikkon-
unnar voru, en það sást í rasskinnar
hennar.
Mikilvægara þótti að Amanda, sem
er 22 ára, lesi The Wall
Street Journal.
Ætli hún sé að
fylgjast með
hlutabréf-
unum
sínum?
Les The Wall Street
Journal
Hver hefði trúað því?
Ung á uppleið
amanda Bynes er upp-
rennandi leikkona sem
fílar að ganga í litlum,
litlum stuttbuxum.
Litlar stuttbuxur
Það sést í rasskinnar
ungu leikkonunnar.
Rihanna skoðar hús í Hollywood:
Hin tuttugu og eins árs Rihanna er sögð vera
að leita sér að nýju húsnæði í hæðum Holly-
wood þessa dagana. Sást meðal annars til
hennar skoða 4,3 milljóna dollara eign í LA í
gær, en lítið hefur sést til söngkonunnar eftir
að hún varð fyrir árás kærastans og söngv-
arans Chris Brown. Heimildarmaður sagði
Rihönnu hafa litið afar vel út og verið í góðu
skapi þegar hún skoðaði hús ásamt þremur
aðstoðarmönnum sínum í vikunni.
Fasteignasali dívunnar segir leitina að
draumaeigninni vera rétt að byrja og að
söngkonan sé ákveðin og viti hvað hún vilji
þegar kemur að heimili hennar. „Hún vill
geta unnið að tónlistinni, skemmt sér og
fengið fullkomið næði um leið.“ Ekki var
minnst á Chris Brown að sögn fasteignasal-
ans.
leitar að
drauma-
húsinu
NÝTT Í BÍÓ!
SÍMI 462 3500
SÍMI 564 0000
16
L
16
16
L
16
L
12
L
MARLEY AND ME kl. 5.50 - 8 - 10.10
BLÁI FÍLLINN kl. 5.50
MILK kl. 8 síðasta sýning
THE WRESTLER kl. 10.20 síðasta sýning
L
L
12
14
KILLSHOT kl. 6 - 8 - 10.30
BLÁI FÍLLINN kl. 4
WATCHMEN D kl. 4.50 - 8 - 10.15
WATCHMEN LÚXUS D kl. 4.50 - 8
MARLEY AND ME kl. 5.30 - 8
THE INTERNATIONAL kl. 10.30
ÆVINTÝRI DESPERAUX kl. 3.40
VILTU VINNA MILLJARÐ kl. 5.30 - 8
THE PINK PANTHER 2 kl. 3.40
5%
FÆRÐ 5% ENDURGREITT EF ÞÚ BORGAR
BÍÓMIÐANN MEÐ KREDITKORTI
50 KR. AFSLÁTTUR EF ÞÚ
KAUPIR BÍÓMIÐANN Á
16
L
L
L
14
L
ARN THE NIGHT TEMPLAR kl. 6 - 9
BLÁI FÍLLINN kl. 6
LAST CHANCE HARVEY kl. 8 - 10.10
MARLEY AND ME kl. 5.30 - 8 - 10.30
THE READER kl. 8 - 10.20
VICKY CRISTINA BARCELONA kl. 5.50
5%
5%
SÍMI 530 1919
SÍMI 551 9000
16
16
12
L
L
KILLSHOT kl. 6 - 8 - 10
THE INTERNATIONAL kl. 5.30 - 8 - 10.30
HE´S JUST NOT THAT INTO YOU kl. 6 - 9
FANBOYS kl. 8 - 10.10
THE PINK PANTHER 2 kl. 6
600kr.
fyrir börn
750kr.
fyrir fullorðna
MÖGNUÐ SPENNUMYND
GERÐ EFTIR SÖGU
MEISTARA ELMORE
LEONARD MEÐ DIANE
LANE OG MICKEY ROURKE
Í AÐALHLUTVERKUM
MYND UM HJÓN SEM ERU
HUNDELT AF LEIGUMORÐINGJA
OG FÉLAGA HANS!
- bara lúxus
Sími: 553 2075
SÝNINGARTÍMAR
MALL COP kl. 8 - Forsýning L
DUPLICITY kl. 5.40, 8 og 10.30 16
BLÁI FÍLLINN - Ísl. tal kl. 5 (650 kr) L
WATCHMEN kl. 7 og 10 16
VILLTU VINNA MILLJARÐ kl. 5.45 og 10.30 12
ATH! 650 kr.
ÁLFABAKKA SELFOSS
AKUREYRI
KRINGLUNNI
KEFLAVÍK
RACE TO WITCH MOUNTAIN 5:50D - 8D - 10:20 L
RACE TO WITCH MOUNTAIN 5:50 - 8 VIP
DUPLICITY kl. 5:30 - 8 - 10:30 12
WATCHMEN kl. 8 - 10:10D 16
WATCHMEN kl. 10:10 VIP
ELEGY kl. 8 12
GRAN TORINO kl. 5:40 - 8 - 10:20 12
DESPEREAUX m/ísl. tali kl. 5:50 L
BEVERLY CHIHUAHUA m/ísl. tali kl. 5:50 L
DUPLICITY kl. 5:40 - 8D - 10:30D 12
RACE TO WITCH MOUNTAIN kl. 5:50D - 8D L
WATCHMEN kl. 10:10D 16
GRAN TORINO kl. 8 - 10:30 12
CONFESSIONS SHOPAHOLIC kl. 5:50 L
RACE TO WITCH MOUNTAIN kl. 8 7
WATCHMEN kl. 8 16
RACE TO WITCH... kl. 8 - 10:10 L
GRAN TORINO kl. 10:10 12
MARLEY AND ME kl. 8 L
STÆRSTA OPNUN Í USA Á ÞESSU ÁRI!
FRÁ LEIKSTJÓRA 300 KEMUR FYRSTA STÓRMYND ÁRSINS 2009!FRÁ TONY GILROY, EINUM AF
HÖFUNDUM BOURNE MYNDANNA
KEMUR FRÁBÆR MYND Í ANDA
OCEANS ÞRÍLEIKSINS.
YFIRNÁTTÚRULEG SKEMMTUN FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA!
B.E.-MOVIE PLANET
“Óvæntasta skemmtun ársins”.
SV MBL
★★★
TOMMI - KVIKMYNDIR.IS
★★★★
RACE TO WITCH MOUNTAIN kl. 8 7
DEFIANCE kl. 10:10 16
PINK PANTHER 2 kl. 8 L
HE’S JUST NOT THAT INTO YOU kl. 10 12