Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.2009, Blaðsíða 62

Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.2009, Blaðsíða 62
fimmtudagur 30. apríl 2009xx Fólkið n Vindaspá kl. 18 morgun. n Hitaspá kl. 18 morgun. veðurstofa íslands Veður í dag kl. 18 <5 Mjög hægur vindur 5-10 Fremur hægur vindur. 10-20 Talsverður vindur 20-30 Mjög hvasst, fólk þarf að gá að sér. >30 Stórviðri, fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausu. Fim Fös Lau Sun hiti á bilinu Kaupmannahöfn hiti á bilinu Osló hiti á bilinu Stokkhólmur hiti á bilinu Helsinki hiti á bilinu London hiti á bilinu París hiti á bilinu Berlín hiti á bilinu Palma Fim Fös Lau Sun hiti á bilinu Tenerife hiti á bilinu Róm hiti á bilinu Amsterdam hiti á bilinu Brussel hiti á bilinu Marmaris hiti á bilinu Ródos hiti á bilinu San Francisco hiti á bilinu New York hiti á bilinu Barselóna hiti á bilinu Miami 8/17 6/17 3/8 3/11 11/13 9/19 13/24 13/17 10/20 15/20 8/18 10/16 8/18 11/20 17/18 11/13 12/15 22/28 6/16 4/16 3/12 6/11 10/17 9/21 10/23 12/15 10/19 15/20 10/20 8/19 9/19 8/19 16/18 12/19 16/20 22/29 9/17 8/12 6/16 4/11 8/17 9/19 8/21 13/18 11/22 14/18 11/24 9/17 10/18 9/19 16/17 11/21 12/16 21/30 6/14 4/13 8/15 5/10 8/17 8/18 8/22 14/20 10/23 14/19 9/23 5/12 5/16 13/20 16/18 12/17 12/14 21/30 úti í heimi í dag og næstu daga ...og næstu daga á morgun kl. 12 Fös Lau Sun Mán vindur í m/s hiti á bilinu Stykkishólmur vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu Fös Lau Sun Mán vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu Höfn Reykjavík Egilsstaðir Ísafjörður Vestmannaeyjar Patreksfjörður Kirkjubæjarkl. Akureyri Selfoss Sauðárkrókur Þingvellir Húsavík Keflavík 3-8 4/9 4-8 3/8 4 3/6 1-2 1/6 4 4/10 2-4 6/9 2-7 4/9 4-6 6/9 5-9 7/9 1-8 5/7 7-15 5/8 4-14 1/10 5-13 1/11 5-10 4/11 5 7/9 4-6 5/9 0-3 5/8 2 2/6 1-8 4/9 1-4 5/9 3-7 3/8 4-5 7/9 4-7 8/9 3-4 6/9 11-14 6/8 6-8 5/11 5-6 6/11 5-9 7/9 6-11 5/7 7 6/7 2 4/5 1 3 5-8 4/6 5 5/8 4 3/6 4-7 4/10 9 6/8 3-6 4/7 11-18 5/7 10-12 4/7 9-10 4/9 8-11 5/8 5 6/7 4-10 4/6 2-4 4/6 3 2/4 5-8 3/7 1-6 4/6 2-6 3/5 2-9 4/5 2-11 7 2-3 5/7 9-15 5/6 5 3/8 4-6 4/9 7-8 7 kalt og blautt Það verður ansi kalt og blautt um helgina. Á föstudag og laugardag verður yfirleitt austan 8 til 15 m/s og talsverð úrkoma, einkum suðaustan- lands. Þurrara og heldur hægari vind- ur fyrir norðan. Kólnar mjög á laug- ardag með skúrum eða slydduéljum. Svipað veður á sunnudag en helgar- veðrinu má einnig lýsa á þennan veg: borgara- hreyfingin „Það er vonandi að konunni líði bara betur,“ segir Jóhann Kristjánsson, kosningastjóri Borgarahreyfingar- innar, þegar DV leitar eftir viðbrögð- um hreyfingarinnar við fregnum af konunni ungu sem segja má að hafi skeint Borgarahreyfinguna út eftir að hún hafði hægðir í kjörklefa í Borgar- skóla í Grafarvogi. Eftir að konan hafði lokið sér af skeindi hún sér á kjörseðlinum og mátti sjá merki þess þvert yfir lista Borgarahreyfingarinnar meðan aðrir sluppu betur. Konan greiddi atkvæði í Reykjavík norður en þar er rithöf- undurinn og kvikmyndagerðar- maðurinn Þráinn Bertelsson efstur á lista. Hann er einn af fjórum þing- mönnum Borgarahreyfingarinnar sem náðu kjöri um helgina. Myndband og myndir af atburð- inum voru sett inn á vefsíðuna af- taka.org en á einni myndanna má sjá hvar hægðir konurnar þekja lista Borg- arahreyfing- arinn- ar á meðan aðr- ir virðast sleppa óskeindir, ef svo má að orði komast. Visir.is hefur greint frá því að konan sem var þar að verki sé úr hópi hústökufólksins sem lög- reglan bar út á Vatnsstíg 4 fyrir skömmu. Það verður að teljast skrítið eða í það minnsta kald- hæðni að uppátæki konunnar hafi endað á Borgarahreyfing- unni sem var rödd almennings í kosningunum og sprottin upp úr búsáhaldabyltingunni sem ætla má að hin róttæka unga kona hafi tekið virkan þátt í. Á meðan aðrir létu sér útstrikan- ir nægja ákvað konan unga að ganga öllu lengra. Jóhann, sem hafði ekki heyrt af atburðinum áður en blaðamaður hafði samband við hann, sagði við- brögð Borgarahreyfingarinnar engin önnur en að óska konunni betri líð- anar. Svo virðist sem konan unga sem gerði skildi far sitt eftir á kjör- seðli sínum í kjörklefa í Borgarskóla í Grafarvogi um helgina hafi gert það þvert yfir Borgarahreyfinguna. Myndir af atburðinum á vefsíðunni aftaka.org sýna að listi hreyfingarinnar var útbíaður meðan aðrir sluppu betur. Rapparinn Kanye West heldur úti einu af vinsælustu stjörnubloggun- um vestanhafs. Þar sýnir hann les- endum sínum það nýjasta og heit- asta í tísku og hönnun hverju sinni og er óhætt að segja að kappinn sé með puttann á púlsinum. Í gær setti Kanye inn færslu með mynd- um og texta um íslenska hönnuð- inn Kristínu Birnu Bjarnadóttur en hún hefur vakið talsvert umtal vegna Illuminant-lampanna sinna og hafa þeir birst í hinum og þess- um hönnunartímaritum og vef- síðum erlendis. Lampinn er afar sérstakur en svo virðist sem hann hangi í lausu lofti. Áhugi á lömp- um Kristínar á án efa eftir að auk- ast eftir færslu Kanyes en blogg- ið hans er vel lesið og ef marka má kommentin sem fylgdu færsl- unni á Kristín örugglega eftir að fá nokkrar pantanir á næstu dögum – sem ekki er slæmt þar sem hún út- skrifaðist frá Listaháskóla Íslands fyrir ári. Kristín Birna er ekki eini Íslend- ingurinn sem vakið hefur athygli Kanyes. Á síðasta ári fjallaði hann um verðlaunahönnun hárgreiðslumeistar- ans Gísla Ara Haf- steinssonar. kanye fílar íslenskt Kristín Birna vöruhönnuður vekur athyGli: Kosningar 2009: Vindur austan vestanvert væt‘ á himni lúrir rokið ræðst á holdið bert rigning, slydd‘ og skúrir 10 9 10 3 8 8 6 7 8 69 4 4 1 1 3 7 6 5 4 7 87 4 7 8 8 7 8 8 2 6 3 8 17 5 1 4 8 9 Kynnir Kristínu rapparinn Kanye West kynnti Kristínu fyrir lesendum bloggsíðu sinnar. útötuð Birgitta, Margrét Þráinn og Þór nýir þingmenn Borgarahreyfingarinnar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.