Dagblaðið Vísir - DV - 24.07.2009, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 24.07.2009, Blaðsíða 17
hans helsta umfjöllunarefni. Hann skipti um hlutverk árið 2007 og gerð- ist upplýsingafulltrúi Straums. Í fyrra var hann svo ráðinn framkvæmda- stjóri samskiptasviðs Rio Tinto Alcan á Íslandi. Kristján Kristjánsson, fyrrverandi blaðamaður á Viðskiptablaðinu og síðar liðsmaður Kastljóssins á RÚV, fetaði sömu braut þegar hann réð sig sem upp- lýsinga- fulltrúa FL Group. Í viðtali við Frétta- blaðið var hann spurður hvort hann væri að flytja sig út af hærri launum. „Hærri laun? Þú verð- ur bara að giska á það sjálfur,“ svar- aði hann. Benedikt Sigurðsson var frétta- maður hjá RÚV, en varð síðar upp- lýsingafulltrúi Kaupþings. Dögg Hjaltalín var blaðamaður á Við- skiptablaðinu og Markaðnum, en fór yfir til Avion Group. Brynhildur Ól- afsdóttir var fréttamaður hjá RÚV og Stöð 2, en varð síðar upplýsingafull- trúi Saga Capital. Hjálm- ar Blöndal var líka á Markaðnum, en fór að starfa fyrir Jón Ás- geir. Eyrún Magnús- dóttir hætti hjá RÚV og fór að starfa fyrir Samson, Páll Bene- diktsson fór af sama stað yfir til Landic Property. Fleiri blaðamenn urðu talsmenn útrásarfyrir- tækja. Hafliði Helgason, ritstjóri Markaðarins varð upplýsingafulltrúi REI og Hjördís Árnadóttir, íþrótta- fréttamaður á RÚV varð upplýsinga- fulltrúi Actavis. fréttir 24. júlí 2009 fÖStUDAGUr 17 SJOPPUKARLAR OG SPUNAMEISTARAR BLAÐAMENN SEM HAFA FARIÐ Í ALMANNAtENgSL: Árni Þórður Jónsson Áður fréttamaður á Bylgjunni og síðar RÚV, nú hjá Athygli. Andrés Jónsson Ýmis störf í fjölmiðlum, rekur nú Góð Samskipti ehf. Atli Rúnar Halldórsson Fréttamaður RÚV, fréttastofa útvarps, nú starfsm. Og einn af eigendum Athygli. Ásgeir Friðgeirsson Var áður meðal annars ritstjóri Vísis og fréttaritari RÚV. Er nú talsmaður Björgólfsfeðga. Berghildur Erla Bernharðsdóttir Var dagskrárgerðarkona á RÚV, er nú upplýsingafulltrúi Nýja Kaupþings. Benedikt Sigurðsson Var fréttamaður á RÚV, var upplýsingafulltrúi Kaupþings. Björn Ingi Hrafnsson Var áður blaðamaður á Mogganum og aðstoðarmaður forsætisráðherra. Er nú ritstjóri Pressunnar. Brynhildur Ólafsdóttir Upplýsingafulltrúi Saga Capital, var hjá RÚV og Stöð 2. Dögg Hjaltalín Blaðamaður á Viðskiptablaðinu og Markaðnum, þaðan til Avion og síðar Eimskips. Eggert Skúlason Fréttamaður á Stöð 2 og sjálfstæður almannatengill, meðal annars talsmaður Eiðs Smára. Einar Sigurðsson Fréttamaður á Bylgjunni, RÚV o.fl., síðar upplýsingafulltrúi Icelandair, aðstfrkvstj, framkvæmdastj. Árvakurs og nú Mjólkursamsölunnar. Elías Jón guðjónsson Blaðamaður á 24 stundum og Smugunni. Var ráðinn sem upplýsingafulltrúi fjármálaráðuneytisins. Eiríkur Hjálmarsson Fyrrverandi fréttamaður á RÚV, er nú upplýsingafulltrúi Orkuveitunnar. Eyrún Magnúsdóttir Fréttamaður í Kastljósinu, síðar upplýsingafulltrúi Samson. Fjalar Sigurðarson Fréttamaður hjá RÚV og síðar almannatengill hjá MBK. g. Pétur Matthíasson Starfaði á fréttastofu RÚV, er nú upplýsingafulltrúi Vegagerðarinnar. guðjón Arngrímsson Fréttamaður á RÚV, er nú upplýsingafulltrúi Icelandair. guðmundur Hörður guðmundsson Fyrrverandi fréttamaður RÚV, er nú upplýsingafulltrúi hjá umhverfisráðuneytinu. gunnar Kvaran Fréttamaður á sjónvarpinu RÚV, síðar upplýsingafulltrúi Olíufélags Íslands, nú starfsmaður Athygli. Hafliði Helgason Ritstjóri Markaðarins, var ráðinn upplýsingafulltrúi REI. Helgi Már Arthúrsson Áður fréttamaður Sjónvarps, nú upplýsingafulltrúi hjá heilbrigðisráðuneytinu. Hjördís Árnadóttir Íþróttafréttamaður á RÚV. Starfar nú sem upplýsingafulltrúi Actavis. Hrannar Pétursson Var fréttamaður á RÚV, en fór til Alcan í Straumsvík. Er nú almannatengill hjá Vodafone. Hjálmar Blöndal Var blaðamaður á Markaðnum, en síðar aðstoðamaður Jóns Ásgeirs. Jón Baldvin Halldórsson Áður fréttamaður hjá RÚV, nú hjá stjórnunarsviði Landspítalans. Jóhann Hlíðar Harðarson Fréttamaður Stöðvar 2 og nú upplýsingafulltrúi Háskólans í Reykjavík. Jóhann Hauksson Starfaði hjá KOM (Kynningu og markaði) 1991 til 1992, fréttam. Hjá RÚV, Fréttablaðinu, starfandi blaðamaður á DV. Kristján guy Burgess Ýmis störf í fjölmiðlum, meðal annars DV. Sjálfstæð ráðgjöf og almannatengsl. Nú aðstoðarmaður utanríkisráðherra. Kristján Kristjánsson Fréttamaður á RÚV, var ráðinn sem upplýsingafulltrúi FL Group. Kristín Þorsteinsdóttir Fréttamaður RÚV, síðar við störf m.a. fyrir Baugur Group. Lára Ómarsdóttir Var fréttamaður á Stöð 2, en var ráðin sem upplýsingafulltrúi Iceland Express, nú með morgunvakt á Rás 2. Ólafur teitur guðnason Blaðamaður á Viðskiptablaðinu, ráðinn upplýsingafulltrúi Straums Burðaráss. Nú hjá Rio Tinto / Alcan. Ómar Valdimarsson Blaðam /fréttamaður, síðar hjá RKÍ í Afríku, nú hjá Reuters. Ómar R. Valdimarsson Ýmis störf í fjölmiðlum en síðar upplýsingafulltrúi Impregilo. Páll Benediktsson Fréttamaður á RÚV og síðar upplýsingafulltrúi Landic Property og skilanefndar Landsbankans. Páll Magnússon Fréttamaður um árabil, síðar upplýsingafulltrúi deCODE og nú útvarpsstjóri RÚV. Sigríður Dögg Auðunsdóttir Ýmis störf í blaðamennsku og síðar upplýsingafulltrúi Mosfellsbæjar. Sigurður Bogi Sævarsson blaðamaður hjá Degi og víðar, nú hjá Athygli. Sindri Sindrason Var fréttamaður á Stöð 2, síðar aðstoðarmaður Jóns Ásgeirs, er aftur orðinn fréttamaður á Stöð 2. Urður gunnarsdóttir Fyrrverandi blaðamaður á Morgunblaðinu, er nú upplýsingafulltrúi utanríkisráðuneytisins. Þorfinnur Ómarsson Fréttamaður á Stöð 2 og hjá RÚV og síðar upplýsingafulltrúi viðskiptaráðuneytisins. Þór Jónsson Fyrrverandi fréttamaður á Stöð 2, er nú upplýsingafulltrúi Kópavogsbæjar. Þröstur Emilsson Ýmis störf í fjölmiðlum, síðar kosningastjóri Samfylkingarinnar og aftur í blaðamennsku. Sindri Sindrason Steingrímur Sævarr Ólafsson Kristján Kristjánsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.