Dagblaðið Vísir - DV - 24.07.2009, Blaðsíða 60

Dagblaðið Vísir - DV - 24.07.2009, Blaðsíða 60
60 föstudagur 24. júlí 2009 sviðsljós Tökur á þriðju þáttaröð af Gossip Girl stendur nú yfir í New York og bíða aðdáendur í ofvæni eftir að sjá hvernig ástarsam- band Chucks og Blair fer. Á með- fylgjandi mynd má sjá þau kyssast en höfundar þáttanna eiga örugg- lega eftir að taka nokkrar u-beygjur með þetta samabnd. Leighton Meester sem fer með hlutverk Blair í þáttunum gerði sér glaðan dag ásamt meðleikkonu sinni Jessicu Szohr sem fer með hlutverk Vanessu í þáttaröðinni vinsælu. Það skondna við þenn- an vinskap er að Jessica og Ed Westwick, Chuck í þáttunum, eru kærustupar í alvörunni. Það hlýtur að vera skrýtið þegar vin- kona þín er að kyssa unnusta þinn á daginn og þú á kvöld- in. Stúlkurnar áttu góðan dag í Soho, snæddu á Café Gitane og versluðu í INA. Gossip Girl-stjörnur í New York: Kyssa sama st áKinn Hvernig skyldi sambandið ganga? Aðdáendur bíða spenntir eftir að sjá hvernig þetta samband fer. Snætt og slúðrað Jessica og Leighton spjalla saman yfir hádegisverði. Vinkonur Kyssa sama strákinn. Ed Westwick leikur kærasta Leighton í þáttunum en er unnusti Jessicu í alvörunni. Verslað í Soho Gossip Girl- stjörnur gera sér glaðan dag. Marc Anthony, söngvari og eiginmaður Jenni-fer Lopez, keypti á dögunum hlut í banda-ríska ruðningsliðinu Miami Dolphins og er því orðinn meðeigandi að þessu þekkta liði. Sagan segir að hjónin séu að leita að nýju heim- ili í Miami svo að Marc geti eytt meiri tíma þar í bæ, en hingað til hafa þau verið búsett á Long Island í New York en bæði Marc og Jennifer eru fædd í New York. Í tilefni af kaupunum fengu Jenni- fer og Marc sína eigin treyju merkta félaginu. Eiginmaður Jennifer Lopez: Kaupir hlut í miami Dolphins Stór treyja Marc er ekki alveg með vöxtinn í ruðningstreyjuna. Númer 24 Jennifer Lopez var ánægð með sína treyju. ÁLFABAKKA AKUREYRI KRINGLUNNI KYNNTU ÞÉR SÝNINGARTÍMA Á SELFOSSI OG Í KEFLAVÍK Á WWW.SAMBIO.IS PROPOSAL (BÓNORÐIÐ) kl. 8 (FORSÝND) L HARRY POTTER 6 kl. 5 - 8 - 11 7 BRUNO kl. 6 - 10 14 HARRY POTTER 6 kl. 1 - 2D - 4 - 5D - 7 - 8D - 10:10 - 11:10D 10 HARRY POTTER 6 kl. 2 - 5 - 8 - 11:10 VIP BRUNO kl. 2 - 4 - 6 - 8 - 8:30 - 10:10 - 10:30 14 PROPOSAL (BÓNORÐIÐ) kl. 8 (FORSÝND) L THE HANGOVER kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 - 8 - 10:20 12 TRANSFORMERS 2 kl. 2 - 5 10 HARRY POTTER kl. 2D - 3D - 5D - 8D - 10D - 11:10D 10 FIGHTING kl. 5:50 - 8 - 10:20 14 BRUNO kl. 6D - 8:15D 14 THE HANGOVER kl. 1:50 - 3:50 12 tryggðu þér miða í tíma! örfá sæti laus SANDRA BULLOCK RYAN REYNOLDS FORSÝND Í KVÖLD BÓNORÐIÐ „ “ HERE COMES THE BRIBE... MYND SEM ÞÚ MÁTT EKKI MISSA AF!  E.T. WEEKLY  - T.V. KVIKMYNDIR.IS  T.V. KVIKMYNDIR.IS TRYGGÐU ÞÉR MIÐA Í TÍMA! STÆRSTA BÍÓOPNUN ÁRSINS, YFIR 27.000 GESTIR „Dazzlingly well made...“ Variety - 90/100 „Hún var FRÁBÆR!“ New York Magazine – 90/100 Channing Tatum úr Step Up er MAGNAÐUR í mynd í anda The Fight Club. „Í Fighting er alvöru harka og frábærir leikara.“  BOSTON GLOBE  ROGER EBERT NÝTT Í BÍÓ! SÍMI 564 0000 16 16 12 16 L L L 10 KARLAR SEM HATA KONUR kl. 5 - 8 - 11 KARLAR SEM HATA KONUR LÚX kl. 5 - 8 - 11 BALLS OUT kl. 8 - 10.10 THE HURT LOCKER kl. 8 - 10.45 ÍSÖLD 3 3D ÍSLENSKT TAL kl. 3.30 - 5.45 D ICE AGE 3 ENSKT TAL M/ÍSL. TEXTA kl. 3.30 - 5.45 ÍSÖLD 3 ÍSLENSKT TAL kl. 3.30 - 5.45 TRANSFORMERS 2 kl. 8 - 11 SÍMI 462 3500 KARLAR SEM HATA KONUR kl. 6 - 9 ÍSÖLD 3 ÍSLENSKT TAL kl. 6 MY SISTERS KEEPER kl. 8 LESBIAN VAMPIRE KILLERS kl. 10 16 L 12 16 16 14 12 L KARLAR SEM HATA KONUR kl. 6 - 7.30 - 9 - 10.30 B13 - ULTIMATUM kl. 8 - 10.10 MY SISTERS KEEPER kl. 5.40 - 8 - 10.20 ÍSÖLD 3 ÍSLENSKT TAL kl. 5.50 SÍMI 530 1919 16 12 16 L 14 KARLAR SEM HATA KONUR kl. 5.30 - 7 - 8.30 - 10 BALLS OUT kl. 5.50 - 8 THE HURT LOCKER kl. 10.10 ICE AGE 3 ENSKT TAL M/ÍSL. TEXTA kl. 5.50 - 8 ANGELS & DEMONS kl. 10.10 SÍMI 551 9000 BYGGÐ Á METSÖLUBÓK STIEG LARSSON "Karlar sem hata konur er hrein snilld, maður getur varla beðið eftir framhaldinu." S.V. MBL - bara lúxus Sími: 553 2075 SÝNINGARTÍMAR FIGHTING kl. 8 og 10.10 14 HARRY POTTER - POWER kl. 2, 4, 7 og 10 10 MY SISTER´S KEEPER kl. 4.50, 8 og 10.10 12 ÍSÖLD 3 - Íslenskt tal kl. 2, 4 og 6 L GULLBRÁ kl. 2 L STÆRSTA KVIKMYNDASERÍA ALLRA TÍMA ER KOMIN Í BÍÓ! 550 kr. í b íó . G i l d i r á a l l ar sýn ingar merk tar með rauðu! SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI - Ó. Þ. I., Kvikmyndir.com
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.