Dagblaðið Vísir - DV - 24.07.2009, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 24.07.2009, Blaðsíða 32
32 föstudagur 24. júlí 2009 helgarviðtal „grÉt fYrst Þegar Ég Missti hÁrið“ Birna Einarsdóttir, bankastjóri Íslandsbanka, greindist með brjóstakrabbamein á sama tíma og henni var boðin framkvæmdastjórastaða hjá Glitni sumarið 2007. Hún fékk kúlulán þegar hún þáði stöðuhækkunina og hefur lánið fylgt henni eins og skugginn síðan í bankahruninu í haust. Skemmdarverk hafa verið unnin á húsi hennar og henni hefur verið hótað. Birna er gagnrýnin á íslenskt viðskiptalíf á dögum góðærisins en viðurkennir að hún hafi vissulega tekið þátt í gleðinni. Framtíð Birnu á bankastjórastóli er í óvissu eftir atburði vikunnar. HEima á LaufásvEginum Birna segir að kúlulán- veitingar til starfsmanna fjármálafyrirtækja séu „fáránleg launakjör“ en hún viðurkennir að hún hafi verið ánægð þegar Bjarni Ármannsson bauð henni slíkt lán þegar henni var veitt stöðuhækkun sumarið 2007. mynd HEiða HELgadóttir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.