Dagblaðið Vísir - DV - 24.07.2009, Side 32

Dagblaðið Vísir - DV - 24.07.2009, Side 32
32 föstudagur 24. júlí 2009 helgarviðtal „grÉt fYrst Þegar Ég Missti hÁrið“ Birna Einarsdóttir, bankastjóri Íslandsbanka, greindist með brjóstakrabbamein á sama tíma og henni var boðin framkvæmdastjórastaða hjá Glitni sumarið 2007. Hún fékk kúlulán þegar hún þáði stöðuhækkunina og hefur lánið fylgt henni eins og skugginn síðan í bankahruninu í haust. Skemmdarverk hafa verið unnin á húsi hennar og henni hefur verið hótað. Birna er gagnrýnin á íslenskt viðskiptalíf á dögum góðærisins en viðurkennir að hún hafi vissulega tekið þátt í gleðinni. Framtíð Birnu á bankastjórastóli er í óvissu eftir atburði vikunnar. HEima á LaufásvEginum Birna segir að kúlulán- veitingar til starfsmanna fjármálafyrirtækja séu „fáránleg launakjör“ en hún viðurkennir að hún hafi verið ánægð þegar Bjarni Ármannsson bauð henni slíkt lán þegar henni var veitt stöðuhækkun sumarið 2007. mynd HEiða HELgadóttir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.