Dagblaðið Vísir - DV - 14.08.2009, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 14.08.2009, Blaðsíða 23
helgarblað 14. ágúst 2009 föstudagur 23 WWW.SVAR.IS SÍÐUMÚLA 37 - SÍMI 510 6000 SKÓLATILBOÐ! ALLT AÐ 8 KLST RAFHLÖÐUENDING FÁST Í ÖLLUM REGNBOGANS LITUM BARNSMÓÐIR VILL DEILA FORRÆÐINU Fá EkkI SAMEIgINLEgt FORRÆÐI Samkvæmt barnalögum kveður dómari á um hvort foreldri fær fullt forræði. Dómari getur ekki dæmt að foreldrar fái sameiginlegt forræði en foreldrar geta með dómsátt ákveðið að forsjáin verði sameiginleg. Dæmin sýna að yfirgnæfandi líkur eru á að það foreldri sem lögheimili barnanna er hjá verði dæmt fullt forræði. Í októberlok árið 2007 lagði Dögg Pálsdóttir fram frumvarp til breytinga á barnalögum, þegar hún sat á Alþingi sem varaþingmað- ur Sjálfstæðisflokks. Í frumvarpinu leggur Dögg til að foreldrar geti samið um að lögheimili barns verði hjá þeim báðum, að hægt verði að dæma áfram sameiginlega forsjá, að sú meginregla gildi að kostn- aður vegna umgengni skiptist jafnt á milli foreldra með tilgreindum fyrirvörum, og að forsjárlaust foreldri eigi rétt á munnlegum og skriflegum upplýsingum um barn sitt. Ekki móðir Arons Því hefur verið haldið fram að kúbverska listakonan Naile sé barnsmóðir Hrafns en það er ekki svo. LjósmyndAri: Björn BLöndAL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.