Dagblaðið Vísir - DV - 14.08.2009, Blaðsíða 62
n Vindaspá kl. 15 morgun. n Hitaspá kl. 15 morgun. veðurstofa íslands
Veður
í dag kl. 18
<5 Mjög hægur vindur 5-10 Fremur hægur vindur. 10-20 Talsverður vindur 20-30 Mjög hvasst,
fólk þarf að gá að sér. >30 Stórviðri, fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausu.
Fös Lau Sun Mán
hiti á bilinu
Kaupmannahöfn
hiti á bilinu
Osló
hiti á bilinu
Stokkhólmur
hiti á bilinu
Helsinki
hiti á bilinu
London
hiti á bilinu
París
hiti á bilinu
Berlín
hiti á bilinu
Palma
Fös Lau Sun Mán
hiti á bilinu
Tenerife
hiti á bilinu
Róm
hiti á bilinu
Amsterdam
hiti á bilinu
Brussel
hiti á bilinu
Marmaris
hiti á bilinu
Ródos
hiti á bilinu
San Francisco
hiti á bilinu
New York
hiti á bilinu
Barselóna
hiti á bilinu
Miami
13/18
14/18
10/16
13/21
15/26
17/25
13/21
22/30
23/33
21/24
20/33
15/21
14/22
15/38
24/28
13/24
18/28
29/33
18/20
14/16
15/18
16/18
15/25
22/31
17/25
22/29
21/32
22/24
20/35
16/23
18/27
16/36
24/27
14/26
23/29
28/33
16/22
16/19
13/20
19/20
13/23
15/25
17/30
21/28
21/30
22/24
17/36
17/21
15/22
18/37
24/28
13/27
23/32
28/33
14/18
12/18
12/18
17/19
14/24
17/23
13/21
24/28
22/30
22/24
19/35
11/18
13/21
17/35
24/27
12/31
24/30
28/33
úti í heimi í dag og næstu daga
...og næstu daga
á morgun kl. 12
Lau Sun Mán Þri
vindur í m/s
hiti á bilinu
Stykkishólmur
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
Lau Sun Mán Þri
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
vindur í m/s
hiti á bilinu
Höfn
Reykjavík Egilsstaðir
Ísafjörður Vestmannaeyjar
Patreksfjörður Kirkjubæjarkl.
Akureyri Selfoss
Sauðárkrókur Þingvellir
Húsavík Keflavík
1-2
12/13
2-3
11/13
2-3
9/13
2
9/11
2-4
9/12
0-2
11/13
1
8/12
3-4
8/12
2-5
9/10
1-3
10/12
6-8
11/12
0-1
10/14
2
9/15
2-3
11/13
2
11/12
2
10/12
3
7/10
1-2
7/10
2-3
8/12
1
11/13
1-2
8/12
3
6/14
2-3
8/10
0-1
11/12
5-6
9/11
0-2
9/13
3-4
8/13
2-3
10/13
2-4
10/13
1-3
10/13
2-4
7/13
2
6/12
2-4
9/12
1-2
11/13
1
9/13
3-5
6/15
2-3
9/10
1-5
11/12
10-13
10/12
2-4
9/14
3-6
9/15
3-9
10/14
4-5
12/13
2-8
10/11
4-7
9/13
2-4
8/10
3-8
9/12
1-4
10/13
2-5
8/12
4-8
7/12
3-10
9
3-11
10/11
19-24
10/11
5-6
10/13
5-11
10/12
7-10
12/13
skýjað og skúrir
Veðrið hefur verið ágætt síð-
ustu daga en engrar sólar er að
vænta næstu daga og þá verða
skýjað með köflum. Um helgina
verður hæg austlæg eða breyti-
lega átt. Skýjað með köflum
og skúrir á stöku stað. Hitinn
verður á bilinu 9 til 16 stig. Bjart
verður fyir Norðurlandinu á
mánudaginn en búast má við
hægri suðaustanátt með vætu á
sunnanlandinu. Hitinn verð-
ur þá á bilinu 8 til 16 stig og þá
verður hlýjast norðanlands.
Vann 50.000 í spilaVíti
Ásdís RÁn komin heim eftiR vel heppnaða feRð:
Ingó og VeðurguðIrnIr
62 föstudagur 14. ágúst 2009 fólkið
11
12
10
6
12
13
12
13
14
1110
5
6
1
5
3
2
2
4
2
13
11
12
12
10
13
12
10
12
11
3
2
3
3
4
2
6
4
8
1
Fyrirsætan Ásdís Rán kom aftur
heim til Búlgaríu í vikunni eftir vel
heppnaða för til Bandaríkjanna. DV
greindi frá því að Ásdís væri á leið í
einkapartí Hollywood-stórlaxanna
Michael Bay og Jerry Bruckheimer
í Las Vegas og ætlaði þar að koma
sér á framfæri áður en hún myndi
heimsækja borg englanna í fram-
haldi af því. Ásdís er greinilega ekki
bara heppin í ástum því í Vegas
vann hún 400 dollara í spilavíti, en
það jafngildir 50.000 krónum.
Eftir Vegas hélt hún til Los Ang-
eles þar sem hún sat fyrir í bikiní-
myndatöku en hún leyfði aðdá-
endum sínum á Facebook að sjá
eina af myndunum sem voru tekn-
ar þar. Það verður ekki annað sagt
en að Ásdís, sem fagnaði þrítugsaf-
mælinu sínu á miðvikudaginn, hef-
ur sjaldan litið betur út.
tomas@dv.is
„Ég skil varla hvernig þeir komu
þessum græjum þarna út um glugga
á annari hæð. Þetta er alveg níð-
þungt dót og varla hægt að bera þetta
upp stiga,“ segir Ingólfur Þórarinsson
sem fer fyrir hljómsveitinni Veður-
guðunum. Brotist var inn í æfingar-
húsnæði hljómsveitarinnar í vikunni
sem þeir félagar deila með Benny
Crespo´s Gang. Græjum fyrir fleiri
milljónir var stolið úr húsnæðinu
en samkvæmt vefnum tonpressan.is
hefur mikið verið um það undanfar-
ið að brotist sé inn í æfingarhúsnæði
hljómsveita.
„Það var litlu stolið af okkur.
Þetta var mest allt frá hinni sveit-
inni,“ heldur Ingó áfram en meðal
meðlima í Benny Crespo´s Gang er
Lovísa Elísabet Sigrúnardóttir betur
þekkt sem Lay Low. „Ótrúlegt en satt
þá var það aðallega einn
strákur sem átti mest
allar græjurnar sem
teknar voru. Græjur
fyrir tvær milljónir
eða meira.“
Ingó segir að sem
betur fer sé langmest
af búnaðnum tryggt en
þetta snúist um meira en
bara peninga. „Þetta
eru oft svo ros-
lega persónu-
legir hlutir.
Hljóðfæri
sem
fólk
er
búið að eiga í
fleiri fleiri ár
og átt í gegnum
súrt og sætt.
Þetta er alveg
ferlega svekkj-
andi að tapa
svona hlut-
um.“ Ingó segist
aldrei hafa verið þjófhræddur maður
og að ekki hafi komið til tals að skipta
um æfingahúsnæði. „Þetta er auð-
vitað alltaf ömurlegt,“ segir hann og
bætir við að vonandi náist þjófarnir
sem fyrst.
Þetta er ekki í fyrsta skipti sem
Veðurguðirnir eru rændir en brotist
var inn í hljómsveitarbíl þeirra síð-
asta sumar. „Hann var þá fyrir utan
Reykjavíkurflugvöll meðan við vor-
um að spila úti á landi. Það var slatti
af græjum tekið þá. En lítið frá mér
persónulega. Ég er bara með gítar og
er alltaf með hann með mér.“
Ingó segir greinilegt að fagmenn
hafi verið að verki í æfingahúsnæð-
inu því eins og hann nefndi áður átti
hann í erfiðleikum með að sjá hvern-
ig græjunum var komið út um glugga
á annari hæð. „Þeir vissu greinilega
hvað þeir voru að gera.“ Þeir sem
upplýsingar geta veitt um málið eru
beðnir að hafa samband við lögreglu.
asgeir@dv.is
Brotist var inn í æfingahúsnæði Ingós og Veðurguðanna og
Benny Crepo´s Gang í vikunni. stolið var búnaði fyrir fleiri
milljónir. Áður hefur verið brotist inn í hljómsveitabíl veður-
guðanna en innbrot í æfingahúsnæði hljómsveita virðast vera
að færast í aukana.
rændir
öðru sinni
Lay Low er meðal meðlima Benny Crespo´s gang.
Ásdís Rán Heppin í ástum og spilavítum.
H&N-myNd ARNoLd BjöRNssoN
Ingó alltaf með gítarinn
með sér Hefur sjálfur
sloppið vel þótt þjófar hafi
tvívegis gert atlögu að
munum veðurguðanna.