Dagblaðið Vísir - DV - 19.08.2009, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 19.08.2009, Blaðsíða 21
Weleda var stofnað 1921 af mannlífsspekingnum Rudolf Steiner, síðan þá hefur Weleda framleitt húðvörur úr fyrsta floks jurtum. Jurtirnar eru lífrænt ræktaðar, án allra aukaefna.Weleda hefur strangt Látum okkur líða vel - með vörunum frá Weleda eftirlit með vörunum sínum og reglulega eru gerðar prufur hvað varðar húðsjúkdóma og klíniskar prófanir. Um allar vörur Weleda gildir eftirfarandi: Engin gervi-, litar- eða ilmefni og engin rotvarnarefni. Lavender Relaxing Bath Baðmjólkin er ilmur af kjarna jurtanna. Lavender er róandi og slakandi. Cítrus er upplífgandi og örvandi. Rósmarin er styrkjandi og dregur úr þreytu í líkamanum Citrus Creamy Body Wash Sturtusápan er unnin úr hreinum jótandi jurtaolíum, þ.e.a.s sápa án sápu, hin mildu innihaldefni, tryggja rétt ph-gildi húðarinnar. Til í 4 ilmtegundum Arnica Massage Oil Olíurnar eru til að nudda, slaka á eða til að njóta. Arnica olían er fyrir stífa vöðva og liði. Calendula olían er góð eftir sund. Lavender olían er róandi og slakani. Cítrus olían er frískandi og örvandi. Cellolite olían sýnir merkjanlegann árangur Iris Moisture Cream Íris andlitsvörurnar eru fyrir venjulega húð. Íris jurtin er rakagefandi og hentar vel á þurr svæði, rakinn í jurtinni hefur hreinsandi áhrif á feit svæði. Íris jurtin er sótthreinsandi jurt Citrus Deodorant Cítrus svitastillir sem hefur 9 tíma virkni. Er án aluminium salts, efni sem stíað getur svitakyrtlana. Þægilegur sítrónuilmur sem hentar öllum Salt Toothpaste Salttannkrem sem inniheldur náttúrulegt Natríumbikarbónat sem hvíttar tennurnar, sjávarsalt sem örvar munntvansmyndun og Rathanarót sem styrkir tannholdið. Rosmary Shampoo Rosmary sjampóið örvar blóðstreymið í hársverðinum, mild hreinsun sem gefur glans í hárið. Drjúgt í notkun og brotnar niður í náttúrunni. Hentar í allt hár. Foot Balm Fótakrem sem er gott fyrir þurrar og sprungnar fætur, er mýkjandi og græðandi, dregur úr fótraka og eyðir lykt. Fyrirbyggir sveppamyndun og hornhúð. Ferskur Sítrusilmur Vatnslosnandi Birkisafi Skjótvirku sa sem losar bjúg og óæskileg eiturefni úr líkamanum. Blanda með vatni eða taka óblandað inn. Ekki gleyma að drekka hann eftir grillveislurnar Útsölustaðir: Heilsuhúsin, Fræið Fjarðarkaupum, Yggdrasill, Reykjavíkur apótek, Maður lifandi , Blómaval, Lya og Apótekið, Lyf og heilsa og Apótekarinn , Apótek vesturlands, Árbæjar apótek, Sólarsport Ólafsvík, Femin.is, Náttúrulækningabúðin, Lyaver, Lyaval Hagkaup (heilsuhillum) Barnaverslanir og sjálfstætt starfandi apótek um allt land. Velkomin að skoða www.weleda.is Síðan 1921

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.