Dagblaðið Vísir - DV - 19.08.2009, Page 32

Dagblaðið Vísir - DV - 19.08.2009, Page 32
DV borgar 2.500 krónur fyrir fréttaskot sem leiðir til fréttar. fyrir fréttaskot sem Verður aðalfrétt á forsíðu greiðast 25.000 krónur. fyrir besta fréttaskot Vikunnar greiðast allt að 50.000 krónur. alls eru greiDDar 100.000 krónur fyrir besta fréttaskot hVers mánaðar. veðrið í dag kl. 18 ...og næstu daga sólarupprás 5:31 sólsetur 21:29 eins og Hellt sé úr fötu Úrhellisrigning verður víðast hvar um landið í dag nema þá syðst á Suðurlandinu þar sem þó verður skýjað. Nauðsynlegt er að finna til regnfötin og búa sig vel. Hitinn verður á bilinu átta til þrettán stig og allt frá stillu upp í tólf metra á sekúndu. Rigningin heldur áfram á morgun þótt hún verði mun minni en áður. Fim Fös Lau Sun vindur í m/s hiti á bilinu Stykkishólmur vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu Fim Fös Lau Sun vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu <5 Mjög hægur vindur 5-10 Fremur hægur vindur. 10-20 Talsverður vindur 20-30 Mjög hvasst, fólk þarf að gá að sér. >30 Stórviðri, fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausu. Höfn Reykjavík Egilsstaðir Ísafjörður Vestmannaeyjar Patreksfjörður Kirkjubæjarkl. Akureyri Selfoss Sauðárkrókur Þingvellir Húsavík Keflavík Mið Fim Fös Lau hiti á bilinu Kaupmannahöfn hiti á bilinu Osló hiti á bilinu Stokkhólmur hiti á bilinu Helsinki hiti á bilinu London hiti á bilinu París hiti á bilinu Berlín hiti á bilinu Palma Mið Fim Fös Lau hiti á bilinu Tenerife hiti á bilinu Róm hiti á bilinu Amsterdam hiti á bilinu Brussel hiti á bilinu Marmaris hiti á bilinu Ródos hiti á bilinu San Francisco hiti á bilinu New York hiti á bilinu Barselóna hiti á bilinu Miamiv eð ri ð ú ti í H ei m i í d ag o g n æ st u d ag a n Vindaspá kl. 18:00 á morgun. n Hitaspá kl. 18:00 á morgun. Veðurstofa íslanDs 2/4 10/11 4/7 9/10 6/8 8/9 8/10 7/8 5 9/10 2/3 10/11 2/3 7/11 5/6 10/17 4 10/13 2 11/14 3/7 11 2/3 9/12 2/3 3/13 3/8 10/11 5 8/10 2/8 7/11 4 7/9 3/4 6/10 6/9 7/10 2/3 7/10 4/5 5/9 3/7 8/11 3/6 9/10 1 9/10 11/12 10 6/7 7/10 4/6 8/11 8/9 8/10 2/4 7/12 1/6 10/11 1/6 8/11 1/3 7/10 3/5 8/10 1/2 7/11 3 4/10 2/3 6/13 1/4 8/10 0/3 8/11 7/17 9/11 2/4 5/11 2/4 4/13 3/8 8/11 3/6 9/13 6/10 8/15 5/9 7/11 3/5 6/9 5/7 6/12 1/3 7/10 0/3 5/11 3/6 6/11 4/8 8/10 3/7 8/12 16/17 10/11 3/6 7/12 3/7 8/13 4/9 10/13 18/19 16/18 12/18 12/18 18/29 22/35 18/26 22/31 21/33 22/25 21/38 20/28 18/31 17/41 24/29 11/31 25/30 26/33 20/23 18/20 16/19 16/18 14/25 18/33 20/30 21/30 21/32 22/25 20/37 17/33 16/34 16/41 25/29 12/26 25/28 25/34 14/20 16/19 17/20 17/19 15/23 13/23 17/30 22/29 22/31 22/25 18/36 15/19 12/20 17/40 23/29 13/30 25/29 25/34 13/19 10/18 12/18 16/19 16/24 13/22 13/22 22/27 22/30 22/25 19/35 10/18 12/21 16/34 23/27 12/30 22/28 25/34 n Sigursteinn Másson, fyrrverandi formaður Öryrkjabandalags Íslands, fékk í gær í hendurnar áskorun um að bjóða sig aftur fram til formanns samtakanna. Halldór Sævar Guð- bergsson, núverandi formaður, til- kynnti í síðustu viku að hann hygðist ekki gefa kost á sér til endurkjörs á aðalfundi félagsins í október. Í gær- kvöldi gengu því Guðjón Sigurðsson, formaður MND-félagsins, og Evald Krog, formaður Muskelsvindfonden í Danmörku, á fund Sig- ursteins og afhentu honum áskorun um að gefa kost á sér til formennsku á ný og leiða öryrkja í gegn- um þá erfiðu niður- skurðartíma sem eru fram und- an. skorað á sigurstein Er þá kominn tími á manninn með ljáinn? 12 12 11 10 14 12 11 11 10 7 9 2 5 7 13 5 10 6 7 3 ... á Dalveg 16a Sími: 554 3430 Erum fluttir... NICOLAI Véla- og hjólastillingar Tímareimar - Viðgerðir BIFREIÐASTILLINGAR Faxafeni 12 Sími 588-2455 Velkomin í Hólaskóg Skemmtilegar skoðunarferðir á götuskráðum fjórhjólum um náttúruperlur Þjórsárdals og nágrennis, jafnt sumar sem vetur. Sími: 661-2503 eða 661-2504 www.icesafari.is Sigmundur Ernir Rúnarsson búinn með uppsagnarfrestinn hjá Stöð 2: skilaði Bílnum óökufærum Sigmundur Ernir Rúnars- son, þingmaður Sam- fylkingarinnar og fyrr- verandi fréttamaður á Stöð 2, skilaði bíln- um sem hann fékk sem hluta af kjara- samningi sínum hjá vinnuveitanda sín- um, 365, nú fyrir stuttu. Samkvæmt heimildum DV var bíllinn óökufær þegar honum var skilað. Sigmundur hafði bílinn sem hluta af sínum samningi þegar hann vann hjá 365 og átti því að skila honum nú þegar uppsagnarfrestur hans rann út. Samkvæmt heimildum DV var vélin búin að bræða úr sér þeg- ar hann skilaði honum og kostar að minnsta kosti eina og hálfa milljón að gera við bílinn. Þegar DV hafði samband við Sig- mund Erni vildi hann ekki tjá sig um málið og sagði það vera milli sín og 365. Ari Edwald, forstjóri 365, seg- ir einnig að ástand bílsins sé á milli fyrirtækisins og Sigmundar. „Þetta er bíll í okkar eigu sem Sigmundur hafði sem hluta af sínum starfskjörum og honum er skilað í lok uppsagnarfrests. Það er bara á milli okkar hvernig upp- gjörið er á þessum hlutum og öðrum í tengslum við hans starfskjör,“ segir Ari. Bíllinn sem Sigmundur var með frá fyrirtækinu er af gerð- inni Ford Escape og er árgerð 2006. Samkvæmt heimildum DV tók 365 við bílnum frá Sig- mundi og er hann nú í geymslu 365. Bíllinn er óökufær og kostar að minnsta kosti eina og hálfa milljón að gera við hann. Hvorki Sigmund- ir né Ari vildu segja til um hvort Sig- mundur borgi viðgerðina á honum. Sigmundur notaði bílinn í kosn- ingabaráttu sinni fyrir prófkjör Sam- fylkingarinnar í vetur og sagði þá meðal annars í samtali við DV: „Ég hef að sjálfsögðu bara verið á mínum bíl samkvæmt mínum samningi.“ bodi@dv.is Þegir! sigmundur vill ekki tjá sig um ástand bílsins í samtali við DV. Óökufær bíllinn sem sigmundur hafði til afnota hjá 365 var óökufær þegar hann skilaði honum nú fyrir stuttu. n Samfylkingarmaðurinn Dofri Hermannsson botnar ekkert í þeirri ákvörðun sveitarstjórnarmeirihluta Sjálfstæðisflokksins í Reykjanesbæ að framselja auðlindir samfélags- ins til næstu 130 ára og segir gal- ið að sveitarstjórn sem kosin er til fjögurra ára geti tekið slíka ákvörð- un. Hann bendir á að fyrir 130 árum hafi það verið mikil bylting á Íslandi þegar ný tegund af ljá jók afköst við slátt um tugi prósenta. Og að á sama tíma hafi íbúar Chicago verið 299 þúsund en séu tæpar þrjár milljónir í dag. Það er því ljóst að Dofri er ekki alls kost- ar sáttur og telur að komandi kynslóðir séu sviptar rétt- inum til að hafa áhrif á hvernig ork- an er nýtt. dofri og ljárinn

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.