Dagblaðið Vísir - DV - 19.08.2009, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 19.08.2009, Blaðsíða 26
26 miðvikudagur 19. ágúst 2009 sviðsljós Robert Pattinson og Taylor Lautner: Leikarinn Robert Pattinson fær samkeppni um hjartaknúsaratit- ilinn í framhaldsmyndinni Twi- light Saga: New Moon. Pattinson hefur þótt sérlega heillandi meðal kvenkyns aðdáenda myndanna en stiklur úr framhaldsmyndinni sýna meðleikara hans Taylor Lautner í nýju ljósi. Lautner leikur Jacob en hlutverk hans var lítið en nokkuð dularfullt í fyrstu myndinni. Atriði sem sýna Jacob beran að ofan í toppformi hafa kveikt vel í kvenkyns aðdáendunum en Jacob verður mun meira áberandi í næstu mynd. Lautner er aðeins 17 ára gamall og hefur verið harðdugleg- ur í ræktinni fyrir mynd númer tvö þar sem útlitsbreytingin er partur af þróun persónu Jacobs. Lautner verður án efa áberandi í Hollywood á komandi árum. Fær samkeppni Lautner og Pattinson Eru meðal heitustu ungu leikaranna í dag. Britney Spears sólaði sig á mánudag- inn í sundlaugargarði Ritz-Carlton- hótelsins í Kaliforníu, þriðja daginn í röð. Söngkonan var mætt eldsnemma á sundlaugarbakkann, ásamt sonum sínum Sean og Jayden, en þeir eru þriggja og tveggja ára gamlir. Britney klæddist þriðja bikiníinu á jafnmörg- um dögum. Nú var það fjólublátt og doppótt bikiní sem varð fyrir valinu en á sunnudag var það blágrænt og á laugardag skærbleikt. Ekki blæs byrlega fyrir Britney í sambandsmálum en hún virðist enn eiga erfitt með að halda í karlmenn. Jason Trawick, umboðsmaður henn- ar til margra ára og kærasti síðustu fimm mánuði, er sagður hafa slitið sambandi þeirra vegna þess að Britn- ey hafi sett of mikla pressu á hann að giftast sér. Þessu halda slúðurmiðlar vestra fram en fregnirnar hafa ekki fengist staðfestar af talsmanni popp- prinsessunnar. Þriðji í bikiníi Britney Spears sólar sig við Ritz-Carlton-h ótelið: Einhleyp Sagan segir að umboðsmaðurinn sé hættur með Britney. Buslar með strákunum. Britney með sonum sínum, Sean og Jayden. FRÁ JERRY BRUCKHEIMER ÞEIR ERU NÝJUSTU NJÓSNARAR FBI OG ÞEIR ÞURFA AÐ TAKA HÖNDUM SAMAN TIL AÐ BJARGA HEIMINUM SANDRA BULLOCK RYAN REYNOLDS BÓNORÐIÐ „ “ HERE COMES THE BRIBE... ÁLFABAKKA AKUREYRI KRINGLUNNI KYNNTU ÞÉR SÝNINGARTÍMA Á SELFOSSI OG Í KEFLAVÍK Á WWW.SAMBIO.IS DRAG ME TO HELL kl. 5:40 - 8 - 10:20 16 DRAG ME TO HELL kl. 8 - 10:20 VIP PUBLIC ENEMIES kl. 5 - 8 - 10:50 16 G-FORCE - 3D M/ ísl. Tali kl. 4(3D) - 6(3D) L G-FORCE - 3D M/ ísl. Tali kl. 3:40 L THE PROPOSAL kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:20 L HARRY POTTER kl. 5 - 8 - 10:20 10 HARRY POTTER kl. 5 VIP BRUNO kl. 11 14 THE HANGOVER kl. 8 12 DRAG ME TO HELL kl. 8:20 - 10:30 16 PUBLIC ENEMIES kl. 8:20 - 11 16 G-FORCE - 3D M/ ísl. Tali kl. 4(3D) - 6(3D) L G-FORCE - 3D M/ Ensk. Tali kl. 6(3D) L THE PROPOSAL kl. 3:40D - 8:20D - 10:40D L HARRY POTTER 6 kl. 5 10 DRAG ME TO HELL kl. 8 - 10 16 THE PROPOSAL kl. 8 L PUBLIC ENEMIES kl. 10 12 SKRÁÐU ÞIG Í FRÍÐINDAKLÚBB SAMBÍÓANNA Á HTTP://FACEBOOK.SAMBIOIN.IS SAM RAIMI LEIKSTJÓRI EVIL DEAD OG SPIDER MAN MYNDANNA ER Í TOPPFORMI Í SINNI BESTU KVIKMYND TIL ÞESSA! Gagnrýnendur eru á einu máli; Entertainment Weekly - 100/100 Los Angeles Times - 100/100 Wall Street Journal - 100/100 Washington Post – 100/100 Film Threat – 100/100 NÝTT Í BÍÓ! SÍMI 564 0000 16 16 12 16 L L L TAKING OF PELHAM 123 kl. 5.30 - 8 - 10.30 TAKING OF PELHAM 123 LÚXUS kl. 5.30 - 8 - 10.30 G.I. JOE kl. 5.30 - 8 - 10.30 KARLAR SEM HATA KONUR kl. 5 - 8 - 10.10 ÍSÖLD 3 3D ÍSLENSKT TAL kl. 3.30 D ÍSÖLD 3 ÍSLENSKT TAL kl. 3.30 ICEAGE 3 ENSKT TAL - ÍSL. TEXTI kl. 3.30 - 5.45 - 8 SÍMI 462 3500 TAKING OF PELHAM 123 kl. 8 - 10 G.I. JOE kl. 5.45 - 8 - 10.10 KARLAR SEM HATA KONUR kl. 5.20 - 16 12 16 L 12 18 16 L STELPURNAR OKKAR kl. 6 - 8 - 10 G.I. JOE kl. 6.30 - 9 FUNNY GAMES kl. 8 - 10.20 KARLAR SEM HATA KONUR kl. 6 - 9 ÍSÖLD 3 ÍSLENSKT TAL kl. 5.50 SÍMI 530 1919 16 12 16 16 L TAKING OF PELHAM 123 kl. 5.30 - 8 - 10.30 MY SISTERS KEEPER kl. 5.30 - 8 - 10.20 CROSSING OVER kl. 8 - 10.30 KARLAR SEM HATA KONUR kl. 7 - 10 ICE AGE 3 ENSKT TAL M/ÍSL. TEXTA kl. 5.50 SÍMI 551 9000 S.V. MBLÓ.H.T., Rás 2Heimir og Gulli Bítið á Bylgjunni. ATH: Ekki fyrir viðkvæma 35.000 MANNS! 40.000 MANNS!5 S.V. MBL H.G., Rás 2 Frá Tony Scott, leikstjóra Deja Vu og Man on Fire kemur magnaður spennutryllir. Washington upplifir sína verstu martröð þegar hann þarf að takast á við Travolta höfuðpaur glæpamannanna. - bara lúxus Sími: 553 2075 SÝNINGARTÍMAR THE TAKING OF PELHAM 123 kl. 5.50, 8 og 10.10 16 G.I.JOE: THE RISE OF COBRA kl. 3.30, 5.45, 8 og 10.20 12 MY SISTER’S KEEPER kl. 5.50, 8 og 10.10 12 ÍSÖLD 3 - Íslenskt tal kl. 4 L ÍSÖLD 3 - 3D - Íslenskt tal kl. 4 L VINSÆLASTA MYNDIN Á ÍSLANDI Í DAG SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.