Dagblaðið Vísir - DV - 19.08.2009, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 19.08.2009, Blaðsíða 24
Ingibjörg R. Guðmundsdóttir formaður LÍV og Varaforseti asÍ Ingibjörg fæddist í Reykjavík og ólst þar upp. Hún gekk í Ísaksskóla, Melaskólann, Hagaskólann og lauk stúdentsprófi frá VÍ 1971. Ingibjörg hóf sumarstörf hjá Eim- skip 1965 og starfaði þar síðan í far- þegadeild til 1973. Hún hóf þá störf hjá Flugleiðum og starfaði þar, lengst af í hlutastarfi til 2002. Ingibjörg sat í stjórn Verslunar- mannafélags Reykjavíkur í fjórtán ár, hefur verið formaður Landssam- bands íslenskra verslunarmanna frá 1989, hefur verið varaforseti ASÍ frá 1992-2000 og frá 2003, var vara- maður í stjórn Lífeyrissjóðs verslun- armanna 1977-95 og aðalmaður frá 1995-2009 og hefur setið í skólanefnd Verzlunarskóla Íslands frá 1979. Fjölskylda Fóstursynir Ingibjargar eru Bjarni Jónsson, f. 10.11. 1982; Andrés Jón Esrason, f. 29.11. 1986. Móðir þeirra var Áslaug Jónsdóttir, f. 5.5. 1948, d. 5.4. 1996. Faðir Bjarna er Jón Rafn Jó- hannsson, en faðir Andrésar var Esra S. Pétursson. Systir Ingibjargar var María Guð- mundsdóttir, f. 9.3. 1943, d. 25.10. 1980, skrifstofumaður í Reykjavík og síðar húsmóðir í Bandaríkjunum. Foreldrar Ingibjargar voru Guð- mundur Jónsson, f. 2.11. 1908, d. 13.3. 1973, fulltrúi hjá Rafmagns- veitu Reykjavíkur, og k.h., Helga Sig- ríður Eiríksdóttir, f. 22.6. 1915, d. 15.8. 2003, húsmóðir og starfsmaður við Landsbókasafnið. Ætt Guðmundur var bróðir Jóns, fram- kvæmdastjóra H.Benediktsson & Co., föður Ásbjörns röntgenlæknis. Annar bróðir Guðmundar er Elías, faðir Guðmundar Jóns röntgenlækn- is. Systir Guðmundar var Guðrún, móðir Ásbjörns ráðgjafa og Sigrúnar Elísabetar, móður knattspyrnusyst- kinanna Guðrúnar Sóleyjar Gunn- arsdóttur og Guðmundar Gunnars- sonar. Guðmundur fulltrúi var sonur Jóns, verslunarmanns í Reykjavík, bróður Guðmundar, forseta borg- arstjórnar. Jón var sonur Ásbjörns, tómthúsmanns á Eyrarbakka Ás- björnssonar, og Guðrúnar Sigurðar- dóttur, b. í Efra-Seli í Flóa Björnsson- ar, b. í Garðhúsum Sigurðssonar. Móðir Guðmundar var Þórunn Gunnarsdóttir, í Gunnarshúsi á Eyr- arbakka, bróður Gísla, b. á Högna- stöðum, langafa Sigurðar E., fyrrv. forstjóra Húsnæðisstofnunar, og Þorgríms, fyrrv. formanns Lögreglu- félags Reykjavíkur, Guðmunds- sona. Gunnar var sonur Jóns, b. í Efra-Langholti Magnússonar, b. þar, bróður Helga, langafa Magnúsar Guðmundssonar réðherra. Helgi var einnig langafi Sigurbjargar, móður Björgvins, framkvæmdastjóra VSÍ, og dr. Jakobs Sigurðssonar. Þá var Helgi afi Valgerðar, ömmu Guð- mundar, forstjóra í Víði. Annar bróð- ir Magnúsar í Efra-Langholti var Þorsteinn, langafi Ingigerðar, lang- ömmu Karls Steinars, fyrrv. vara- formanns Verkamannasambands- ins. Þriðji bróðir Magnúsar var Jón, langafi Margrétar, ömmu Halls og Símonar Símonarsona, margfaldra Íslands- og Norðurlandameistara í bridge, og langömmu Friðriks Ólafs- sonar stórmeistara. Systir Magnús- ar var Ingunn, ættmóðir Reykjaætt- ar, langamma Magnúsar, prófasts og alþm., föður Péturs ráðherra. Önnur systir Magnúsar var Margrét, lang- amma Stefáns í Núpskoti, afa Brynj- ólfs Bjarnasonar, heimspekings og ráðherra. Magnús var sonur Eiríks, ættföður Bolholtsættar Jónssonar. Móðir Gunnars var Kristín Gísla- dóttir. Móðir Kristínar var Ástríður, systir Einars, langafa Önnu, móður Ingólfs Jónssonar ráðherra. Ástríð- ur var dóttir Gunnars, hreppstjóra í Hvammi í Landi Einarssonar, og Kristínar Jónsdóttur yngra, b. í Vind- ási Bjarnasonar, ættföður Víkings- lækjarættar Halldórssonar, forföður forsætisráðherranna Davíðs Odds- sonar og Jóhönnu Sigurðardóttur. Móðir Þórunnar var Ingibjörg, syst- ir Margrétar, móður Ólafs Gíslasonar stórkaupmanns, föður Gísla læknis. Ingibjörg var dóttir Guðmundar, á Eyrarbakka, bróður Aldísar, lang- ömmu Manfreðs Vilhjálmssonar arkitekts. Önnur systir Guðmundar var Ingigerður, langamma Þorgerðar Ingólfsdóttur söngstjóra. Guðmund- ur var sonur Þorsteins, b. á Vorsabæ Jörundssonar. Helga Sigríður, móðir afmælis- barnsins, var dóttir Eiríks, járnsmiðs í Reykjavík Jónssonar, b. á Keldun- úpi Pálssonar, b. í Hraunkoti, bróður Páls, langafa Guðjóns Samúelsson- ar, húsameistara ríkisins. Móðir Jóns var Ingibjörg Þorláksdóttir. Móðir Ei- ríks var Helga Eiríksdóttir. Móðir Helgu Sigríðar var María, systir Jóns, föður efnaverkfræðing- anna Aðalsteins og Harðar. Systir Maríu var Jóhanna, amma Guðlaugs Björgvinssonar, forstjóra MS. María var dóttir Bjarna, b. á Geirlandi Jóns- sonar, og Sigríðar, systur Þorvarð- ar, prófasts og skólastjóra í Vík, afa Sigurgeirs, fyrrv. ráðuneytisstjóra,og Ólafs yfirlæknis, Jónssona. Hálfbóðir Sigríðar var Hannes, í Forsæludal, afi Hannesar, afa Hólmfríðar Karlsdótt- ur, fyrrv. alheimsfegurðardrottning- ar. Sigríður var dóttir Þorvarðar, pr. á Prestsbakka, bróður Friðriks, lang- afa Ólafs, afa Ólafs Ragnars Gríms- sonar forseta. Þorvarður var sonuru Jóns, pr. á Breiðabólstað Þorvarðs- sonar. Móðir Sigríðar var Valgerður, systir Hákonar, kaupmanns í Bíldu- dal, föður Ingibjargar H. Bjarnason, fyrstu konunnar sem kjörinn var á Alþingi. Jónina fæddist í Reykja- vík en ólst upp í Grinda- vík. Hún var í Grunnskóla Grindavíkur. Jónína fór á síldarvertíð á Höfn í Hornafirði 1995 og hefur verið þar búsett síð- an. Hún hóf störf hjá Olís á Höfn 1999 og hefur starfað þar síðan. Fjölskylda Maður Jónínu er Stefán Sveinn Jónsson, f. 17.12. 1974, starfsmaður hjá Hornafjarðarbæ. Dóttir Jónínu og Stef- áns Sveins er Heiðdís Elva Stefánsdóttir, f. 4.7. 2006. Systkini Jónínu eru Guðrún Margrét Magnúsdóttir, f. 21.9. 1976, húsmóðir í Grindavík; Vign- ir Már Guðjónsson, f. 21.7. 1986, starfsmaður hjá Odda, búsettur í Hafnarfirði. Foreldrar Jónínu eru Guð- jón Már Andrésson, f. 10.9. 1949, starfsmaður hjá Fiskmarkaðin- um í Grindavík, og Vigdís Heiður Pálsdóttir, f. 27.8. 1957, húsmóðir í Reykjavík. Jónína Björk Guðjónsdóttir starfsmaður oLÍs á Höfn 30 ára í dag miðVikudaginn 19. ágúst 30 ára n Yosef Yirga Behaga Austurbrún 4, Reykjavík n Michael Jakub Brzozowski Urðargötu 19, Patr- eksfirði n Jon Henrik William Thorburn Bræðratungu 3, Kópavogi n Ewelina Sylwia Mierzejek Ástúni 12, Kópavogi n Janis Kokorevics Grensásvegi 56, Reykjavík n Rannveig Guðmundsdóttir Fálkagötu 14, Reykjavík n Karen Ósk Sigurðardóttir Upphæðum 3, Selfossi n Helga Dröfn Óladóttir Dalseli 31, Reykjavík n Unnur Valdís Haraldsdóttir Búagrund 14, Reykjavík n Hildur Guðjónsdóttir Holtsgötu 18, Reykjanesbæ n Halldór Ingi Hákonarson Vífilsgötu 21, Reykjavík n Stefán Reynisson Arnarsmára 24, Kópavogi n Linda Margrét Jafetsdóttir Tjarnabakka 8, Reykjanesbæ n Dagbjört Ágústa H Diego Klappakór 1a, Kópavogi n Elmar Andri Sveinbjörnsson Steinahlíð 6c, Akureyri 40 ára n Paul Castaneda Pena Akurbraut 16, Reykjanesbæ n Jorenda Aguirre Acena Dvergholti 8, Mosfellsbæ n Steinar Almarsson Jörundarholti 174, Akranesi n Ólafur Páll Jónsson Hjarðarhaga 60, Reykjavík n Kristmundur Birgisson Krummahólum 10, Reykjavík n Þuríður Berglind Ægisdóttir Heiðarbóli 71, Reykjanesbæ n Davíð Garðarsson Ægisgötu 5, Reykjavík n Líney Björk Jónsdóttir Brúnahlíð 3, Akureyri n Eygló Gísladóttir Smárahvammi 1c, Egilsstöðum 50 ára n Hilda Bianco Þernunesi 1, Garðabæ n Nataliya Vovk Vesturbergi 30, Reykjavík n Anna Maríella Sigurðardóttir Birtingakvísl 32, Reykjavík n María Finnbogadóttir Veghúsum 11, Reykjavík n Jóhanna Guðrún Guðjónsdóttir Melabraut 29, Seltjarnarnesi n Tómas Óskar Guðjónsson Granaskjóli 50, Reykjavík n Agnar Sigurbjörnsson Vallargötu 17, Reykja- nesbæ n Fjóla Ingimundardóttir Tjaldhólum 3, Selfossi n Halla Hrafnkelsdóttir Flókagötu 11, Reykjavík n Guðmundur Sæmundsson Starmóa 11, Reykja- nesbæ n Áslaug Gunnarsdóttir Lynghaga 13, Reykjavík 60 ára n Björn Vilhelmsson Grettisgötu 76, Reykjavík n Stefán Einarsson Vallarási 5, Reykjavík n Guðbrandur Jóhannsson Hraunhóli 4, Höfn í Hornafirði n Heiðbjört Kristmundsdóttir Borgargerði, Sauðárkróki n Stefán Hlíðar Jóhannsson Þrándarstöðum 1, Egilsstöðum n Þuríður A Jónsdóttir Birkiholti 13, Álftanesi n Stígur Sæland Miðholti 13, Selfossi n Bjarni M Aðalsteinsson Silfurgötu 8, Ísafirði n Lilja Björnsdóttir Efstahjalla 11, Kópavogi n Halldór Sigurjónsson Álfkonuhvarfi 51, Kópavogi n Jórunn Jóna Guðmundsdóttir Þórðarsveig 30, Reykjavík 70 ára n Sif Georgsdóttir Lindasíðu 4, Akureyri n Sigyn Georgsdóttir Svarfaðarbraut 6, Dalvík n Már Guðmundsson Litluvöllum 11, Grindavík 75 ára n Björg Hafsteinsdóttir Austurströnd 12, Seltjarn- arnesi n Stefán Hallgrímsson Réttarheiði 29, Hveragerði 80 ára n Magnúsína Þórðardóttir Grænuvöllum 4, Selfossi 85 ára n Guðvarður Elíasson Sólvangsvegi 1, Hafnarfirði 90 ára n Þóra Gunnarsdóttir Kirkjulækjarkoti 2, Hvolsvelli n Kristinn Halldórsson Öldugötu 12, Seyðisfirði Til hamingju með afmælið! 60 ára í dag 24 miðVikudagur 19. ágúst 2009 ættfræði fimmtudaginn 20. ágúst 30 ára n Vinh The Vu Skipholti 30, Reykjavík n Kristín Margr. Kristmannsdóttir Kirkjustétt 21, Reykjavík n Erna Björk Baldursdóttir Skógarbraut 1105, Reykjanesbæ n Herdís Rún Tómasdóttir Markarflöt 30, Garðabæ n Þorsteinn Darri Sigurgeirsson Baugöldu 5, Hellu n Reynir Leósson Árkvörn 2b, Reykjavík n Elvar Gauti Jóhannsson Hörgshlíð 4, Reykjavík n Gunnar Ísberg Hannesson Hjallabrekku 7, Kópavogi n Guðmundur Sigvarðsson Lækjamótum 3, Sand- gerði n Kristrún Ósk Pálsdóttir Kolbeinsgötu 15, Vopna- firði 40 ára n Thor Jóhan Skoradal Miðdal 7, Eskifirði n Jón Vigfús Guðjónsson Aðalstræti 7, Akureyri n Hinrik Svavar Gíslason Súlutjörn 1, Reykjanesbæ n Gunnlaug Dröfn Pálsdóttir Tröllateigi 19, Mos- fellsbæ n Björn Óskar Aðalsteinsson Álfhólsvegi 88, Kópavogi n Elías Þórhallsson Urðarholti 5, Mosfellsbæ n Sigurður Hreinn Jónasson Hlíðarvegi 27, Ísafirði n Tómas Ingi Tómasson Hofsstöðum, Borgarnesi n Lárus Eggert Eggertsson Sléttahrauni 22, Hafn- arfirði n Garðar Rafn Eyjólfsson Holtsgötu 7, Hafnarfirði n Magnús Hafliðason Háaleitisbraut 20, Reykjavík n Margrét Halldórsdóttir Eyrargötu 8, Ísafirði n Marion Elizabeth Scobie Fellsmúla 4, Reykjavík n Kristína V Kristjánsdóttir Linnetsstíg 2, Hafn- arfirði 50 ára n Barbara Banas Spítalastíg 4, Reykjavík n Hallgrímur Atlason Erluási 4, Hafnarfirði n Kristjana Friðbjörnsdóttir Laufrima 10b, Reykjavík n Kristín Björk Jóhannsdóttir Hallakri 2a, Garðabæ n Hrefna Friðriksdóttir Austurbergi 28, Reykjavík n Jakobína H Hjálmarsdóttir Hólatúni 8, Sauð- árkróki n Jóna Valgerður Valgeirsdóttir Brekkugötu 14, Hvammstanga 60 ára n Guðjón Valdimarsson Hveramörk 14, Hveragerði n Ómar Skarphéðinsson Lyngheiði 6, Hveragerði n Guðbjörn Arngrímsson Bylgjubyggð 51, Ólafsfirði n Sigurður Valsson Flatahrauni 1, Hafnarfirði n Guðbjörn Ómar Björnsson Byggðarenda 3, Reykjavík n Hildur Sveinsdóttir Vorsabæ 4, Reykjavík n Fríða Hjálmarsdóttir Seilugranda 2, Reykjavík n Sigríður Vilhjálmsdóttir Flyðrugranda 6, Reykja- vík n Þórður Ingimarsson Svölutjörn 20, Reykjanesbæ n Sigurður Jósafatsson Háabarði 16, Hafnarfirði n Ásgeir Ólafsson Rjúpnasölum 2, Kópavogi n Jakoba Laurina Jensen Vallargötu 12a, Sandgerði 70 ára n María Sigurlaug Ásgrímsdóttir Hamragerði 29, Akureyri n Gunnar Stefán Jónsson Hásteinsvegi 60, Vest- mannaeyjum n Eiríkur Skarphéðinsson Móabarði 12b, Hafnarfirði n Sólveig G. Sigfúsdóttir Vallargötu 21, Reykja- nesbæ n Sverrir Gunnarsson Brautarlandi 17, Reykjavík n Ágúst Guðjón Helgason Álfatúni 19, Kópavogi n Álfdís Inga Sigurjónsdóttir Bölum 4, Patreksfirði n Valur Gunnarsson Vesturgötu 163, Akranesi n Gísli Bragi Hjartarson Byggðavegi 88, Akureyri 75 ára n Ingólfur Bárðarson Sigtúni 19, Selfossi n Ágústa Guðrún Jóhannesdóttir Dalbraut 47, Akranesi n Valdimar Kristján Jónsson Kirkjusandi 3, Reykjavík n Páll Sigurðarson Látraströnd 24, Seltjarnarnesi 80 ára n Hallur Bjarnason Jörundarholti 20a, Akranesi n Geir G Zoéga Ægisíðu 66, Reykjavík n Oddný Guðjónsdóttir Ásgarði, Kirkjubæjarklaustri 102 ára n Guðrún O Karlsdóttir Hraunvangi 7, Hafnarfirði Til hamingju með afmælið! Hanna fæddist í Reykja- vík en ólst upp á Ísafirði. Hún var í Grunnskóla Ísa- fjarðar og stundaði nám við Menntaskólann á Ísa- firði um skeið en síðan við Menntaskólann við Hamrahlíð og lauk það- an stúdentsprófi 1999. Hanna stundaði síðan nám í fé- lagsráðgjöf við HÍ og lauk þaðan prófum í félagsráðgjöf árið 2008. Hanna starfaði við skammtímavistun með skóla en hefur verið félags- ráðgjafi hjá BUGL, Barna- og unglingageðdeild Land- spítalans, frá 2008. Fjölskylda Systur Hönnu eru Engilráð Ósk Einarsdóttir, f. 1.11. 1982, í MA- námi í verkfræði við HÍ; Eydís Eva Einarsdóttir, f. 8.6. 1993, fram- haldsskólanemi. Foreldrar Hönnu eru Jónína Ólöf Emilsdóttir, f. 30.11. 1957, skólastjóri í Reykjavík, og Einar Rósinkar Óskarsson, f. 23.2. 1955, starfsmaður Samskipa í Reykjavík. Hanna Rósa Einarsdóttir féLagsráðgjafi Í reykjaVÍk 30 ára í dag

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.