Dagblaðið Vísir - DV - 30.10.2009, Síða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 30.10.2009, Síða 32
32 föstudagur 30. október 2009 helgarblað Einn þríburinn lést Katrín Björk Baldvinsdóttir varð ófrísk að þríburum eftir erfiða baráttu við ófrjósemi en hún og eiginmaður hennar, Eyþór Már Bjarnason, urðu að nota gjafasæði til að láta drauminn um barn rætast. Eftir 24. vikna meðgöngu lést eitt barnið í móðurkviði en hin tvö fæddust sem miklir fyrirburar á 28. viku. Katrín Björk segir ófrjósemi karla meira feimnismál en ef vandamálið sé konunnar en að það sé á hreinu að það að vera pabbi sé mun meira en að leggja til sáðfrumu. Katrín Björk Baldvinsdóttir Katrín og Eyþór fengu nýlega neikvæða niðurstöðu úr uppsetningu á frystum fóst- urvísi. Þau hafa ekki ákveðið framhaldið. DV MYND RaKEl ÓsK siguRðaRDÓttiR

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.